Ást Fedru og Saknaðarilmur fengu fern Grímuverðlaun hver Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 30. maí 2024 00:17 Bæði leikverkin voru í sviðsetningu Þjóðleikhússins. Þjóðleikhúsið Grímuverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Leiksýningarnar Saknaðarilmur og Ást Fedru hlutu flest verðlaun á hátíðinni, eða fern verðlaun hver. Veitt voru verðlaun í alls átján flokkum. Verðlaunin dreifðust jafnt á mismunandi leiksýningar en alls hlutu níu sýningar, eða aðstandendur þeirra, verðlaun. Heiðursverðlaunahafi Grímunnar að þessu sinni var leikkonan Margrét Helga Jóhannsdóttir. Sýning ársins Saknaðarilmur eftir Unni Ösp Stefánsdóttur. Leikverk byggt á bókum Elísabetar Jökulsdóttur. Sviðsetning: Þjóðleikhúsið. Aðrar tilnefningar voru: Félagsskapur með sjálfum mér Fúsi - aldur og fyrri störf Molta Stroke Leikrit ársins Saknaðarilmur eftir Unni Ösp Stefánsdóttur. Leikverk byggt á bókum Elísabetar Jökulsdóttur. Sviðsetning: Þjóðleikhúsið. Aðrar tilnefningar voru: Félagsskapur með sjálfum mér Verkið Með Guð í vasanum Lúna Hvatningarverðlaun valnefndar fyrir framúrskarandi nýbreytni í sviðslistum Fúsi - aldur og fyrri störf. „Einstök nýbreytni í leikhúsi þar sem fatlaður maður segir sögu sína með leiklistina, sem hann hefur helgað líf sitt, að vopni. Fúsi er verðugur fulltrúi listamanna sem eru án landamæra og hefur hann sett líf þeirra og list í kastljósið með sýningunni. Heiðurinn er bæði Fúsa sjálfs og leikstjórans Agnars Jóns, en saman feta þeir óhefðbundna leið til að segja brothætta sögu Fúsa á áhrifaríkan og einlægan hátt.“ Aðrar tilnefningar voru: House of Revolution Stefan Sand tónskáld og kórstjóri Stroke Þórunn Guðmundsdóttir tónskáld Barnasýning ársins 2024 Hollvættir á heiði eftir Þór Túliníus. Sviðsetning: Leikhópurinn Svipir í samstarfi við Sláturhúsið. Aðrar tilnefningar voru: Fíasól gefst aldrei upp Frost Kan(l)ínudans Ævintýraóperan Hans og Gréta Leikstjóri ársins 2024 Agnar Jón Egilsson fyrir sýninguna Fúsi - aldur og fyrri störf. Sviðsetning: Sviðslistahópurinn Monochrome í samstarfi við Borgarleikhúsið og List án landamæra Aðrar tilnefningar voru: Björn Thors fyrir Saknaðarilm. María Reyndal fyrir Með Guð í vasanum. Stefán Jónsson fyrir Lúnu. Tómas Helgi Baldursson fyrir Félagsskap með sjálfum mér. Leikkona ársins 2024 í aðalhlutverki Unnur Ösp Stefánsdóttir fyrir Saknaðarilm. Aðrar tilnefningar voru: Ebba Katrín Finnsdóttir fyrir Orð gegn orði. Ilmur Kristjánsdóttir fyrir Ekki málið. Katla Margrét Þorgeirsdóttir fyrir Með Guð í vasanum. Virginia Gillard fyrir Stroke. Leikari ársins 2024 í aðalhlutverki Sigurður Þór Óskarsson fyrir Deleríum Búbónis. Aðrar tilnefningar voru: Björn Thors fyrir Ekki málið. Gunnar Smári Jóhannesson Félagsskap með sjálfum mér. Hilmir Snær Guðnason fyrir Lúnu. Kjartan Darri Kristjánsson fyrir Frost. Leikkona ársins 2024 í aukahlutverki Vigdís Hrefna Pálsdóttir fyrir Múttu Courage og börnin. Aðrar tilnefningar voru: Kristbjörg Kjeld fyrir Með Guð í vasanum. Sólveig Arnarsdóttir fyrir Með Guð í vasanum. Vigdís