Barcelona Evrópumeistari eftir naglbít Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júní 2024 17:45 Dika Mem skoraði sjö mörk fyrir Barcelona í dag. Christof Koepsel/Getty Images Barcelona tryggði sér í dag sigur í Meistaradeild Evrópu í handbolta er liðið lagði Álaborg í úrslitum 31-30. Barclona er sigursælasta lið keppninnar frá upphafi og hafði unnið hana ellefu sinnum fyrir leik dagsins. Álaborg var hins vegar í leit að sínum fyrsta sigri í keppninni. Það var þó ekki að sjá að nokkur munur væri á liðunum. Börsungar náðu þriggja marka forskoti í stöðunni 5-2, en munurinn varð alrei meiri en þrjú mörk. Staðan í hálfleik var jöfn, 15-15, og allt undir í síðari hálfleik. Það sama var uppi á teningnum þar. Liðin skiptust á að skora, en þrátt fyrir jafnan leik tókst danska liðinu aldrei að ná forystunni. Það voru því að lokum Börsungar sem fögnuðu naumum eins marks sigri, 31-30, og þeirra tólfta Evrópumeistaratitli í leiðinni. 𝗞 𝗜 𝗡 𝗚 𝗦 𝗢 𝗙 𝗘 𝗨 𝗥 𝗢 𝗣 𝗘 🇪🇺🔵🔴🔵🔴 🇪🇺 𝗖 𝗔 𝗠 𝗣 𝗘 𝗢 𝗡 𝗘 𝗦 𝗗 𝗘 𝗘 𝗨 𝗥 𝗢 𝗣 𝗔 @FCBHandbol win the Machineseeker EHF Champions League! 🏆𝗠𝗩𝗣? 👇✍️ #ehffinal4 #CLM #ehfcl pic.twitter.com/74go5ZCorZ— EHF Champions League (@ehfcl) June 9, 2024 Melvyn Richardson var markahæstur í liði Barcelona með átta mörk, en þar á eftir kom Dika Mem með sjö. Mikkel Hansen, sem var að taka þátt í úrslitakeppni Meistaradeildarinnar í áttunda sinn, var markahæstur í liði Álaborgar með átta mörk. Þetta var hans síðast leikur með félagsliði á ferlinum, en þrátt fyrir þessar átta ferðir í úrslitahelgina hefur honum aldrei tekist að vinna keppnina. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Barclona er sigursælasta lið keppninnar frá upphafi og hafði unnið hana ellefu sinnum fyrir leik dagsins. Álaborg var hins vegar í leit að sínum fyrsta sigri í keppninni. Það var þó ekki að sjá að nokkur munur væri á liðunum. Börsungar náðu þriggja marka forskoti í stöðunni 5-2, en munurinn varð alrei meiri en þrjú mörk. Staðan í hálfleik var jöfn, 15-15, og allt undir í síðari hálfleik. Það sama var uppi á teningnum þar. Liðin skiptust á að skora, en þrátt fyrir jafnan leik tókst danska liðinu aldrei að ná forystunni. Það voru því að lokum Börsungar sem fögnuðu naumum eins marks sigri, 31-30, og þeirra tólfta Evrópumeistaratitli í leiðinni. 𝗞 𝗜 𝗡 𝗚 𝗦 𝗢 𝗙 𝗘 𝗨 𝗥 𝗢 𝗣 𝗘 🇪🇺🔵🔴🔵🔴 🇪🇺 𝗖 𝗔 𝗠 𝗣 𝗘 𝗢 𝗡 𝗘 𝗦 𝗗 𝗘 𝗘 𝗨 𝗥 𝗢 𝗣 𝗔 @FCBHandbol win the Machineseeker EHF Champions League! 🏆𝗠𝗩𝗣? 👇✍️ #ehffinal4 #CLM #ehfcl pic.twitter.com/74go5ZCorZ— EHF Champions League (@ehfcl) June 9, 2024 Melvyn Richardson var markahæstur í liði Barcelona með átta mörk, en þar á eftir kom Dika Mem með sjö. Mikkel Hansen, sem var að taka þátt í úrslitakeppni Meistaradeildarinnar í áttunda sinn, var markahæstur í liði Álaborgar með átta mörk. Þetta var hans síðast leikur með félagsliði á ferlinum, en þrátt fyrir þessar átta ferðir í úrslitahelgina hefur honum aldrei tekist að vinna keppnina.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira