Þetta staðfestir Lárus Kristinn Guðmundsson, varaslökkviliðsstjóri hjá slökkviliðinu í Árnessýslu, í samtali við fréttastofu.
Hann segir að fjórir hafi verið fluttir með sjúkrabíl á heilbrigðisstofnun Suðurlands. Talið er að enginn sé alvarlega slasaður.
Lárus tekur fram að ekki hafi þurft að beita klippum í aðgerðum viðbraðgsaðila.