Kynntu á annað hundrað aðgerðir í loftslagsmálum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 14. júní 2024 21:01 Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- og loftslagsráðherra. Vísir/Bjarni Hundrað og fimmtíu aðgerðir voru kynntar í nýrri áætlun í loftslagsmálum í dag. Hún felur í sér grundvallarbreytingu í nálgun stjórnvalda hvað varðar samtal við atvinnulíf og sveitarfélög um loftslagsmál. Fjórir ráðherrar ríkisstjórnarinnar kynntu uppfærða útgáfu aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum í dag. Aðgerðaáætlunin samanstendur af 92 loftslagsaðgerðum og 58 loftslagstengdum verkefnum. „Þetta eru 150 atriði, þau miða aðþví að minnka losun og það sem er öðruvísi viðþessa áætlun miðað við allar aðrar er aðþað er búið að vinna þétt meðþeim sem þurfa að framkvæma þetta og það er atvinnulífið,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- og loftslagsráðherra. Aukið samráð eigi ekki aðeins við um atvinnulífið. „Það eru allir sem geta komið aðþessu. Það er komin heimasíða, co2.is og allir geta komið með athugasemdir,“ segir Guðlaugur, en aðgerðirnar verða til umsagnar í samráðsgátt í tvo mánuði. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra leggur einkum áherslu á samráð við bændastéttina hvað lítur að aðgerðunum í hennar málaflokki. „Við erum auðvitað búin að vera meðþetta verkefni, loftslagsvænn landbúnaður sem hefur bara lukkast mjög vel, þannig að við höfum góðan grunn að byggja á,“ segir Bjarkey. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherraVísir/Bjarni Þær aðgerðir sem búið er að meta bendi til þess aðÍsland geti náð 35-45 prósenta samdrætti í samfélagslosun fram til ársins 2030. „Ég vek sérstaklega athygli áþví hvað viðÍslendindingar höfum náð að draga mikiðúr losun mælt á hvern einstakling á umliðnum árum, síðustu tuttugu árum, það er mjög athyglisvert,“ segir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra. Guðlaugur Þór segir aðgerðirnar ekki fela í sér frekari hækkanir á sköttum og gjöldum umfram það sem þegar hafi verið gert ráð fyrir. „Ekkert þegar kemur aðþeim málum öðruvísi en það sem er í fjármálaáætlun, en síðan er líka þarna inni ívilnanir, til dæmis fyrir grænar fjárfestingar og svo þekkjum við auðvitaðívilnanir fyrir orkuskipti í bílum og ýmislegt slíkt,“ segir Guðlaugur. Loftslagsmál Umhverfismál Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Sjá meira
„Þetta eru 150 atriði, þau miða aðþví að minnka losun og það sem er öðruvísi viðþessa áætlun miðað við allar aðrar er aðþað er búið að vinna þétt meðþeim sem þurfa að framkvæma þetta og það er atvinnulífið,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- og loftslagsráðherra. Aukið samráð eigi ekki aðeins við um atvinnulífið. „Það eru allir sem geta komið aðþessu. Það er komin heimasíða, co2.is og allir geta komið með athugasemdir,“ segir Guðlaugur, en aðgerðirnar verða til umsagnar í samráðsgátt í tvo mánuði. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra leggur einkum áherslu á samráð við bændastéttina hvað lítur að aðgerðunum í hennar málaflokki. „Við erum auðvitað búin að vera meðþetta verkefni, loftslagsvænn landbúnaður sem hefur bara lukkast mjög vel, þannig að við höfum góðan grunn að byggja á,“ segir Bjarkey. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherraVísir/Bjarni Þær aðgerðir sem búið er að meta bendi til þess aðÍsland geti náð 35-45 prósenta samdrætti í samfélagslosun fram til ársins 2030. „Ég vek sérstaklega athygli áþví hvað viðÍslendindingar höfum náð að draga mikiðúr losun mælt á hvern einstakling á umliðnum árum, síðustu tuttugu árum, það er mjög athyglisvert,“ segir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra. Guðlaugur Þór segir aðgerðirnar ekki fela í sér frekari hækkanir á sköttum og gjöldum umfram það sem þegar hafi verið gert ráð fyrir. „Ekkert þegar kemur aðþeim málum öðruvísi en það sem er í fjármálaáætlun, en síðan er líka þarna inni ívilnanir, til dæmis fyrir grænar fjárfestingar og svo þekkjum við auðvitaðívilnanir fyrir orkuskipti í bílum og ýmislegt slíkt,“ segir Guðlaugur.
Loftslagsmál Umhverfismál Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Sjá meira