Kate Beckinsale lætur tröllin heyra það Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. maí 2024 10:06 Kate Beckinsale lætur netverja heyra það. EPA-EFE/VICKIE FLORES Kate Beckinsale hefur látið netverja heyra það eftir að margir rituðu ummæli undir nýjustu færslur hennar á samfélagsmiðlinum Instagram og lýstu yfir áhyggjum af því að hún væri orðin of mjó. Beckinsale segir síðastliðið ár hafa verið eitt það erfiðasta í hennar lífi vegna áfalla í persónulega lífinu og vegna veikinda. Breska leikkonan birti myndir af sér í búning fyrir væntanlega kvikmynd hennar, Stolen Girl. Í kjölfarið hrönnuðust ljótar athugasemdir við myndirnar þar sem netverjar lýstu yfir vanþóknun á útliti leikkonunnar. Beckinsale var fljót að svara fyrir sig og benda á að hún hafi upplifað hörmungarár, eins og hún lýsir því. „Ég hjúkraði stjúpföður mínum á banalegunni fyrr á þessu ári. Það er margt í gangi hjá móður minni. Ég er að jafna mig eftir að hafa horft upp á tvo feður mína falla frá, einn þegar ég var fimm ára og hinn í janúar á þessu ári,“ skrifar leikkonan á einlægu nótunum. Í umfjöllun Page Six kemur fram að stjúpfaðir hennar Roy Battersby hafi látist í janúar. Þá hafi hún gengið fram á föður sinn eftir að hann lést úr hjartaáfalli þegar hún var barnung. „Ég missti sálufélaga köttinn minn eftir nítján ára samfylgd á síðasta ári. Ég eyddi sex vikum á spítala eftir að hafa stöðugt ælt blóði,“ skrifar leikkonan jafnframt. Hún segir ástæðuna hafa verið þá að hún hafi verið með illvígt magasár. Hollywood Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Breska leikkonan birti myndir af sér í búning fyrir væntanlega kvikmynd hennar, Stolen Girl. Í kjölfarið hrönnuðust ljótar athugasemdir við myndirnar þar sem netverjar lýstu yfir vanþóknun á útliti leikkonunnar. Beckinsale var fljót að svara fyrir sig og benda á að hún hafi upplifað hörmungarár, eins og hún lýsir því. „Ég hjúkraði stjúpföður mínum á banalegunni fyrr á þessu ári. Það er margt í gangi hjá móður minni. Ég er að jafna mig eftir að hafa horft upp á tvo feður mína falla frá, einn þegar ég var fimm ára og hinn í janúar á þessu ári,“ skrifar leikkonan á einlægu nótunum. Í umfjöllun Page Six kemur fram að stjúpfaðir hennar Roy Battersby hafi látist í janúar. Þá hafi hún gengið fram á föður sinn eftir að hann lést úr hjartaáfalli þegar hún var barnung. „Ég missti sálufélaga köttinn minn eftir nítján ára samfylgd á síðasta ári. Ég eyddi sex vikum á spítala eftir að hafa stöðugt ælt blóði,“ skrifar leikkonan jafnframt. Hún segir ástæðuna hafa verið þá að hún hafi verið með illvígt magasár.
Hollywood Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira