Oddaleikur um Stanley bikarinn í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2024 14:30 Leikmenn Edmonton Oilers fagna sigrinum í nótt en þeir eru enn á lífi í úrslitaeinvíginu. Getty/Peter Joneleit Florida Panthers mistókst í nótt að tryggja sér NHL titilinn í þriðja leiknum í röð. Það verður því hreinn úrslitaleikur um Stanley bikarinn í næsta leik. Edmonton Oilers lenti 3-0 undir í úrslitaeinvíginu en hefur nú náð að jafna metin. Edmonton vann leikinn 5-1 í nótt en hafði unnið leikina á undan 5-3 og 8-1. OILERSSSSSSS FANS‼️ YOU JUST FORCED A #GAME7 IN THE #STANLEYCUP FINALSend us all of your best reactions from tonight ➡️ https://t.co/spRr6pVPsC pic.twitter.com/ov8kM5wIpI— NHL (@NHL) June 22, 2024 Leikmenn Oilers skoruðu aðeins eitt mark samanlagt i fyrstu tveimur leikjum úrslitaeinvígsins en hafa nú skorað átján mörk í síðustu þremur leikjum. Edmonton Oilers getur orðið aðeins annað liðið í sögunni til að vinna titilinn eftir að hafa lent 3-0 undir í úrslitaeinvíginu. Það gerðist í fyrsta og eina skiptið þegar Detroit Red Wings vann Stanley bikarinn árið 1942. Síðan eru liðin 82 ár en sagan gæti endurtekið sig í næsta leik. Úrslitaleikurinn um titilinn fer fram í Amerant Bank Arena, heimavelli Florida Panthers, á mánudagskvöldið. The @EdmontonOilers were the 211th team in Stanley Cup Playoffs history to face a 3-0 series deficit. Now they’re the 10th to rally back to force a #Game7.Winner-take-all for the #StanleyCup: Monday at 8 p.m. ET (ABC, ESPN+, SN, CBC, TVAS)#NHLStats: https://t.co/Phe14OAivU pic.twitter.com/yJIH3Z8jhD— NHL Public Relations (@PR_NHL) June 22, 2024 Íshokkí Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Edmonton Oilers lenti 3-0 undir í úrslitaeinvíginu en hefur nú náð að jafna metin. Edmonton vann leikinn 5-1 í nótt en hafði unnið leikina á undan 5-3 og 8-1. OILERSSSSSSS FANS‼️ YOU JUST FORCED A #GAME7 IN THE #STANLEYCUP FINALSend us all of your best reactions from tonight ➡️ https://t.co/spRr6pVPsC pic.twitter.com/ov8kM5wIpI— NHL (@NHL) June 22, 2024 Leikmenn Oilers skoruðu aðeins eitt mark samanlagt i fyrstu tveimur leikjum úrslitaeinvígsins en hafa nú skorað átján mörk í síðustu þremur leikjum. Edmonton Oilers getur orðið aðeins annað liðið í sögunni til að vinna titilinn eftir að hafa lent 3-0 undir í úrslitaeinvíginu. Það gerðist í fyrsta og eina skiptið þegar Detroit Red Wings vann Stanley bikarinn árið 1942. Síðan eru liðin 82 ár en sagan gæti endurtekið sig í næsta leik. Úrslitaleikurinn um titilinn fer fram í Amerant Bank Arena, heimavelli Florida Panthers, á mánudagskvöldið. The @EdmontonOilers were the 211th team in Stanley Cup Playoffs history to face a 3-0 series deficit. Now they’re the 10th to rally back to force a #Game7.Winner-take-all for the #StanleyCup: Monday at 8 p.m. ET (ABC, ESPN+, SN, CBC, TVAS)#NHLStats: https://t.co/Phe14OAivU pic.twitter.com/yJIH3Z8jhD— NHL Public Relations (@PR_NHL) June 22, 2024
Íshokkí Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira