Settu af stað umbótaáætlun sem skilaði ekki árangri Tómas Arnar Þorláksson og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 7. júní 2024 15:30 Skúli Magnússon, umboðsmaður Alþingis, og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra. Vísir/Arnar „Við settum af stað ákveðna umbótaáætlun og hún hefur ekki skilað þeim árangri sem ég hafði séð fyrir að myndi gerast. Að sjálfsögðu fer ég í það mál sem ráðherra og það á ekki að líðast að það séu svo miklar tafir á málaferlum.“ Þetta segir Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, í samtali við Vísi innt eftir viðbrögðum við tilkynningu umboðsmanns Alþingis sem fjallað var um í gær. Umboðsmaður tók fram í tilkynningu sinni að svör frá ráðuneytinu bárust seint og illa og vísaði til tveggja mála þar sem voru alvarlega tafir á afgreiðslu. Lilja tekur gagnrýnina til sín Eitt af málunum sem umboðsmaður nefndi var stjórnsýslukæra sem ráðuneytinu hafi borist fyrir þremur árum síðan en á enn eftir að afgreiða. Lilja segir að ráðuneytið verði að bregðast við og að hún sé hjartanlega sammála ábendingum umboðsmanns Alþingis. Spurð hvaða skilaboð Lilja hefur til þeirra sem hafa beðið jafnvel árum saman eftir úrlausnum frá ráðuneytinu segir Lilja: „Við verðum að gera betur. Ég tek þetta að sjálfsögðu mjög alvarlega. við settum af stað áætlun sem raungerðist ekki“. Lilja bætir við að mikið álag hafi verið á ráðuneytinu undanfarið og nefnir sem dæmi löggjöf sem ráðuneytið setti varðandi heimagistingu til að auka framboð á húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. „Það skýrir þetta að einhverju leyti en ekki nægilega vel. Maður tekur þetta til sín,“ segir Lilja. Umboðsmaður Alþingis Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Hafa ekki lokið afgreiðslu á kæru í þrjú ár Umboðsmaður Alþingis gagnrýnir vinnubrögð menningar- og viðskiptaráðuneytisins en kvartað hefur verið yfir miklum töfum á afgreiðslu mála hjá ráðuneytinu. Ráðuneytið braut gegn málshraðareglu stjórnsýslulaga að mati umboðsmanns. 6. júní 2024 14:38 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Þetta segir Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, í samtali við Vísi innt eftir viðbrögðum við tilkynningu umboðsmanns Alþingis sem fjallað var um í gær. Umboðsmaður tók fram í tilkynningu sinni að svör frá ráðuneytinu bárust seint og illa og vísaði til tveggja mála þar sem voru alvarlega tafir á afgreiðslu. Lilja tekur gagnrýnina til sín Eitt af málunum sem umboðsmaður nefndi var stjórnsýslukæra sem ráðuneytinu hafi borist fyrir þremur árum síðan en á enn eftir að afgreiða. Lilja segir að ráðuneytið verði að bregðast við og að hún sé hjartanlega sammála ábendingum umboðsmanns Alþingis. Spurð hvaða skilaboð Lilja hefur til þeirra sem hafa beðið jafnvel árum saman eftir úrlausnum frá ráðuneytinu segir Lilja: „Við verðum að gera betur. Ég tek þetta að sjálfsögðu mjög alvarlega. við settum af stað áætlun sem raungerðist ekki“. Lilja bætir við að mikið álag hafi verið á ráðuneytinu undanfarið og nefnir sem dæmi löggjöf sem ráðuneytið setti varðandi heimagistingu til að auka framboð á húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. „Það skýrir þetta að einhverju leyti en ekki nægilega vel. Maður tekur þetta til sín,“ segir Lilja.
Umboðsmaður Alþingis Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Hafa ekki lokið afgreiðslu á kæru í þrjú ár Umboðsmaður Alþingis gagnrýnir vinnubrögð menningar- og viðskiptaráðuneytisins en kvartað hefur verið yfir miklum töfum á afgreiðslu mála hjá ráðuneytinu. Ráðuneytið braut gegn málshraðareglu stjórnsýslulaga að mati umboðsmanns. 6. júní 2024 14:38 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Hafa ekki lokið afgreiðslu á kæru í þrjú ár Umboðsmaður Alþingis gagnrýnir vinnubrögð menningar- og viðskiptaráðuneytisins en kvartað hefur verið yfir miklum töfum á afgreiðslu mála hjá ráðuneytinu. Ráðuneytið braut gegn málshraðareglu stjórnsýslulaga að mati umboðsmanns. 6. júní 2024 14:38
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent