Paquetá ákærður fyrir að sækjast eftir spjaldi í eigin leikjum Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. maí 2024 15:30 Lucas Paqueta er sá nýjasti í röð leikmanna sem enska knattspyrnusambandið ákærir fyrir brot á veðmálareglum. Clive Rose/Getty Images Lucas Paqueta, leikmaður West Ham, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir brot á veðmálareglum. Því er haldið fram að Paquetá hafi „með beinum hætti reynt að hafa áhrif á framvindu og niðurstöðu eftirfarandi leikja með því að viljandi sækjast eftir spjaldi frá dómaranum í þeim tilgangi að hafa áhrif á veðmálamarkaði“ eftir því sem kemur fram í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins. Leikir West Ham sem um ræðir eru: Gegn Leicester City, 12. nóvember 2022 Gegn Aston Villa, 12. mars 2023 Gegn Leeds United, 21. maí 2023 Gegn AFC Bournemouth, 12. ágúst 2023 Þá er Paquetá sömuleiðis ákærður í tveimur liðum fyrir brot á FA reglum F2 og F3, vegna ósamvinnufýsni við rannsókn málsins. Rannsókn málsins hófst þegar óvenjulegur fjöldi veðmála barst frá Brasilíu, þar sem veðjað var á að Paquetá fengi gult spjald í leiknum gegn Aston Villa, sem hann og gerði fyrir þessar tvær glæfralegu tæklingar á 70. mínútu. Paqueta you silly sausage. He was desperate for it. 🤣 https://t.co/ywa5sc2b14 pic.twitter.com/yR221aoUoH— Jay (@JayVtid) May 23, 2024 Paquetá hefur til 3. júní að svara þessum ásökunum. Enska knattspyrnusambandið mun ekki veita frekari upplýsingar þar til málinu lýkur. Paquetá gaf út yfirlýsingu á samfélagsmiðlum eftir að ákæran barst. Þar kvaðst hann hafa veitt knattspyrnusambandinu alla sína aðstoð við rannsókn málsins og því komi ákæran honum verulega á óvart. Hann muni berjast af öllum mætti við að hreinsa nafn sitt. pic.twitter.com/Z5yRycsPnA— Lucas Paquetá (@LucasPaqueta97) May 23, 2024 Enski boltinn Fjárhættuspil Tengdar fréttir Hætta við að fá Paqueta eftir ásakanir um brot á veðmálareglum Englandsmeistarar Manchester City eru hættir við að reyna að fá miðjumanninn Lucas Paqueta til liðs við sig frá West Ham eftir að upplýst var um að leikmaðurinn sætir nú rannsókn vegna mögulegra brota á veðmálareglum enska og Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. 22. ágúst 2023 22:01 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Því er haldið fram að Paquetá hafi „með beinum hætti reynt að hafa áhrif á framvindu og niðurstöðu eftirfarandi leikja með því að viljandi sækjast eftir spjaldi frá dómaranum í þeim tilgangi að hafa áhrif á veðmálamarkaði“ eftir því sem kemur fram í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins. Leikir West Ham sem um ræðir eru: Gegn Leicester City, 12. nóvember 2022 Gegn Aston Villa, 12. mars 2023 Gegn Leeds United, 21. maí 2023 Gegn AFC Bournemouth, 12. ágúst 2023 Þá er Paquetá sömuleiðis ákærður í tveimur liðum fyrir brot á FA reglum F2 og F3, vegna ósamvinnufýsni við rannsókn málsins. Rannsókn málsins hófst þegar óvenjulegur fjöldi veðmála barst frá Brasilíu, þar sem veðjað var á að Paquetá fengi gult spjald í leiknum gegn Aston Villa, sem hann og gerði fyrir þessar tvær glæfralegu tæklingar á 70. mínútu. Paqueta you silly sausage. He was desperate for it. 🤣 https://t.co/ywa5sc2b14 pic.twitter.com/yR221aoUoH— Jay (@JayVtid) May 23, 2024 Paquetá hefur til 3. júní að svara þessum ásökunum. Enska knattspyrnusambandið mun ekki veita frekari upplýsingar þar til málinu lýkur. Paquetá gaf út yfirlýsingu á samfélagsmiðlum eftir að ákæran barst. Þar kvaðst hann hafa veitt knattspyrnusambandinu alla sína aðstoð við rannsókn málsins og því komi ákæran honum verulega á óvart. Hann muni berjast af öllum mætti við að hreinsa nafn sitt. pic.twitter.com/Z5yRycsPnA— Lucas Paquetá (@LucasPaqueta97) May 23, 2024
Enski boltinn Fjárhættuspil Tengdar fréttir Hætta við að fá Paqueta eftir ásakanir um brot á veðmálareglum Englandsmeistarar Manchester City eru hættir við að reyna að fá miðjumanninn Lucas Paqueta til liðs við sig frá West Ham eftir að upplýst var um að leikmaðurinn sætir nú rannsókn vegna mögulegra brota á veðmálareglum enska og Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. 22. ágúst 2023 22:01 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Hætta við að fá Paqueta eftir ásakanir um brot á veðmálareglum Englandsmeistarar Manchester City eru hættir við að reyna að fá miðjumanninn Lucas Paqueta til liðs við sig frá West Ham eftir að upplýst var um að leikmaðurinn sætir nú rannsókn vegna mögulegra brota á veðmálareglum enska og Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. 22. ágúst 2023 22:01