Leikdagurinn: Ræður samherja og andstæðinga til að keyra út mat Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2024 13:31 Viktor Karl Einarsson leyfir áhorfendum að skyggnast inn í líf sitt. Vísir/Hulda Margrét Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. Í öðrum þætti fylgjumst við með Viktori Karli Einarssyni, leikmanni Breiðabliks, undirbúa sig fyrir stórleik liðsins gegn Víkingi á Kópavogsvelli sem fram fór þann 30. maí. Dagurinn hjá Viktori hófst eins og hver annar. Hann mætti til vinnu hjá Maul þar sem hann starfar sem dreifingastjóri. Viktor lýsir fyrirtækinu sem rafrænu mötuneyti þar sem vinnustöðum er boðið upp á að panta frá fimm veitingastöðum á dag. Viktor segir að það sem geri dýnamíkina á vinnustaðnum skemmtilega sé að hann sjái um að ráða inn bílstjórana og því hafi margir leikmenn Bestu-deildarinnar starfað hjá fyrirtækinu. Þá fái hann að ráða tíma sínum í vinnunni að miklu leyti sjálfur. „Þeir vita að ég er í fótbolta og að fótboltinn er númer eitt.“ Viktor fór svo yfir það helsta sem á sér stað á leikdegi hjá honum. Hann ræddi meðal annars um hliðarverkefnið sitt og möguleikann á því að fara aftur út í atvinnumennsku, en sjón er sögu ríkari og má sjá þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Leikdagurinn: Ræður samherja og andstæðinga til að keyra út mat Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Sjá meira
Í öðrum þætti fylgjumst við með Viktori Karli Einarssyni, leikmanni Breiðabliks, undirbúa sig fyrir stórleik liðsins gegn Víkingi á Kópavogsvelli sem fram fór þann 30. maí. Dagurinn hjá Viktori hófst eins og hver annar. Hann mætti til vinnu hjá Maul þar sem hann starfar sem dreifingastjóri. Viktor lýsir fyrirtækinu sem rafrænu mötuneyti þar sem vinnustöðum er boðið upp á að panta frá fimm veitingastöðum á dag. Viktor segir að það sem geri dýnamíkina á vinnustaðnum skemmtilega sé að hann sjái um að ráða inn bílstjórana og því hafi margir leikmenn Bestu-deildarinnar starfað hjá fyrirtækinu. Þá fái hann að ráða tíma sínum í vinnunni að miklu leyti sjálfur. „Þeir vita að ég er í fótbolta og að fótboltinn er númer eitt.“ Viktor fór svo yfir það helsta sem á sér stað á leikdegi hjá honum. Hann ræddi meðal annars um hliðarverkefnið sitt og möguleikann á því að fara aftur út í atvinnumennsku, en sjón er sögu ríkari og má sjá þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Leikdagurinn: Ræður samherja og andstæðinga til að keyra út mat
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Sjá meira