Starfsmennirnir útskrifaðir af sjúkrahúsi en starfsfólk harmi slegið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 21. júní 2024 16:22 Sigurður Halldórsson stofnandi og framkvæmdastjóri Pure North gerir ráð fyrir að hægt verði að koma upp starfsemi á nýjan leik á næstu dögum eða vikum. Google/Vilhelm Framkvæmdastjóri endurvinnslufyrirtækisins Pure North segir lukka að ekki varð manntjón þegar eldur kviknaði í starfsstöð fyrirtækisins í nótt. Tveir voru fluttir á sjúkrahús eftir eldsvoðann en eru að hans sögn báðir útskrifaðir. „Það eru allir harmi slegnir, bæði starfsfólk og eigendur, að lenda í svona tjóni. En lukka að allir séu heilir og ekki hafi orðið manntjón,“ segir Sigurður Halldórsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Pure North, í samtali við fréttastofu. Eldur kviknaði í hluta af einni vélarlínu af þremur í starfsstöðvunum. Starfsmenn Pure North voru á staðnum að sinna þrifum og viðhaldi þegar eldurinn kom upp. Að sögn Sigurðar var ekki framleiðsla í gangi þegar eldurinn kom upp. Einn var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurlands til aðhlynningar, og annar á Landspítala vegna reykeitrunar, sagður þungt haldinn. Sigurður segir að sá hafi útskrifast í morgun. „Þannig að það var kannski aðeins ýkt umfjöllun um hans stöðu.“ Sigurður segir enn ekki liggja fyrir hver upptök eldsins eru eða hve umfangsmikið tjónið er. „Þetta virtist vera staðbundið og meiri reykur heldur en eldur,“ segir hann. Líklega sé þá eitthvað um reykskemmdir. Hann segir ástand hússins verða metið á næstu dögum og í kjölfarið tekin ákvörðun um framhaldið. „En ég geri ráð fyrir því að við ættum að ná upp starfsemi okkar á næstu dögum eða vikum. Það fer eftir því hvað þarf að laga.“ Slökkvilið Hveragerði Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Fleiri fréttir Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Sjá meira
„Það eru allir harmi slegnir, bæði starfsfólk og eigendur, að lenda í svona tjóni. En lukka að allir séu heilir og ekki hafi orðið manntjón,“ segir Sigurður Halldórsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Pure North, í samtali við fréttastofu. Eldur kviknaði í hluta af einni vélarlínu af þremur í starfsstöðvunum. Starfsmenn Pure North voru á staðnum að sinna þrifum og viðhaldi þegar eldurinn kom upp. Að sögn Sigurðar var ekki framleiðsla í gangi þegar eldurinn kom upp. Einn var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurlands til aðhlynningar, og annar á Landspítala vegna reykeitrunar, sagður þungt haldinn. Sigurður segir að sá hafi útskrifast í morgun. „Þannig að það var kannski aðeins ýkt umfjöllun um hans stöðu.“ Sigurður segir enn ekki liggja fyrir hver upptök eldsins eru eða hve umfangsmikið tjónið er. „Þetta virtist vera staðbundið og meiri reykur heldur en eldur,“ segir hann. Líklega sé þá eitthvað um reykskemmdir. Hann segir ástand hússins verða metið á næstu dögum og í kjölfarið tekin ákvörðun um framhaldið. „En ég geri ráð fyrir því að við ættum að ná upp starfsemi okkar á næstu dögum eða vikum. Það fer eftir því hvað þarf að laga.“
Slökkvilið Hveragerði Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Fleiri fréttir Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Sjá meira