Tengdasonur Íslands trúðaði Simon Cowell upp úr skónum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. júní 2024 15:07 Salurinn vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar Jelly Boy lyfti melónunni upp. Tengdasonur Íslands, trúðurinn Jelly Boy the Clown, heillaði Simon Cowell og félaga í dómnefndinni í raunveruleikaþættinum America's Got Talent upp úr skónum með ótrúlegu áhættuatriði. Sjá má atriðið í myndbandi neðst í fréttinni. Jelly Boy the Clown heitir Eric Broomfield og er búsettur á Íslandi þar sem hann á fjölskyldu. Hann hefur verið í sviðslistabransanum í New York í fimmtán ár og komið fram á ýmsum sýningum hér á landi, meðal annars Coney Iceland - Circus Sideshow. Hann kom fyrst hingað til lands árið 2018 og kynntist eiginkonu sinni, Aðalheiði. Eftir það var ekki snúið og hefur hann búið hér síðan. Gerir stórhættulega hluti Jelly Boy er enginn venjulegur trúður, heldur fer hann létt með að gera hluti sem eru stórhættulegir, líkt og að gleypa sverð svo fátt eitt sé nefnt. Hann hefur undanfarin ár unnið með íslensku sviðslistafólki líkt og Margréti Erlu Maack, Azel Diego og Lalla töframanni. Simon Cowell leist ekkert á blikuna þegar tengdasonur Íslands steig á sviðið. Hann sagðist raunar hata trúða. Þá voru meðdómarar hans þau Sofia Vergara, Heidi Klum, Howie Mendel og kynnirinn Terry Crews ekkert spenntari fyrir Jelly Boy. Sá átti þó sannarlega eftir að snúa áliti hópsins og salsins sér í vil, líkt og sést í myndbandinu hér fyrir neðan. Athugið að atriðið er ekki fyrir viðkvæma. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Jelly Boy the Clown heitir Eric Broomfield og er búsettur á Íslandi þar sem hann á fjölskyldu. Hann hefur verið í sviðslistabransanum í New York í fimmtán ár og komið fram á ýmsum sýningum hér á landi, meðal annars Coney Iceland - Circus Sideshow. Hann kom fyrst hingað til lands árið 2018 og kynntist eiginkonu sinni, Aðalheiði. Eftir það var ekki snúið og hefur hann búið hér síðan. Gerir stórhættulega hluti Jelly Boy er enginn venjulegur trúður, heldur fer hann létt með að gera hluti sem eru stórhættulegir, líkt og að gleypa sverð svo fátt eitt sé nefnt. Hann hefur undanfarin ár unnið með íslensku sviðslistafólki líkt og Margréti Erlu Maack, Azel Diego og Lalla töframanni. Simon Cowell leist ekkert á blikuna þegar tengdasonur Íslands steig á sviðið. Hann sagðist raunar hata trúða. Þá voru meðdómarar hans þau Sofia Vergara, Heidi Klum, Howie Mendel og kynnirinn Terry Crews ekkert spenntari fyrir Jelly Boy. Sá átti þó sannarlega eftir að snúa áliti hópsins og salsins sér í vil, líkt og sést í myndbandinu hér fyrir neðan. Athugið að atriðið er ekki fyrir viðkvæma.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein