Bjarni fundar með Selenskí í Stokkhólmi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 31. maí 2024 08:37 Bjarni Benediktsson er nú staddur í Stokkhólmi þar sem hann fundar með skandinavískum kollegum sínum og Úkraínuforseta. Vísir/Ívar Fannar Forsætisráðherrar Norðurlandanna koma saman í Stokkhólmi í dag til þess að funda með Volódómír Selenskí Úkraínuforseta. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að gestgjafinn sé Ulf Kristersson forsætisráðherra Svía en aðrir þátttakendur eru Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, Alexander Stubb, forseti Finnlands, Jonas Gahr Störe forsætisráðherra Noregs og Metta Frederiksen forsætisráðherra Dana. Á fundinum á að ræða stuðning Norðurlandanna við Úkraínu og stöðuna á friðaráætlun Úkraínu. „Um er að ræða þriðja leiðtogafund Norðurlandanna með forseta Úkraínu en fyrri fundir voru haldnir í Helsinki í maí á síðasta ári og í Osló í desember sl,“ segir ennfremur. Að loknum leiðtogafundinum mun Bjarni eiga tvíhliðafund með Selenskí. Úkraínuforseti segir á samfélagsmiðlinum X að aðaláhersla verði lögð á að tryggja Úkraínumönnum betri loftvarnakerfi, vopn fyrir hermennina á víglínunni og að samstarf á sviði vopnaframleiðslu verði eflt. Að loknum fundum með leiðtogunum mun Selenskí svo hitta Karl Svíakonung og áhrifamenn úr sænska hergagnaiðnaðinum. Innrás Rússa í Úkraínu Svíþjóð Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Úkraína Utanríkismál Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Fleiri fréttir Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða Sjá meira
Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að gestgjafinn sé Ulf Kristersson forsætisráðherra Svía en aðrir þátttakendur eru Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, Alexander Stubb, forseti Finnlands, Jonas Gahr Störe forsætisráðherra Noregs og Metta Frederiksen forsætisráðherra Dana. Á fundinum á að ræða stuðning Norðurlandanna við Úkraínu og stöðuna á friðaráætlun Úkraínu. „Um er að ræða þriðja leiðtogafund Norðurlandanna með forseta Úkraínu en fyrri fundir voru haldnir í Helsinki í maí á síðasta ári og í Osló í desember sl,“ segir ennfremur. Að loknum leiðtogafundinum mun Bjarni eiga tvíhliðafund með Selenskí. Úkraínuforseti segir á samfélagsmiðlinum X að aðaláhersla verði lögð á að tryggja Úkraínumönnum betri loftvarnakerfi, vopn fyrir hermennina á víglínunni og að samstarf á sviði vopnaframleiðslu verði eflt. Að loknum fundum með leiðtogunum mun Selenskí svo hitta Karl Svíakonung og áhrifamenn úr sænska hergagnaiðnaðinum.
Innrás Rússa í Úkraínu Svíþjóð Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Úkraína Utanríkismál Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Fleiri fréttir Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða Sjá meira