Manchester United vill losna við Sancho í sumar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júní 2024 23:00 Jadon Sancho virðist ekki eiga afturkvæmt í lið Manchester United. Diego Souto/Quality Sport Images/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur tekið ákvörðun um það að selja Jadon Sancho frá félaginu í sumar. Sancho gekk til liðs við United árið 2021 frá þýska félaginu Borussia Dortmund fyrir 73 milljónir punda. Eftir að hafa lent uppi á kant við stjóra félagsins, Erik ten Hag, fékk Sancho þó fá tækifæri í liðinu og fór að lokum á láni aftur til Dortmund í janúar á þessu ári. Þessi 24 ára gamli Englendingur fór með Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor, en virðist nú ekki eiga afturkvæmt til Manchester United. Talið var að Sancho gæti fengið annan möguleika hjá United ef félagið myndi ákveða að skipta um þjálfara, en nú virðist ljóst að svo verði ekki saa hver mun þjálfa liðið á næsta tímabili. 🚨🔴 Manchester United remain 100% decided on selling Jadon Sancho this summer, regardless of who is manager.#MUFC board looking for £40m fee to let Sancho leave with interest from Borussia Dortmund but also other clubs. pic.twitter.com/NDDWX8caHl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 9, 2024 Manchester United er sagt vilja fá 40 milljónir punda fyrir Sancho, sem samsvarar rétt rúmum sjö milljörðum króna. Það er þó umtalsvert lægri upphæð en félagið greiddi fyrir leikmanninn árið 2021. Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira
Sancho gekk til liðs við United árið 2021 frá þýska félaginu Borussia Dortmund fyrir 73 milljónir punda. Eftir að hafa lent uppi á kant við stjóra félagsins, Erik ten Hag, fékk Sancho þó fá tækifæri í liðinu og fór að lokum á láni aftur til Dortmund í janúar á þessu ári. Þessi 24 ára gamli Englendingur fór með Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor, en virðist nú ekki eiga afturkvæmt til Manchester United. Talið var að Sancho gæti fengið annan möguleika hjá United ef félagið myndi ákveða að skipta um þjálfara, en nú virðist ljóst að svo verði ekki saa hver mun þjálfa liðið á næsta tímabili. 🚨🔴 Manchester United remain 100% decided on selling Jadon Sancho this summer, regardless of who is manager.#MUFC board looking for £40m fee to let Sancho leave with interest from Borussia Dortmund but also other clubs. pic.twitter.com/NDDWX8caHl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 9, 2024 Manchester United er sagt vilja fá 40 milljónir punda fyrir Sancho, sem samsvarar rétt rúmum sjö milljörðum króna. Það er þó umtalsvert lægri upphæð en félagið greiddi fyrir leikmanninn árið 2021.
Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira