Sjáðu öll átta mörkin og rauða spjaldið í Reykjavíkurslagnum Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2024 08:31 KR þurfti oft að tína boltann úr eigin neti í gærkvöldi eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir. Vísir/Anton Brink Valur lagði KR að velli í Vesturbæ í miklum markaleik þar sem rautt spjald fór á loft. Fyrri hálfleikurinn var stórkostleg skemmtun. KR var komið tveimur mörkum yfir eftir sjö mínútna leik. Fyrst skoraði Aron Sigurðarson með frábæru skoti fyrir utan teig og Benóný Breki Andrésson tvöfaldaði forystuna innan við mínútu síðar með skallamarki á fjærstöng. Tryggvi Hrafn Haraldsson minnkaði muninn á 12. mínútu með góðu marki og eftir það tók Valur öll völd á vellinum. Á sex mínútna kafla voru svo skoruð þrjú mörk. Patrick Pedersen jafnaði í 2-2 á 31. mínútu eftir slakan varnarleik KR-inga. Tveimur mínútum síðar kom Tryggvi Val í 3-2 þegar hann kláraði frábærlega eftir langa sendingu frá markverðinum Fredrik Schram og Pedersen bætti fjórða markinu við þremur mínútum síðar með góðum skalla. KR-ingurinn Finnur Tómas Pálmason var svo rekinn af velli með rautt spjald á 61. mínútu fyrir að brjóta á Gísla Laxdal Unnarssyni sem var í dauðafæri, en Gísli slapp í gegn eftir skelfileg mistök hjá Finni Tómasi sjálfum. Gísli Laxdal skoraði svo sjálfur fimmta markið þegar hann slapp í gegn eftir að hafa leikið á rangstöðugildru KR og skorað af öryggi. Leikurinn fjaraði rólega út eftir þetta og sárabótamark Kristjáns Flóka Finnbogasonar undir lokin fyrir KR kom upp úr þurru. Klippa: Mörkin og rauða spjaldið í Valur-KR Mörkin öll átta talsins ásamt rauða spjaldinu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Tengdar fréttir Uppgjör og myndir: KR-Valur 3-5 | Vesturbæingar niðurlægðir í Frostaskjóli Valsmenn fóru illa með nágranna sína úr KR þegar liðin mættust í Bestu deildinni í Vesturbænum í kvöld. Hlíðarendapiltar unnu 5-3 sigur og vandræði KR-inga verða augljósari með hverjum leiknum. 3. júní 2024 21:06 Tryggvi Hrafn eftir sigur Vals í Frostaskjóli: „Þetta var hálfpartinn furðulegt“ „Ég segi bara allt gott, þetta var hálfpartinn furðulegt. Það var 2-0 fyrir þeim eftir 5 mínútur en einhvern veginn endum við á að vera svekktir að vera ekki með meira en tveggja marka forystu í hálfleik,“ sagði Tryggvi Hrafn Haraldsson eftir ótrúlegan sigur Vals á KR í Bestu deild karla í fótbolta. 3. júní 2024 21:30 „Róm var ekki byggð á einum degi“ Gregg Ryder þjálfari KR segist ekki vera stoltur af því hvernig lið hans er að spila. KR tapaði 5-3 á heimavelli gegn Val í kvöld. 3. júní 2024 21:51 Mest lesið Leik lokið:KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri | Jöfnunarmark á lokasekúndum leiksins Íslenski boltinn Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Enski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Leik lokið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Sjá meira
Fyrri hálfleikurinn var stórkostleg skemmtun. KR var komið tveimur mörkum yfir eftir sjö mínútna leik. Fyrst skoraði Aron Sigurðarson með frábæru skoti fyrir utan teig og Benóný Breki Andrésson tvöfaldaði forystuna innan við mínútu síðar með skallamarki á fjærstöng. Tryggvi Hrafn Haraldsson minnkaði muninn á 12. mínútu með góðu marki og eftir það tók Valur öll völd á vellinum. Á sex mínútna kafla voru svo skoruð þrjú mörk. Patrick Pedersen jafnaði í 2-2 á 31. mínútu eftir slakan varnarleik KR-inga. Tveimur mínútum síðar kom Tryggvi Val í 3-2 þegar hann kláraði frábærlega eftir langa sendingu frá markverðinum Fredrik Schram og Pedersen bætti fjórða markinu við þremur mínútum síðar með góðum skalla. KR-ingurinn Finnur Tómas Pálmason var svo rekinn af velli með rautt spjald á 61. mínútu fyrir að brjóta á Gísla Laxdal Unnarssyni sem var í dauðafæri, en Gísli slapp í gegn eftir skelfileg mistök hjá Finni Tómasi sjálfum. Gísli Laxdal skoraði svo sjálfur fimmta markið þegar hann slapp í gegn eftir að hafa leikið á rangstöðugildru KR og skorað af öryggi. Leikurinn fjaraði rólega út eftir þetta og sárabótamark Kristjáns Flóka Finnbogasonar undir lokin fyrir KR kom upp úr þurru. Klippa: Mörkin og rauða spjaldið í Valur-KR Mörkin öll átta talsins ásamt rauða spjaldinu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Tengdar fréttir Uppgjör og myndir: KR-Valur 3-5 | Vesturbæingar niðurlægðir í Frostaskjóli Valsmenn fóru illa með nágranna sína úr KR þegar liðin mættust í Bestu deildinni í Vesturbænum í kvöld. Hlíðarendapiltar unnu 5-3 sigur og vandræði KR-inga verða augljósari með hverjum leiknum. 3. júní 2024 21:06 Tryggvi Hrafn eftir sigur Vals í Frostaskjóli: „Þetta var hálfpartinn furðulegt“ „Ég segi bara allt gott, þetta var hálfpartinn furðulegt. Það var 2-0 fyrir þeim eftir 5 mínútur en einhvern veginn endum við á að vera svekktir að vera ekki með meira en tveggja marka forystu í hálfleik,“ sagði Tryggvi Hrafn Haraldsson eftir ótrúlegan sigur Vals á KR í Bestu deild karla í fótbolta. 3. júní 2024 21:30 „Róm var ekki byggð á einum degi“ Gregg Ryder þjálfari KR segist ekki vera stoltur af því hvernig lið hans er að spila. KR tapaði 5-3 á heimavelli gegn Val í kvöld. 3. júní 2024 21:51 Mest lesið Leik lokið:KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri | Jöfnunarmark á lokasekúndum leiksins Íslenski boltinn Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Enski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Leik lokið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Sjá meira
Uppgjör og myndir: KR-Valur 3-5 | Vesturbæingar niðurlægðir í Frostaskjóli Valsmenn fóru illa með nágranna sína úr KR þegar liðin mættust í Bestu deildinni í Vesturbænum í kvöld. Hlíðarendapiltar unnu 5-3 sigur og vandræði KR-inga verða augljósari með hverjum leiknum. 3. júní 2024 21:06
Tryggvi Hrafn eftir sigur Vals í Frostaskjóli: „Þetta var hálfpartinn furðulegt“ „Ég segi bara allt gott, þetta var hálfpartinn furðulegt. Það var 2-0 fyrir þeim eftir 5 mínútur en einhvern veginn endum við á að vera svekktir að vera ekki með meira en tveggja marka forystu í hálfleik,“ sagði Tryggvi Hrafn Haraldsson eftir ótrúlegan sigur Vals á KR í Bestu deild karla í fótbolta. 3. júní 2024 21:30
„Róm var ekki byggð á einum degi“ Gregg Ryder þjálfari KR segist ekki vera stoltur af því hvernig lið hans er að spila. KR tapaði 5-3 á heimavelli gegn Val í kvöld. 3. júní 2024 21:51