Halla Birgisdóttir fyrir Hollvættir á heiði. Þórunn Arna Kristjánsdóttir fyrir X. Leikari ársins 2024 í aukahlutverki Þröstur Leó Gunnarsson fyrir Ást Fedru. Aðrar tilnefningar voru: Agnar Jón Egilsson fyrir Fúsa - aldur og fyrri störf. Atli Rafn Sigurðarson fyrir Múttu Courage og börnin. Guðjón Davíð Karlsson fyrir Frost. Sverrir Þór Sverrisson fyrir And Björk, of course... Dansari ársins 2024 Elín Signý W. Ragnarsdóttir fyrir The Simple Act of Letting go. Aðrar tilnefningar voru: Emilía Benedikta Gísladóttir fyrir The Simple Act of Letting go. Erna Gunnarsdóttir fyrir The Simple Act of Letting go. Inga Maren Rúnarsdóttir fyrir Árstíðirnar. Ólöf Ingólfsdóttir Sjö ljóð úr óskrifaðri ljóðabók. Söngvari ársins 2024 Heiða Árnadóttir fyrir Mörsugur. Aðrar tilnefningar voru: Áslákur Ingvarsson fyrir Póst-Jón. Eggert Reginn Kjartansson fyrir Ævintýraóperuna Hans og Grétu. Hildur Vala Baldursdóttir fyrir Frost Rán Ragnarsdóttir fyrir sýninguna Eitruð lítil pilla. Leikmynd ársins 2024 Guðný Hrund Sigurðardóttir, Hákon Pálsson og Rósa Ómarsdóttir fyrir Moltu. Aðrar tilnefningar voru: Filippía I. Elísdóttir fyrir Ást Fedru. Eva Signý Berger fyrir Fíasól gefst aldrei upp. Elín Hansdóttir Saknaðarilm. Júlíanna Lára Steingrímsdóttir fyrir Vaðlaheiðargöng. Búningar ársins 2024 Filippía I. Elísdóttir fyrir Ást Fedru. Aðrar tilnefningar voru: Brynja Björnsdóttir fyrir And Björk, of course… Stefanía Adolfsdóttir Deleríum Búbónis. Júlíanna Steingrímsdóttir fyrir Fíasól gefst aldrei upp Filippía I. Elísdóttir fyrir Saknaðarilm. Lýsing ársins 2024 Ásta Jónína Arnardóttir fyrir Ást Fedru. Aðrar tilnefningar voru: Katerina Blahutova fyrir Árstíðirnar. Ásta Jónína Arnardóttir fyrir Eddu. Ólafur Ágúst Stefánsson fyrir Piparfólkið. Björn Bergsteinn Guðmundsson fyrir Saknaðarilm. Tónlist ársins 2024 Ólöf Arnalds og Skúli Sverrisson fyrir Saknaðarilm. Aðrar tilnefningar voru: Egill Andrason og Salka Valsdóttir fyrir Eddu. Nicolai Johansen fyrir Moltu. Valgeir Sigurðsson og Helgi Hrafn Jónsson fyrir Múttu Courage og börnin. Ásbjörg Jónsdóttir og Ragnheiður Erla Björnsdóttir fyrir Mörsugur. Hljóðmynd ársins 2024 Kristján Sigmundur Einarsson fyrir Ást Fedru. Aðrar tilnefningar voru: Ronja Jóhannsdóttir fyrir Kannibalen. Ísidór Jökull Bjarnason fyrir Lúnu. Friðrik Margrétar- Guðmundsson fyrir SUND. Þorbjörn Steingrímsson fyrir X. Danshöfundur ársins 2024 Rósa Ómarsdóttir fyrir Moltu. Aðrar tilnefningar voru: Snædís Lilja Ingadóttir og Valgerður Rúnarsdóttir fyrir Árstíðirnar. Bára Sigfúsdóttir og Orfee Schuijt fyrir Fabulation. Ólöf Ingólfsdóttir fyrir Sjö ljóð úr óskrifaðri ljóðabók. Tom Weinberger fyrir The Simple Act of Letting go. Dans- og sviðshreyfingar ársins 2024 Unnur Elísabet Gunnarsdóttir fyrir Deleríum Búbónis. Aðrar tilnefningar voru: Seiðr og Ernesto Camilo Aldazábal Valdés fyrir Ást Fedru. Valgerður Rúnarsdóttir fyrir Fíasól gefst aldrei upp. Aðalbjörg Árnadóttir og Ylfa Ösp Áskelsdóttir fyrir Piparfólkið. Andrean Sigurgeirsson í samstarfi við við Birni Jón Sigurðsson, Ernu Guðrúnu Fritzdóttur, Eygló Hilmarsdóttur, Kjartan Darra Kristjánsson og Þóreyju Birgisdóttur fyrir SUND. Grímuverðlaunin Leikhús Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Veitt voru verðlaun í alls átján flokkum. Verðlaunin dreifðust jafnt á mismunandi leiksýningar en alls hlutu níu sýningar, eða aðstandendur þeirra, verðlaun. Heiðursverðlaunahafi Grímunnar að þessu sinni var leikkonan Margrét Helga Jóhannsdóttir. Sýning ársins Saknaðarilmur eftir Unni Ösp Stefánsdóttur. Leikverk byggt á bókum Elísabetar Jökulsdóttur. Sviðsetning: Þjóðleikhúsið. Aðrar tilnefningar voru: Félagsskapur með sjálfum mér Fúsi - aldur og fyrri störf Molta Stroke Leikrit ársins Saknaðarilmur eftir Unni Ösp Stefánsdóttur. Leikverk byggt á bókum Elísabetar Jökulsdóttur. Sviðsetning: Þjóðleikhúsið. Aðrar tilnefningar voru: Félagsskapur með sjálfum mér Verkið Með Guð í vasanum Lúna Hvatningarverðlaun valnefndar fyrir framúrskarandi nýbreytni í sviðslistum Fúsi - aldur og fyrri störf. „Einstök nýbreytni í leikhúsi þar sem fatlaður maður segir sögu sína með leiklistina, sem hann hefur helgað líf sitt, að vopni. Fúsi er verðugur fulltrúi listamanna sem eru án landamæra og hefur hann sett líf þeirra og list í kastljósið með sýningunni. Heiðurinn er bæði Fúsa sjálfs og leikstjórans Agnars Jóns, en saman feta þeir óhefðbundna leið til að segja brothætta sögu Fúsa á áhrifaríkan og einlægan hátt.“ Aðrar tilnefningar voru: House of Revolution Stefan Sand tónskáld og kórstjóri Stroke Þórunn Guðmundsdóttir tónskáld Barnasýning ársins 2024 Hollvættir á heiði eftir Þór Túliníus. Sviðsetning: Leikhópurinn Svipir í samstarfi við Sláturhúsið. Aðrar tilnefningar voru: Fíasól gefst aldrei upp Frost Kan(l)ínudans Ævintýraóperan Hans og Gréta Leikstjóri ársins 2024 Agnar Jón Egilsson fyrir sýninguna Fúsi - aldur og fyrri störf. Sviðsetning: Sviðslistahópurinn Monochrome í samstarfi við Borgarleikhúsið og List án landamæra Aðrar tilnefningar voru: Björn Thors fyrir Saknaðarilm. María Reyndal fyrir Með Guð í vasanum. Stefán Jónsson fyrir Lúnu. Tómas Helgi Baldursson fyrir Félagsskap með sjálfum mér. Leikkona ársins 2024 í aðalhlutverki Unnur Ösp Stefánsdóttir fyrir Saknaðarilm. Aðrar tilnefningar voru: Ebba Katrín Finnsdóttir fyrir Orð gegn orði. Ilmur Kristjánsdóttir fyrir Ekki málið. Katla Margrét Þorgeirsdóttir fyrir Með Guð í vasanum. Virginia Gillard fyrir Stroke. Leikari ársins 2024 í aðalhlutverki Sigurður Þór Óskarsson fyrir Deleríum Búbónis. Aðrar tilnefningar voru: Björn Thors fyrir Ekki málið. Gunnar Smári Jóhannesson Félagsskap með sjálfum mér. Hilmir Snær Guðnason fyrir Lúnu. Kjartan Darri Kristjánsson fyrir Frost. Leikkona ársins 2024 í aukahlutverki Vigdís Hrefna Pálsdóttir fyrir Múttu Courage og börnin. Aðrar tilnefningar voru: Kristbjörg Kjeld fyrir Með Guð í vasanum. Sólveig Arnarsdóttir fyrir Með Guð í vasanum. Vigdís Halla Birgisdóttir fyrir Hollvættir á heiði. Þórunn Arna Kristjánsdóttir fyrir X. Leikari ársins 2024 í aukahlutverki Þröstur Leó Gunnarsson fyrir Ást Fedru. Aðrar tilnefningar