Innlent

Laun æðstu ráða­manna og kælt hraun á Reykja­nesi

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
bylgjan-frettir_2024-Vísir-frétt-3x2@2x-100 1

Í hádegisfréttum fjöllum við um launahækkanir æðstu ráðamanna þjóðarinnar sem taka gildi um næstu mánaðarmót. 

Að þessu sinni hækka launin mun minna en efni eru talin standa til, þar sem hámark var sett á hækkunina.

Við fjöllum einnig um tilraunir til þess að hægja á hraunrennslinu í grennd við Grindavík en tilrauninni var hætt í morgun. 

Að auki fylgjumst við með athöfn sem fram fór í gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu við leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í tilefni af kvenréttindadeginum sem haldinn er hátíðlegur í dag.

Í íþróttapakka dagsins verður farið yfir leiki gærdagsins í Bestu deild karla en mikil dramatík var í leik Vals og Víkings. 

Klippa: Hádegisfréttir 19. húní 2024



Fleiri fréttir

Sjá meira


×