Hnéskel Kristófers fór í tvennt Valur Páll Eiríksson skrifar 31. maí 2024 07:31 Kristófer Acox fann strax að eitthvað mikið væri að. Vísir/Anton Brink „Heilsan hefur verið betri. En ég er að sama skapi mjög ánægður með titilinn og stoltur að geta vaknað í morgun sem Íslandsmeistari,“ sagði Kristófer Acox í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær. Gleðin er mikil en tilfinningin blendin vegna slæmra meiðsla sem hann varð fyrir í oddaleik Vals við Grindavík í fyrrakvöld. Kristófer spilaði aðeins tuttugu sekúndur í leiknum og var borinn út af eftir að hné hans og DeAndre Kane, leikmanns Grindavíkur, skullu saman. Við rannsóknir kom í ljós að hnéskel Kristófers mölbrotnaði, fór raunar í tvennt, og sin í hnénu slitnaði. „Hnéskelin brotnar og sinin sem heldur henni fastri við legginn slitnaði í þokkabót. En öll krossbönd og þannig eru heil, sem betur fer. Ég fer í aðgerð núna beint eftir helgina og nýti sumarið til að koma mér aftur í gang,“ segir Kristófer. En er þetta þá góður tímapunktur til að meiðast, í lokaleik tímabilsins? „Ef maður horfir þannig á það er þetta kannski rétti tímapunkturinn til að meiðast. En maður hefði kannski viljað taka aðeins meiri þátt í leiknum en 20 sekúndur. En við unnum leikinn svo við getum verið sáttir með það,“ segir Kristófer. Hann lét spítalaferðina bíða og studdi sína menn af hliðarlínunni allt til loka. Hann fór svo upp á sjúkrahús eftir leik. Valur vann annan Íslandsmeistaratitil sinn á þremur árum og Kristófer ekki óvanur því að lyfta þeim stóra. Hann gerði það þrisvar með KR og svo með Val í hitteðfyrra. Mikið hefur gengið á hjá Val í vetur hvað varðar meiðsli og er Kristófer ekki frá því að þessi titill sé sá sætasti á hans ferli. „Ég held það sé ekki alveg búið að settla inn ennþá. Þetta var svo skýtið í gær þegar maður sat á hliðarlínunni og leið eins maður hefði ekki gert neitt. En ég held að þegar þetta er allt komið til manns fari þetta efst,“ segir Kristófer. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Kristófer Acox borinn af velliVísir/Anton Brink Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Rússíbanareið Valsmanna í Íslandsmeistarasyrpunni Valsmenn eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í annað skiptið á þremur árum. Valur vann Grindavík í gær í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn fyrir framan troðfullu húsi á Hlíðarenda. 30. maí 2024 12:01 Tískan á körfuboltaleiknum Það var gríðarleg stemning og mikil spenna á Hlíðarenda í gær þegar að Valur varð Íslandsmeistari í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík. N1 höllin var troðfull af stuðningsmönnum sem margir hverjir nýttu tækifærið til þess að klæða sig upp. 30. maí 2024 11:32 Myndasyrpa frá oddaleiknum og fögnuði Valsmanna Valur varð í gær Íslandsmeistari í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík, 80-73, í oddaleik í troðfullri N1-höll þeirra Valsmanna. 30. maí 2024 07:01 „Við erum djöfulsins töffarar og sýndum það í dag“ Kári Jónsson kom inn í lið Vals í úrslitaeinvíginu gegn Grindavík eftir að hafa verið meiddur allt tímabilið. Hann sagði Valsliðið alltaf koma til baka þrátt fyrir mótlæti. 29. maí 2024 22:19 Kristófer meiddist eftir örfáar sekúndur Úrslitaleikur Vals og Grindavíkur um úrslitaleikinn í körfuknattleik er nýhafinn. Valsmenn urðu fyrir áfalli strax í fyrstu sókn leiksins. 29. maí 2024 19:27 Twitter um oddaleikinn: Finnur Freyr, dómgæslan og ósvikin Valsgleði Fólk lét gamminn geysa á Twitter á meðan oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla stóð. 29. maí 2024 21:52 „Let´s go og vinnum fleiri“ Finnur Freyr Stefánsson sagði það viðeigandi að hafa unnið þrátt fyrir meiðsli Kristófer Acox eftir allt sem hefur gengið á hjá Val á tímabilinu. Hann sagði Val verðskulda titilinn. 29. maí 2024 22:06 Uppgjör: Valur - Grindavík 80-73 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fjórða sinn Valur er Íslandsmeistari í körfuknattleik karla eftir 80-73 sigur á Grindavík í oddaleik í N1-höllinni að Hlíðarenda. Þetta er fjórði Íslandsmeistaratitill Valsmanna í karlaflokki. 29. maí 2024 21:18 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Sjá meira
Kristófer spilaði aðeins tuttugu sekúndur í leiknum og var borinn út af eftir að hné hans og DeAndre Kane, leikmanns Grindavíkur, skullu saman. Við rannsóknir kom í ljós að hnéskel Kristófers mölbrotnaði, fór raunar í tvennt, og sin í hnénu slitnaði. „Hnéskelin brotnar og sinin sem heldur henni fastri við legginn slitnaði í þokkabót. En öll krossbönd og þannig eru heil, sem betur fer. Ég fer í aðgerð núna beint eftir helgina og nýti sumarið til að koma mér aftur í gang,“ segir Kristófer. En er þetta þá góður tímapunktur til að meiðast, í lokaleik tímabilsins? „Ef maður horfir þannig á það er þetta kannski rétti tímapunkturinn til að meiðast. En maður hefði kannski viljað taka aðeins meiri þátt í leiknum en 20 sekúndur. En við unnum leikinn svo við getum verið sáttir með það,“ segir Kristófer. Hann lét spítalaferðina bíða og studdi sína menn af hliðarlínunni allt til loka. Hann fór svo upp á sjúkrahús eftir leik. Valur vann annan Íslandsmeistaratitil sinn á þremur árum og Kristófer ekki óvanur því að lyfta þeim stóra. Hann gerði það þrisvar með KR og svo með Val í hitteðfyrra. Mikið hefur gengið á hjá Val í vetur hvað varðar meiðsli og er Kristófer ekki frá því að þessi titill sé sá sætasti á hans ferli. „Ég held það sé ekki alveg búið að settla inn ennþá. Þetta var svo skýtið í gær þegar maður sat á hliðarlínunni og leið eins maður hefði ekki gert neitt. En ég held að þegar þetta er allt komið til manns fari þetta efst,“ segir Kristófer. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Kristófer Acox borinn af velliVísir/Anton Brink
Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Rússíbanareið Valsmanna í Íslandsmeistarasyrpunni Valsmenn eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í annað skiptið á þremur árum. Valur vann Grindavík í gær í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn fyrir framan troðfullu húsi á Hlíðarenda. 30. maí 2024 12:01 Tískan á körfuboltaleiknum Það var gríðarleg stemning og mikil spenna á Hlíðarenda í gær þegar að Valur varð Íslandsmeistari í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík. N1 höllin var troðfull af stuðningsmönnum sem margir hverjir nýttu tækifærið til þess að klæða sig upp. 30. maí 2024 11:32 Myndasyrpa frá oddaleiknum og fögnuði Valsmanna Valur varð í gær Íslandsmeistari í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík, 80-73, í oddaleik í troðfullri N1-höll þeirra Valsmanna. 30. maí 2024 07:01 „Við erum djöfulsins töffarar og sýndum það í dag“ Kári Jónsson kom inn í lið Vals í úrslitaeinvíginu gegn Grindavík eftir að hafa verið meiddur allt tímabilið. Hann sagði Valsliðið alltaf koma til baka þrátt fyrir mótlæti. 29. maí 2024 22:19 Kristófer meiddist eftir örfáar sekúndur Úrslitaleikur Vals og Grindavíkur um úrslitaleikinn í körfuknattleik er nýhafinn. Valsmenn urðu fyrir áfalli strax í fyrstu sókn leiksins. 29. maí 2024 19:27 Twitter um oddaleikinn: Finnur Freyr, dómgæslan og ósvikin Valsgleði Fólk lét gamminn geysa á Twitter á meðan oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla stóð. 29. maí 2024 21:52 „Let´s go og vinnum fleiri“ Finnur Freyr Stefánsson sagði það viðeigandi að hafa unnið þrátt fyrir meiðsli Kristófer Acox eftir allt sem hefur gengið á hjá Val á tímabilinu. Hann sagði Val verðskulda titilinn. 29. maí 2024 22:06 Uppgjör: Valur - Grindavík 80-73 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fjórða sinn Valur er Íslandsmeistari í körfuknattleik karla eftir 80-73 sigur á Grindavík í oddaleik í N1-höllinni að Hlíðarenda. Þetta er fjórði Íslandsmeistaratitill Valsmanna í karlaflokki. 29. maí 2024 21:18 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Sjá meira
Rússíbanareið Valsmanna í Íslandsmeistarasyrpunni Valsmenn eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í annað skiptið á þremur árum. Valur vann Grindavík í gær í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn fyrir framan troðfullu húsi á Hlíðarenda. 30. maí 2024 12:01
Tískan á körfuboltaleiknum Það var gríðarleg stemning og mikil spenna á Hlíðarenda í gær þegar að Valur varð Íslandsmeistari í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík. N1 höllin var troðfull af stuðningsmönnum sem margir hverjir nýttu tækifærið til þess að klæða sig upp. 30. maí 2024 11:32
Myndasyrpa frá oddaleiknum og fögnuði Valsmanna Valur varð í gær Íslandsmeistari í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík, 80-73, í oddaleik í troðfullri N1-höll þeirra Valsmanna. 30. maí 2024 07:01
„Við erum djöfulsins töffarar og sýndum það í dag“ Kári Jónsson kom inn í lið Vals í úrslitaeinvíginu gegn Grindavík eftir að hafa verið meiddur allt tímabilið. Hann sagði Valsliðið alltaf koma til baka þrátt fyrir mótlæti. 29. maí 2024 22:19
Kristófer meiddist eftir örfáar sekúndur Úrslitaleikur Vals og Grindavíkur um úrslitaleikinn í körfuknattleik er nýhafinn. Valsmenn urðu fyrir áfalli strax í fyrstu sókn leiksins. 29. maí 2024 19:27
Twitter um oddaleikinn: Finnur Freyr, dómgæslan og ósvikin Valsgleði Fólk lét gamminn geysa á Twitter á meðan oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla stóð. 29. maí 2024 21:52
„Let´s go og vinnum fleiri“ Finnur Freyr Stefánsson sagði það viðeigandi að hafa unnið þrátt fyrir meiðsli Kristófer Acox eftir allt sem hefur gengið á hjá Val á tímabilinu. Hann sagði Val verðskulda titilinn. 29. maí 2024 22:06
Uppgjör: Valur - Grindavík 80-73 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fjórða sinn Valur er Íslandsmeistari í körfuknattleik karla eftir 80-73 sigur á Grindavík í oddaleik í N1-höllinni að Hlíðarenda. Þetta er fjórði Íslandsmeistaratitill Valsmanna í karlaflokki. 29. maí 2024 21:18