Á sér engar málsbætur vegna hrottafenginna brota gegn eiginkonu Jón Þór Stefánsson skrifar 27. júní 2024 23:05 Dómurinn var kveðinn upp í Landsrétti. Vísir/Vilhelm Landsréttur staðfesti í dag átta ára fangelsisrefsingu Heiðars Arnar Vilhjálmssonar vegna grófra brota gegn eiginkonu hans. Þó að Landsréttur hafi staðfest refsinguna sem Héraðsdómur Reykjaness lagði upp með sýknar Landsréttur hann fyrir brot sem Héraðsdómur hafði sakfellt hann fyrir. Ákæran á hendur honum var í þrettán liðum en í héraði var hann sakfelldur í þeim öllum. Landsréttur sakfelldi hann í sex þeirra. Það var hins vegar niðurstaða Landsréttar að refsingin skildi haldast óbreytt þar sem Heiðar væri sakfelldur fyrir alvarlegustu brotin sem málið varðar. Heiðari er gert að greiða konunni sex milljónir króna, en í héraði var niðurstaðan sjö milljónir króna. Heiðar var sakfelldur fyrir nauðgun, stórfellda líkamsárás, stórfellt brot í nánu sambandi, en Landsréttur segir að hann hafi endurtekið og á sérstaklega sársaukafullan hátt ógnað lífi og heilsu konunnar. Brotin sem Heiðar var ákærður fyrir áttu sér stað á fjögurra ára tímabili. Honum var gefið að sök að brjóta á konunni á brúðkaupsnótt þeirra, og einu sinni yfir landsleik í handbolta. Á sér engar málsbætur Karlmaðurinn var handtekinn þann 25. febrúar þegar tilkynnt var um heimilisofbeldi á sameiginlegu heimili hans og konunnar. Um var að ræða atvikið þar sem konan hlaut lífshættulega áverka. Í dómi Landsréttar segir að brotin sem Heiðar er sakfelldur fyrir séu mörg og gróf. „Ekki fer á milli mála að brotaþoli bjó á sambúðartímanum við alvarlegt ógnar- og óttaástand, þjáningu og kúgun, þar sem ákærði misnotaði freklega yfirburðastöðu sína gagnvart henni og beitti hana ítrekað ofbeldi með tilheyrandi neikvæðum áhrifum á heilsu, líðan og velferð hennar,“ segir í dómi Landsréttar. Þá er fullyrt að Heiðar eigi sér engar málsbætur. Dómsmál Heimilisofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Sjá meira
Ákæran á hendur honum var í þrettán liðum en í héraði var hann sakfelldur í þeim öllum. Landsréttur sakfelldi hann í sex þeirra. Það var hins vegar niðurstaða Landsréttar að refsingin skildi haldast óbreytt þar sem Heiðar væri sakfelldur fyrir alvarlegustu brotin sem málið varðar. Heiðari er gert að greiða konunni sex milljónir króna, en í héraði var niðurstaðan sjö milljónir króna. Heiðar var sakfelldur fyrir nauðgun, stórfellda líkamsárás, stórfellt brot í nánu sambandi, en Landsréttur segir að hann hafi endurtekið og á sérstaklega sársaukafullan hátt ógnað lífi og heilsu konunnar. Brotin sem Heiðar var ákærður fyrir áttu sér stað á fjögurra ára tímabili. Honum var gefið að sök að brjóta á konunni á brúðkaupsnótt þeirra, og einu sinni yfir landsleik í handbolta. Á sér engar málsbætur Karlmaðurinn var handtekinn þann 25. febrúar þegar tilkynnt var um heimilisofbeldi á sameiginlegu heimili hans og konunnar. Um var að ræða atvikið þar sem konan hlaut lífshættulega áverka. Í dómi Landsréttar segir að brotin sem Heiðar er sakfelldur fyrir séu mörg og gróf. „Ekki fer á milli mála að brotaþoli bjó á sambúðartímanum við alvarlegt ógnar- og óttaástand, þjáningu og kúgun, þar sem ákærði misnotaði freklega yfirburðastöðu sína gagnvart henni og beitti hana ítrekað ofbeldi með tilheyrandi neikvæðum áhrifum á heilsu, líðan og velferð hennar,“ segir í dómi Landsréttar. Þá er fullyrt að Heiðar eigi sér engar málsbætur.
Dómsmál Heimilisofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Sjá meira