Þórdís Elva komin á blað og Guðrún hélt aftur hreinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. maí 2024 15:01 Þórdís Elva gekk til liðs við Vaxjö fyrir tímabilið og skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir félagið í dag. Vaxjö Þórdís Elva Ágústsdóttir skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni fyrir Vaxjö í 1-1 jafntefli gegn Djurgarden. Guðrún Arnardóttir og stöllur í Rosengard héldu hreinu og eru með fullt hús stiga. Framherjinn Bryndís Arna Níelsdóttir, liðsfélagi hennar hjá Vaxjö og áður Val, er frá keppni vegna meiðsla. Það kom ekki að sök því Þórdís steig upp snemma í seinni hálfleik og setti boltann í netið. Vaxjö hélt forystunni heillengi en Tove Almqvist tókst að pota boltanum inn undir loks leiks og jafna fyrir Djurgarden. Vaxjö situr því í 9. sæti deildarinnar með 10 stig eftir átta umferðir. Djurgarden er í 6. sætinu með 14 stig. Á sama tíma hélt Guðrún Arnardóttir hreinu í 2-0 sigri Rosengard gegn Pitea. Guðrún lék allan leikinn í miðri þriggja manna vörn heimakvenna, sem sitja í efsta sæti deildarinnar með fullt hús stiga eftir átta umferðir. Rosengard hefur haldið marki sínu hreinu í sex af þessum átta leikjum. Þær fengu eitt mark á sig í 3-1 sigri gegn Kristianstad og annað í 6-1 sigri gegn Linköping. Sænski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Sjá meira
Framherjinn Bryndís Arna Níelsdóttir, liðsfélagi hennar hjá Vaxjö og áður Val, er frá keppni vegna meiðsla. Það kom ekki að sök því Þórdís steig upp snemma í seinni hálfleik og setti boltann í netið. Vaxjö hélt forystunni heillengi en Tove Almqvist tókst að pota boltanum inn undir loks leiks og jafna fyrir Djurgarden. Vaxjö situr því í 9. sæti deildarinnar með 10 stig eftir átta umferðir. Djurgarden er í 6. sætinu með 14 stig. Á sama tíma hélt Guðrún Arnardóttir hreinu í 2-0 sigri Rosengard gegn Pitea. Guðrún lék allan leikinn í miðri þriggja manna vörn heimakvenna, sem sitja í efsta sæti deildarinnar með fullt hús stiga eftir átta umferðir. Rosengard hefur haldið marki sínu hreinu í sex af þessum átta leikjum. Þær fengu eitt mark á sig í 3-1 sigri gegn Kristianstad og annað í 6-1 sigri gegn Linköping.
Sænski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Sjá meira