Chelsea-Man City í fyrstu umferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2024 08:22 Kyle Walker tók við bikarnum eftir enn einn sigur Manchester City í ensku úrvalsdeildinni síðasta vor. Getty/Michael Regan Enska úrvalsdeildin gaf í morgun út leikjaniðurröðunina fyrir 2024-25 tímabilið. Það verður sannkallaður stórleikur í fyrstu umferð því Manchester City hefur þá titilvörn sína á móti Chelsea á Stamford Bridge. Fyrsti leikur Chelsea undir stjórn Enzo Maresca verður því á móti meisturum. Alvöru fyrsta próf þar. Tímabilið hefst 16. ágúst og lýkur 25. maí 2025. Það verða landsleikjahlé í september, október, nóvember og mars. Þriðja umferð enska bikarsins færist yfir í aðra viku í janúar. Úrslitaleikur enska bikarsins fer fram viku áður en lokaumferð deildarinnar verður spiluð. Það er ekkert vetrarfrí né leikur á Aðfangadag. 🚨 The 2024-25 Premier League fixtures are out! 📆 Man Utd face Fulham in the season opener, Ipswich's first top-flight game in 22 years is at home to Liverpool, and Man City start their title defence at Chelsea 👀Full details 📱👇 #PL #BBCFootball #Football #Fixtures— BBC Sport (@BBCSport) June 18, 2024 Leikir tveggja efstu liða síðasta tímabils, Manchester City og Arsenal, fara fram 21. september á Etihad leikvanginum og 1. febrúar á Emirates leikvanginum. Manchester United fær nágranna sína í City í heimsókn 14. desember og liðin mætast síðan á Old Trafford 5. apríl. United heimsækir Liverpool á Anfield 4. janúar en liðin mætast á Old Trafford strax í þriðju umferðinni 31. ágúst. Fyrsti leikur Liverpool undir stjórn Arne Slot verður á útivelli á móti nýliðum Ipswich Town. Lærisveinar Kieran McKenna í Ipswich Town eru í úrvalsdeildinni í fyrsta sinn frá 2002 en fá rosalega byrjun því leikur tvö er á útivelli á móti Manchester City. Enski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Það verður sannkallaður stórleikur í fyrstu umferð því Manchester City hefur þá titilvörn sína á móti Chelsea á Stamford Bridge. Fyrsti leikur Chelsea undir stjórn Enzo Maresca verður því á móti meisturum. Alvöru fyrsta próf þar. Tímabilið hefst 16. ágúst og lýkur 25. maí 2025. Það verða landsleikjahlé í september, október, nóvember og mars. Þriðja umferð enska bikarsins færist yfir í aðra viku í janúar. Úrslitaleikur enska bikarsins fer fram viku áður en lokaumferð deildarinnar verður spiluð. Það er ekkert vetrarfrí né leikur á Aðfangadag. 🚨 The 2024-25 Premier League fixtures are out! 📆 Man Utd face Fulham in the season opener, Ipswich's first top-flight game in 22 years is at home to Liverpool, and Man City start their title defence at Chelsea 👀Full details 📱👇 #PL #BBCFootball #Football #Fixtures— BBC Sport (@BBCSport) June 18, 2024 Leikir tveggja efstu liða síðasta tímabils, Manchester City og Arsenal, fara fram 21. september á Etihad leikvanginum og 1. febrúar á Emirates leikvanginum. Manchester United fær nágranna sína í City í heimsókn 14. desember og liðin mætast síðan á Old Trafford 5. apríl. United heimsækir Liverpool á Anfield 4. janúar en liðin mætast á Old Trafford strax í þriðju umferðinni 31. ágúst. Fyrsti leikur Liverpool undir stjórn Arne Slot verður á útivelli á móti nýliðum Ipswich Town. Lærisveinar Kieran McKenna í Ipswich Town eru í úrvalsdeildinni í fyrsta sinn frá 2002 en fá rosalega byrjun því leikur tvö er á útivelli á móti Manchester City.
Enski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira