Sumarleg pitaya-skál frá Balí sem þú verður að prófa Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 24. maí 2024 08:00 Júlíu er margt til lista lagt í eldhúsinu og deilir reglulega gómsætum uppskriftum fylgjendum sínum á Instagram. Júlía Magnúsdóttir, hráfæðiskokkur og eigandi Lifðu til Fulls heilsumarkþjálfunnar, deildi uppskrift að sumarlegri smoothie skál á dögunum sem er sögð bragðast eins og ís. Meginuppistaðan í skálinni er hinn suðræni og skærbleiki drekaávöxtur sem er stútfullur af næringarefnum. Pitaya skál frá Balí Hráefni: 2-4 msk chia fræ lögð í bleyti1/2 bolli ósætuð kókos- eða kasjúhnetumjólk og meira eftir þörfum1 pakki pitaya frosið1 stk banani afhýddur og frosin1/2 bolli jarðaber frosin1/2 bolli mangó frosið1 skammtur af vegan próteini 1 tsk maca (val) Ofan á má setja það sem ykkur lystir t.d: Möndlu- eða hnetusmjör, banana, jarðaber, bláber, ristaðar kókosflögur, gojiber, ósætað granóla, graskersfræ eða hnetur. Aðferð: Hrærið chia fræjum, vökva og ávöxtum saman í kröftugum blandara. Setjið prótein og maca út í og hrærið örlítið til viðbótar. Bætið við meiri vökva hægt og bítandi eftir þörfum. Gætið þess að hræra ekki of mikið þar sem þið viljið að áferðin sé frosin og þykk. Bætið við af jarðaberjum, mangó eða banana ef þið viljið þykkja. Setjið blönduna í skál og greymið í frysti þar til þið skreytið skálina. Setjið allt sem ykkur lystir á skálina og njótið! Fyrir barnvænni útgáfu má sleppa próteini og maca. View this post on Instagram A post shared by Lifðu Til Fulls Heilsumarkþj. (@lifdutilfulls) Hvað er pitaya? „Pitaya, eða drekaávöxtur eins og hann heitir á íslensku, er skærbleikur ávöxtur sem vex í suðrænu umhverfi Suður Ameríku. Ávöxturinn er sérlega næringarríkur og inniheldur mikið af trefjum, C-vítamíni og andoxunarefnum. Drekaávöxtur er meðal fárra ávaxta sem innihalda járn. Talið er að Pitaya geti bætt meltinguna þar sem hann inniheldur forlífsgerla (e.pre-biotic).“ Uppskriftir Morgunmatur Heilsa Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Sjá meira
Pitaya skál frá Balí Hráefni: 2-4 msk chia fræ lögð í bleyti1/2 bolli ósætuð kókos- eða kasjúhnetumjólk og meira eftir þörfum1 pakki pitaya frosið1 stk banani afhýddur og frosin1/2 bolli jarðaber frosin1/2 bolli mangó frosið1 skammtur af vegan próteini 1 tsk maca (val) Ofan á má setja það sem ykkur lystir t.d: Möndlu- eða hnetusmjör, banana, jarðaber, bláber, ristaðar kókosflögur, gojiber, ósætað granóla, graskersfræ eða hnetur. Aðferð: Hrærið chia fræjum, vökva og ávöxtum saman í kröftugum blandara. Setjið prótein og maca út í og hrærið örlítið til viðbótar. Bætið við meiri vökva hægt og bítandi eftir þörfum. Gætið þess að hræra ekki of mikið þar sem þið viljið að áferðin sé frosin og þykk. Bætið við af jarðaberjum, mangó eða banana ef þið viljið þykkja. Setjið blönduna í skál og greymið í frysti þar til þið skreytið skálina. Setjið allt sem ykkur lystir á skálina og njótið! Fyrir barnvænni útgáfu má sleppa próteini og maca. View this post on Instagram A post shared by Lifðu Til Fulls Heilsumarkþj. (@lifdutilfulls) Hvað er pitaya? „Pitaya, eða drekaávöxtur eins og hann heitir á íslensku, er skærbleikur ávöxtur sem vex í suðrænu umhverfi Suður Ameríku. Ávöxturinn er sérlega næringarríkur og inniheldur mikið af trefjum, C-vítamíni og andoxunarefnum. Drekaávöxtur er meðal fárra ávaxta sem innihalda járn. Talið er að Pitaya geti bætt meltinguna þar sem hann inniheldur forlífsgerla (e.pre-biotic).“
Uppskriftir Morgunmatur Heilsa Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Sjá meira