voru: Agnar Jón Egilsson fyrir Fúsa - aldur og fyrri störf. Atli Rafn Sigurðarson fyrir Múttu Courage og börnin. Guðjón Davíð Karlsson fyrir Frost. Sverrir Þór Sverrisson fyrir And Björk, of course... Dansari ársins 2024 Elín Signý W. Ragnarsdóttir fyrir The Simple Act of Letting go. Aðrar tilnefningar voru: Emilía Benedikta Gísladóttir fyrir The Simple Act of Letting go. Erna Gunnarsdóttir fyrir The Simple Act of Letting go. Inga Maren Rúnarsdóttir fyrir Árstíðirnar. Ólöf Ingólfsdóttir Sjö ljóð úr óskrifaðri ljóðabók. Söngvari ársins 2024 Heiða Árnadóttir fyrir Mörsugur. Aðrar tilnefningar voru: Áslákur Ingvarsson fyrir Póst-Jón. Eggert Reginn Kjartansson fyrir Ævintýraóperuna Hans og Grétu. Hildur Vala Baldursdóttir fyrir Frost Rán Ragnarsdóttir fyrir sýninguna Eitruð lítil pilla. Leikmynd ársins 2024 Guðný Hrund Sigurðardóttir, Hákon Pálsson og Rósa Ómarsdóttir fyrir Moltu. Aðrar tilnefningar voru: Filippía I. Elísdóttir fyrir Ást Fedru. Eva Signý Berger fyrir Fíasól gefst aldrei upp. Elín Hansdóttir Saknaðarilm. Júlíanna Lára Steingrímsdóttir fyrir Vaðlaheiðargöng. Búningar ársins 2024 Filippía I. Elísdóttir fyrir Ást Fedru. Aðrar tilnefningar voru: Brynja Björnsdóttir fyrir And Björk, of course… Stefanía Adolfsdóttir Deleríum Búbónis. Júlíanna Steingrímsdóttir fyrir Fíasól gefst aldrei upp Filippía I. Elísdóttir fyrir Saknaðarilm. Lýsing ársins 2024 Ásta Jónína Arnardóttir fyrir Ást Fedru. Aðrar tilnefningar voru: Katerina Blahutova fyrir Árstíðirnar. Ásta Jónína Arnardóttir fyrir Eddu. Ólafur Ágúst Stefánsson fyrir Piparfólkið. Björn Bergsteinn Guðmundsson fyrir Saknaðarilm. Tónlist ársins 2024 Ólöf Arnalds og Skúli Sverrisson fyrir Saknaðarilm. Aðrar tilnefningar voru: Egill Andrason og Salka Valsdóttir fyrir Eddu. Nicolai Johansen fyrir Moltu. Valgeir Sigurðsson og Helgi Hrafn Jónsson fyrir Múttu Courage og börnin. Ásbjörg Jónsdóttir og Ragnheiður Erla Björnsdóttir fyrir Mörsugur. Hljóðmynd ársins 2024 Kristján Sigmundur Einarsson fyrir Ást Fedru. Aðrar tilnefningar voru: Ronja Jóhannsdóttir fyrir Kannibalen. Ísidór Jökull Bjarnason fyrir Lúnu. Friðrik Margrétar- Guðmundsson fyrir SUND. Þorbjörn Steingrímsson fyrir X. Danshöfundur ársins 2024 Rósa Ómarsdóttir fyrir Moltu. Aðrar tilnefningar voru: Snædís Lilja Ingadóttir og Valgerður Rúnarsdóttir fyrir Árstíðirnar. Bára Sigfúsdóttir og Orfee Schuijt fyrir Fabulation. Ólöf Ingólfsdóttir fyrir Sjö ljóð úr óskrifaðri ljóðabók. Tom Weinberger fyrir The Simple Act of Letting go. Dans- og sviðshreyfingar ársins 2024 Unnur Elísabet Gunnarsdóttir fyrir Deleríum Búbónis. Aðrar tilnefningar voru: Seiðr og Ernesto Camilo Aldazábal Valdés fyrir Ást Fedru. Valgerður Rúnarsdóttir fyrir Fíasól gefst aldrei upp. Aðalbjörg Árnadóttir og Ylfa Ösp Áskelsdóttir fyrir Piparfólkið. Andrean Sigurgeirsson í samstarfi við við Birni Jón Sigurðsson, Ernu Guðrúnu Fritzdóttur, Eygló Hilmarsdóttur, Kjartan Darra Kristjánsson og Þóreyju Birgisdóttur fyrir SUND.
Grímuverðlaunin Leikhús Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira