„Gaf okkur svar í dag og vonandi fæ ég svar áfram“ Aron Guðmundsson skrifar 27. júní 2024 21:37 Davíð Smári gaf Eskelinen annan séns í kvöld og fannst hann fá svar S2 Sport Davíð Smári Lamude, þjálfari Bestu deildar liðs Vestra, var svekktur eftir 3-1 tap sinna manna gegn Fram á heimavelli í kvöld. Hann ákvað að gefa sænsk ættaða markverðinum Karl William Eskelinen traustið í markinu þrátt fyrir martraðarframmistöðu Svíans í síðustu umferð gegn Val og fannst hann fá svar frá honum í kvöld. „Ég er bara svekktur, fannst við spila gríðarlega vel fyrstu tuttugu mínúturnar en gefum svo ódýr mörk sem er farið að vera allt of mikið mynstur hjá okkur,“ sagði Davíð Smári við okkar mann fyrir Vestan, Ragnar Heiðar Sigtryggsson í viðtali eftir leik. „Eftir fyrsta markið að þá hendum við leikplaninu út um gluggann” sagði Davíð, inntur eftir viðbrögðum eftir leik.“ Davíð reyndi að gera breytingar á leik sinna manna sem skiluðu ekki tilætluðum árangri og fengu bara ódýr mörk á sig. „Mér fannst Framararnir ekki þurfa gera mikið til að skora þessi mörk.” Davíð vill taka Valsleikinn í síðustu umferð deildarinnar, sem lauk með 5-1 sigri Vals, út fyrir sviga og voru mikil einstaklingsmistök sem höfðu áhrif á úrslitin í þeim leik. „Það er bara að halda áfram, ná rythma í liðið og halda áfram.” Var staðráðinn í að sanna sig í kvöld Í síðasta leik að þá gagnrýndi Davíð markmanninn sinn, Eskelinen og sagði Davíð að hann gæti ekki beðið eftir að sýna sig í dag og svaraði hann því með nokkrum góðum vörslum. „Eskelinen er stór karakter og ætlast til mikils af sjálfum sér. Var staðráðinn að sýna sig hér í dag og til loka tímabilsins. Ef ég hefði kippt honum út að þá hefði hann ekki fengið séns á því að svara, hann gaf okkur svar í dag og vonandi fæ ég svar áfram,” sagði Davíð Smári um frammistöðu Eskelinen í kvöld. Mikið rót hefur verið á varnarlínu Vestra á tímabilinu vegna meiðsla enn í kvöld gat Davíð reitt sig á þrjá menn sem hafa verið fjarverandi undanfarnar vikur vegna meiðsla, þá Eið Aron Sigurbjörnsson, Morten Ohlsen Hansen og Fatai Gbadamosi. Davíð vildi ekki meina að það hafi verið of mikið að setja Eið, Fatai og Morten alla í byrjunarliðið fyrir leik kvöldsins. „Ég held að allir þjálfarar sem fá grænt ljós á að menn spila að þá freistast þeir til að spila þeim”, en þeir þrír höfðu allir æft með liðinu síðastliðna 10 daga.“ Vestri mætir Breiðabliki í næsta leik og Davíð segir að liðið þurfa að æfa vel og megi ekki brotna við fyrsta mark eins og hérna í kvöld. „Við hentum þessu út um gluggann við fyrsta mark og við þurfum að addressa þetta strax svo það komi ekki fyrir aftur” sagði svekktur Davíð að lokum. Besta deild karla Vestri Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
„Ég er bara svekktur, fannst við spila gríðarlega vel fyrstu tuttugu mínúturnar en gefum svo ódýr mörk sem er farið að vera allt of mikið mynstur hjá okkur,“ sagði Davíð Smári við okkar mann fyrir Vestan, Ragnar Heiðar Sigtryggsson í viðtali eftir leik. „Eftir fyrsta markið að þá hendum við leikplaninu út um gluggann” sagði Davíð, inntur eftir viðbrögðum eftir leik.“ Davíð reyndi að gera breytingar á leik sinna manna sem skiluðu ekki tilætluðum árangri og fengu bara ódýr mörk á sig. „Mér fannst Framararnir ekki þurfa gera mikið til að skora þessi mörk.” Davíð vill taka Valsleikinn í síðustu umferð deildarinnar, sem lauk með 5-1 sigri Vals, út fyrir sviga og voru mikil einstaklingsmistök sem höfðu áhrif á úrslitin í þeim leik. „Það er bara að halda áfram, ná rythma í liðið og halda áfram.” Var staðráðinn í að sanna sig í kvöld Í síðasta leik að þá gagnrýndi Davíð markmanninn sinn, Eskelinen og sagði Davíð að hann gæti ekki beðið eftir að sýna sig í dag og svaraði hann því með nokkrum góðum vörslum. „Eskelinen er stór karakter og ætlast til mikils af sjálfum sér. Var staðráðinn að sýna sig hér í dag og til loka tímabilsins. Ef ég hefði kippt honum út að þá hefði hann ekki fengið séns á því að svara, hann gaf okkur svar í dag og vonandi fæ ég svar áfram,” sagði Davíð Smári um frammistöðu Eskelinen í kvöld. Mikið rót hefur verið á varnarlínu Vestra á tímabilinu vegna meiðsla enn í kvöld gat Davíð reitt sig á þrjá menn sem hafa verið fjarverandi undanfarnar vikur vegna meiðsla, þá Eið Aron Sigurbjörnsson, Morten Ohlsen Hansen og Fatai Gbadamosi. Davíð vildi ekki meina að það hafi verið of mikið að setja Eið, Fatai og Morten alla í byrjunarliðið fyrir leik kvöldsins. „Ég held að allir þjálfarar sem fá grænt ljós á að menn spila að þá freistast þeir til að spila þeim”, en þeir þrír höfðu allir æft með liðinu síðastliðna 10 daga.“ Vestri mætir Breiðabliki í næsta leik og Davíð segir að liðið þurfa að æfa vel og megi ekki brotna við fyrsta mark eins og hérna í kvöld. „Við hentum þessu út um gluggann við fyrsta mark og við þurfum að addressa þetta strax svo það komi ekki fyrir aftur” sagði svekktur Davíð að lokum.
Besta deild karla Vestri Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki