Katla skoraði jöfnunarmarkið í endurkomusigri Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. maí 2024 12:58 Katla Tryggvadóttir er að gera góða hluti með Kristianstad á sinni fyrstu leiktíð í atvinnumennsku. kdff.nu Katla Tryggvadóttir skoraði sitt fimmta mark á tímabilinu þegar lið hennar Kristianstad vann 3-1 gegn Brommapojkarna í 8. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Heimakonur Brommapojkarna komust yfir á 14. mínútu með marki frá miðjumanninum Fanny Rönnlund. Katla jafnaði metin fyrir Kristianstad snemma í seinni hálfleik. Tilda Persson kom þeim svo yfir á 72. mínútu, fimm mínútum áður en Katla fór af velli. Hlín Eiríksdóttir og Guðný Árnadóttir voru einnig í byrjunarliði Kristianstad og spiluðu allan leikinn. Hlín komst ekki á blað en Guðný fékk gult spjald á 90. mínútu. Kristianstad vann sig upp í þriðja sæti deildarinnar með þessum sigri og hafa safnað sér 18 stigum úr 8 leikjum. Allar þrjár ofan nefndar verða í landsliðshópi Íslands í leikjunum tveimur gegn Austurríki í undanspili EM. 53’ 1-1 Katla Tryggvadóttir🌟 pic.twitter.com/OtGCTIzeBT— Kristianstads DFF (@KDFF1998) May 25, 2024 Samtímis fór fram leikur Örebro og AIK. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir stóð vaktina í vörn Örebro, sem tapaði leiknum 1-0. Katla María Þórðardóttir byrjaði leikinn en vék af velli á 72. mínútu fyrir Bergþóru Sól Ásmundsdóttur. Örebro er enn án sigur og situr í næstneðsta sæti deildarinnar með 1 stig eftir 8 leiki. Sænski boltinn Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Sjá meira
Heimakonur Brommapojkarna komust yfir á 14. mínútu með marki frá miðjumanninum Fanny Rönnlund. Katla jafnaði metin fyrir Kristianstad snemma í seinni hálfleik. Tilda Persson kom þeim svo yfir á 72. mínútu, fimm mínútum áður en Katla fór af velli. Hlín Eiríksdóttir og Guðný Árnadóttir voru einnig í byrjunarliði Kristianstad og spiluðu allan leikinn. Hlín komst ekki á blað en Guðný fékk gult spjald á 90. mínútu. Kristianstad vann sig upp í þriðja sæti deildarinnar með þessum sigri og hafa safnað sér 18 stigum úr 8 leikjum. Allar þrjár ofan nefndar verða í landsliðshópi Íslands í leikjunum tveimur gegn Austurríki í undanspili EM. 53’ 1-1 Katla Tryggvadóttir🌟 pic.twitter.com/OtGCTIzeBT— Kristianstads DFF (@KDFF1998) May 25, 2024 Samtímis fór fram leikur Örebro og AIK. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir stóð vaktina í vörn Örebro, sem tapaði leiknum 1-0. Katla María Þórðardóttir byrjaði leikinn en vék af velli á 72. mínútu fyrir Bergþóru Sól Ásmundsdóttur. Örebro er enn án sigur og situr í næstneðsta sæti deildarinnar með 1 stig eftir 8 leiki.
Sænski boltinn Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Sjá meira