Eru að reyna að kaupa kærustuparið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2024 10:30 Douglas Luiz og Alisha Lehmann gætu bæði verið á leiðinni til Juventus. Getty/Rob Newell Ítalska knattspyrnufélagið Juventus ætlar sér að slá tvær flugur með einu höggi með því að kaupa brasilíska knattspyrnumanninn Douglas Luiz frá enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa. Ítölsku blöðin Gazzetta dello Sport og Corriere della Sera segja bæði að Juventus nálgist samkomulag en um leið að kvennaliðið fagni einnig þessum fréttum. «Se la Juve chiama, arriviamo insieme»: Douglas Luiz porta la fidanzata Alisha Lehmann, la calciatrice più social del mondo https://t.co/WwnVuwAW34— Corriere della Sera (@Corriere) June 17, 2024 Samkvæmt fréttunum frá Ítalíu þá mun Alisha Lehmann, kærasta Luiz, einnig koma til félagsins frá Aston Villa. Erlendir fjölmiðlar skrifa um mögulega söguleg stund ef Juventus kaupir kærustuparið því þá yrði þetta líklegast í fyrsta sinn sem par semur í sameiningu við atvinnumannafélag í fótboltanum. Lehmann er fædd árið 1999 og er svissneskur landsliðframherji. Hún hefur spilað með Aston Villa frá árinu 2021. Douglas Luiz er ári eldri og spilar sem miðjumaður. Hann hefur leikið með Aston Villa frá árinu 2019 en samningur hans rennur út næsta sumar. 🚨Aston Villa couple Alisha Lehmann and Douglas Luiz set for first ever ‘couples transfer’ as negotiations ‘confirmed’ 🤯 pic.twitter.com/kaXDBJAjYV— SPORTbible (@sportbible) June 15, 2024 Lehmann er einnig stór samfélagsmiðlastjarna með næstum því ellefu milljón fylgjendur á TikTok og með meira en sextán milljónir fylgjendur á Instagram. Enginn Svisslendingur, ekki einu sinni Roger Federer, er með fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlum. Lehmann skoraði tvö mörk í fimmtán leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hún hefur skorað 9 mörk 53 landsleikjum fyrir Sviss. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Ítölsku blöðin Gazzetta dello Sport og Corriere della Sera segja bæði að Juventus nálgist samkomulag en um leið að kvennaliðið fagni einnig þessum fréttum. «Se la Juve chiama, arriviamo insieme»: Douglas Luiz porta la fidanzata Alisha Lehmann, la calciatrice più social del mondo https://t.co/WwnVuwAW34— Corriere della Sera (@Corriere) June 17, 2024 Samkvæmt fréttunum frá Ítalíu þá mun Alisha Lehmann, kærasta Luiz, einnig koma til félagsins frá Aston Villa. Erlendir fjölmiðlar skrifa um mögulega söguleg stund ef Juventus kaupir kærustuparið því þá yrði þetta líklegast í fyrsta sinn sem par semur í sameiningu við atvinnumannafélag í fótboltanum. Lehmann er fædd árið 1999 og er svissneskur landsliðframherji. Hún hefur spilað með Aston Villa frá árinu 2021. Douglas Luiz er ári eldri og spilar sem miðjumaður. Hann hefur leikið með Aston Villa frá árinu 2019 en samningur hans rennur út næsta sumar. 🚨Aston Villa couple Alisha Lehmann and Douglas Luiz set for first ever ‘couples transfer’ as negotiations ‘confirmed’ 🤯 pic.twitter.com/kaXDBJAjYV— SPORTbible (@sportbible) June 15, 2024 Lehmann er einnig stór samfélagsmiðlastjarna með næstum því ellefu milljón fylgjendur á TikTok og með meira en sextán milljónir fylgjendur á Instagram. Enginn Svisslendingur, ekki einu sinni Roger Federer, er með fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlum. Lehmann skoraði tvö mörk í fimmtán leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hún hefur skorað 9 mörk 53 landsleikjum fyrir Sviss.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira