Helvítis kokkurinn: Eldbökuð pizzasamloka Helena Rakel Jóhannesdóttir skrifar 27. júní 2024 19:15 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Fannar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið eru það eldbakaðar pizzur. Þáttinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan Klippa: Helvítis kokkurinn - Eldbakaðar pizzur Pizzasamloka 1 pizzadeig (gott að skipta í tvennt) hvítlauksolía 1 Auður ostur 1 box Mortadella 1 krukka ætiþystlar 1 pakki konfekt tómatar 50 gr rucola salat ferskt basil Aðferð Fletjið út deigið og notið hveiti til að það festist ekki við borðplötuna. Penslið með hvítlauksolíu. Skerið Auði í sneiðar, leggið ostsneiðarnar á aðra hliðina á botninum. Lokið hálfmánanum og bakið, munið að snúa reglulega Þegar deigið er bakað skaltu opna hálfmánann og fylla með mortadella, ætiþystlum,rucola, basil og tómötum. Vísir/Ívar Fannar Margarita 1 pizzadeig (gott að skipta í tvennt) Mutti pizzasósa 1 kubbur íslenskur mozzarella ostur ferskt basil Aðferð Fletjið út deigið og notið hveiti til að það festist ekki við borðplötuna. Dreifið sósu á botninn og því næst skaltu rífa mozzarella yfir og dreifa jafnt. Bakið pizzuna og rífið síðan nokkur basillauf á toppinn, kryddið með salti og pipar. Vísir/Ívar Fannar Pepperoni 1 pizzadeig (gott að skipta í tvennt) Mutti pizzasósa 1 kubbur íslenskur mozzarella ostur 1 poki pizzaostur 1 box Krónan ódýrt pepperoni Aðferð Fletjið út deigið og notið hveiti til að það festist ekki við borðplötuna. Dreifið sósu á botninn og því næst skaltu rífa mozzarella yfir og dreifa jafnt. Dreifðu pizzaosti ofan á mozzarellaostinn og dreifðu pepperonisneiðum að vild yfir. Bakið pizzuna og munið að snúa nógu oft þannig að hún brenni ekki. Vísir/Ívar Fannar Helvítis pizza 1 pizzadeig (gott að skipta í tvennt) Mutti pizzasósa 1 kubbur íslenskur mozzarella ostur 1 Tariello salsiccia picante 1 Ljótur gráðostur 1 laukur hvítlauksolía Aðferð Fletjið út deigið og notið hveiti til að það festist ekki við borðplötuna. Dreifið sósu á botninn og því næst skaltu rífa mozzarella yfir og dreifa jafnt. Klíptu salciccia picante yfir í litlum molum, settu svo lauk og gráðost á toppinn. Bakið pizzuna og penslið enda með hvítlauksolíu eftir bakstur. Vísir/Ívar Fannar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi. Uppskriftir Helvítis kokkurinn Grillréttir Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið eru það eldbakaðar pizzur. Þáttinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan Klippa: Helvítis kokkurinn - Eldbakaðar pizzur Pizzasamloka 1 pizzadeig (gott að skipta í tvennt) hvítlauksolía 1 Auður ostur 1 box Mortadella 1 krukka ætiþystlar 1 pakki konfekt tómatar 50 gr rucola salat ferskt basil Aðferð Fletjið út deigið og notið hveiti til að það festist ekki við borðplötuna. Penslið með hvítlauksolíu. Skerið Auði í sneiðar, leggið ostsneiðarnar á aðra hliðina á botninum. Lokið hálfmánanum og bakið, munið að snúa reglulega Þegar deigið er bakað skaltu opna hálfmánann og fylla með mortadella, ætiþystlum,rucola, basil og tómötum. Vísir/Ívar Fannar Margarita 1 pizzadeig (gott að skipta í tvennt) Mutti pizzasósa 1 kubbur íslenskur mozzarella ostur ferskt basil Aðferð Fletjið út deigið og notið hveiti til að það festist ekki við borðplötuna. Dreifið sósu á botninn og því næst skaltu rífa mozzarella yfir og dreifa jafnt. Bakið pizzuna og rífið síðan nokkur basillauf á toppinn, kryddið með salti og pipar. Vísir/Ívar Fannar Pepperoni 1 pizzadeig (gott að skipta í tvennt) Mutti pizzasósa 1 kubbur íslenskur mozzarella ostur 1 poki pizzaostur 1 box Krónan ódýrt pepperoni Aðferð Fletjið út deigið og notið hveiti til að það festist ekki við borðplötuna. Dreifið sósu á botninn og því næst skaltu rífa mozzarella yfir og dreifa jafnt. Dreifðu pizzaosti ofan á mozzarellaostinn og dreifðu pepperonisneiðum að vild yfir. Bakið pizzuna og munið að snúa nógu oft þannig að hún brenni ekki. Vísir/Ívar Fannar Helvítis pizza 1 pizzadeig (gott að skipta í tvennt) Mutti pizzasósa 1 kubbur íslenskur mozzarella ostur 1 Tariello salsiccia picante 1 Ljótur gráðostur 1 laukur hvítlauksolía Aðferð Fletjið út deigið og notið hveiti til að það festist ekki við borðplötuna. Dreifið sósu á botninn og því næst skaltu rífa mozzarella yfir og dreifa jafnt. Klíptu salciccia picante yfir í litlum molum, settu svo lauk og gráðost á toppinn. Bakið pizzuna og penslið enda með hvítlauksolíu eftir bakstur. Vísir/Ívar Fannar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Uppskriftir Helvítis kokkurinn Grillréttir Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira