Conte kynntur til leiks hjá Napoli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. júní 2024 15:01 Antonio Conte er nýr knattspyrnustjóri Napoli. Andrew Matthews/PA Images via Getty Images Antonio Conte, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea og Tottenham, hefur verið kynntur til leiks sem nýr stjóri ítalska félagsins Napoli. Conte skrifar undir þriggja ára samning við Napoli, en hann hefur verið án starfs síðan hann lét af störfum sem stjóri Tottenham í mars á síðasta ári. Hann hafði þá stýrt liðinu í aðeins 16 mánuði. Ítalinn náði ekki þeim árangri sem vonast var til er hann stýrði Tottenham, en þrátt fyrir það hefur Conte átt afar farsælan feril sem knattspyrnustjóri. Hann vann ensku úrvalsdeildina á sínu fyrsta tímabili með Chelsea 2016-2017 og FA bikarinn ári síðar. Þá hefur hann gert Juventus að ítölskum meisturum í þrígang, ásamt því að vinna ítölsku deildina og Evrópudeildina sem stjóri Inter. Un nuovo capitolo della nostra Storia inizia oggi.Benvenuto Mister Conte! 💙 Leggi la news 👉 https://t.co/e0FNt4l6Aw #ConTe #ForzaNapoliSempre pic.twitter.com/gBTBhyZTwd— Official SSC Napoli (@sscnapoli) June 5, 2024 Conte færnokkuð strembið verkefni hjá Napoli, en liðið hafnaði í tíunda sæti ítölsku deildarinnar á nýafstöðnu tímabili eftir að hafa fagnað ítalska meistaratitlinum árið áður. Árangur liðsins á tímabilinu varð til þess að Francesco Calzona tók við sem bráðabirgðastjóri í febrúar eftir að Walter Mazzarri var látinn taka poka sinn. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Tekur við Napoli og verður sá launahæsti í sögunni Antonio Conte verður næsti þjálfari Napoli í Serie A deildinni á Ítalíu en Sky Italia greinir frá málinu. Conte hefur verið atvinnulaus síðan hann hætti hjá Tottenham í mars á síðasta ári. 1. júní 2024 19:45 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Fleiri fréttir United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Sjá meira
Conte skrifar undir þriggja ára samning við Napoli, en hann hefur verið án starfs síðan hann lét af störfum sem stjóri Tottenham í mars á síðasta ári. Hann hafði þá stýrt liðinu í aðeins 16 mánuði. Ítalinn náði ekki þeim árangri sem vonast var til er hann stýrði Tottenham, en þrátt fyrir það hefur Conte átt afar farsælan feril sem knattspyrnustjóri. Hann vann ensku úrvalsdeildina á sínu fyrsta tímabili með Chelsea 2016-2017 og FA bikarinn ári síðar. Þá hefur hann gert Juventus að ítölskum meisturum í þrígang, ásamt því að vinna ítölsku deildina og Evrópudeildina sem stjóri Inter. Un nuovo capitolo della nostra Storia inizia oggi.Benvenuto Mister Conte! 💙 Leggi la news 👉 https://t.co/e0FNt4l6Aw #ConTe #ForzaNapoliSempre pic.twitter.com/gBTBhyZTwd— Official SSC Napoli (@sscnapoli) June 5, 2024 Conte færnokkuð strembið verkefni hjá Napoli, en liðið hafnaði í tíunda sæti ítölsku deildarinnar á nýafstöðnu tímabili eftir að hafa fagnað ítalska meistaratitlinum árið áður. Árangur liðsins á tímabilinu varð til þess að Francesco Calzona tók við sem bráðabirgðastjóri í febrúar eftir að Walter Mazzarri var látinn taka poka sinn.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Tekur við Napoli og verður sá launahæsti í sögunni Antonio Conte verður næsti þjálfari Napoli í Serie A deildinni á Ítalíu en Sky Italia greinir frá málinu. Conte hefur verið atvinnulaus síðan hann hætti hjá Tottenham í mars á síðasta ári. 1. júní 2024 19:45 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Fleiri fréttir United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Sjá meira
Tekur við Napoli og verður sá launahæsti í sögunni Antonio Conte verður næsti þjálfari Napoli í Serie A deildinni á Ítalíu en Sky Italia greinir frá málinu. Conte hefur verið atvinnulaus síðan hann hætti hjá Tottenham í mars á síðasta ári. 1. júní 2024 19:45