Sýking í litlu tá heldur Jon Rahm frá keppni á opna bandaríska Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júní 2024 07:00 Jon Rahm er spænskur LIV kylfingur og þurfti að hætta í miðju móti um helgina. getty/fotojet Áttundi efsti kylfingur heimslistans, Jon Rahm, hefur dregið sig frá keppni á opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Rahm þurfti að draga sig frá keppni á miðju LIV móti um helgina vegna sýkingar í vinstri fæti. Hann mætti á blaðamannafund í kjölfarið í einum skó og einum inniskó. 🩹🦶🩴 LIV Golf superstar Jon Rahm on his foot infection: "The infection is now controlled, but there's still swelling and there's still pain. There's a reason I walked out here in a shoe and a flip-flop, trying to keep the area dry and trying to get that to heal as soon as… pic.twitter.com/5T9gJZLEQk— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) June 11, 2024 BREAKING NEWS: 2x Major Champion Jon Rahm has decided to withdraw from the US Open at Pinehurst, due to an infected sore located between the little toe and the next toe on his left foot, sources close to Rahm tell me. I'm told the infection is healing with antibiotic treatment,…— Marty Smith (@MartySmithESPN) June 11, 2024 Hann sagði að sýkingin væri að láta undan og vonaðist þá til að ná sér fyrir opna bandaríska sem fer fram um helgina á Pinehurst vellinum í Norður-Karólínu fylki. Svo verður ekki og Rahm upplýsti aðdáendur sína á samfélagsmiðlum í kvöld. After consulting with numerous doctors and my team, I have decided it is best for my long term health, to withdraw from this weeks US Open Championship. To say I’m disappointed is a massive understatement! I wish all my peers the best of luck and want to thank all of the USGA…— Jon Rahm Rodriguez (@JonRahmOfficial) June 11, 2024 „Eftir að hafa ráðfært mig við fjölda lækna og liðsmanna minna hef ég ákveðið að fyrir mína heilsu yrði best að ég drægi mig úr keppni þessa helgina á opna bandaríska… Vonandi get ég snúið aftur fyrr en síðar!“ sagði Rahm. Golf Opna bandaríska Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Rahm þurfti að draga sig frá keppni á miðju LIV móti um helgina vegna sýkingar í vinstri fæti. Hann mætti á blaðamannafund í kjölfarið í einum skó og einum inniskó. 🩹🦶🩴 LIV Golf superstar Jon Rahm on his foot infection: "The infection is now controlled, but there's still swelling and there's still pain. There's a reason I walked out here in a shoe and a flip-flop, trying to keep the area dry and trying to get that to heal as soon as… pic.twitter.com/5T9gJZLEQk— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) June 11, 2024 BREAKING NEWS: 2x Major Champion Jon Rahm has decided to withdraw from the US Open at Pinehurst, due to an infected sore located between the little toe and the next toe on his left foot, sources close to Rahm tell me. I'm told the infection is healing with antibiotic treatment,…— Marty Smith (@MartySmithESPN) June 11, 2024 Hann sagði að sýkingin væri að láta undan og vonaðist þá til að ná sér fyrir opna bandaríska sem fer fram um helgina á Pinehurst vellinum í Norður-Karólínu fylki. Svo verður ekki og Rahm upplýsti aðdáendur sína á samfélagsmiðlum í kvöld. After consulting with numerous doctors and my team, I have decided it is best for my long term health, to withdraw from this weeks US Open Championship. To say I’m disappointed is a massive understatement! I wish all my peers the best of luck and want to thank all of the USGA…— Jon Rahm Rodriguez (@JonRahmOfficial) June 11, 2024 „Eftir að hafa ráðfært mig við fjölda lækna og liðsmanna minna hef ég ákveðið að fyrir mína heilsu yrði best að ég drægi mig úr keppni þessa helgina á opna bandaríska… Vonandi get ég snúið aftur fyrr en síðar!“ sagði Rahm.
Golf Opna bandaríska Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira