Hlín tilnefnd sem sú besta í júní Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2024 11:00 Hlín Eiríksdóttir á möguleika á því að vera valin besti leikmaður sænsku deildarinnar í júní. @kristianstadsdff Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir hefur verið að spila frábærlega með sænska félaginu Kristianstad í sumar. Það hefur ekki farið fram hjá valnefnd sænsku deildarinnar því hún hefur nú tilnefnd Hlín sem besta leikmann sænsku deildarinnar í júní. „Kristianstad er nú álitið vera eitt af bestu liðum deildarinnar og er lið sem er að elta sæti í Meistaradeildinni. Það er ekki síst þökk sé Hlín sem fylgdi eftir góðri frammistöðu sinni í maí með því að halda áfram að leiða sóknarleik Kristianstad í júní. Það gerir hún með krafti sínum og markaskorun,“ segir í umfjöllum um Hlín á heimasíðu Obos Damallsvenskan. Hinar sem eru tilnefndar eru Selina Henriksson miðjumaður hjá Piteå og Rebecca Knaak miðjumaður hjá Rosengård. Hlín er komin með sex deildarmörk í fyrstu tólf leikjunum á tímabilinu auk þess að leggja upp þrjú mörk. Hún hefur því átt þátt í níu mörkum Kristianstad en aðeins fjórir leikmenn í deildinni hafa átt þátt í fleiri mörkum í sumar. Hlín ætti því að mæta í góðum gír þegar landsliðið kemur saman í næstu viku en fram undan eru síðustu tveir leikirnir í undankeppni EM 2025. View this post on Instagram A post shared by OBOS Damallsvenskan (@obosdamallsvenskan) Sænski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Sjá meira
Það hefur ekki farið fram hjá valnefnd sænsku deildarinnar því hún hefur nú tilnefnd Hlín sem besta leikmann sænsku deildarinnar í júní. „Kristianstad er nú álitið vera eitt af bestu liðum deildarinnar og er lið sem er að elta sæti í Meistaradeildinni. Það er ekki síst þökk sé Hlín sem fylgdi eftir góðri frammistöðu sinni í maí með því að halda áfram að leiða sóknarleik Kristianstad í júní. Það gerir hún með krafti sínum og markaskorun,“ segir í umfjöllum um Hlín á heimasíðu Obos Damallsvenskan. Hinar sem eru tilnefndar eru Selina Henriksson miðjumaður hjá Piteå og Rebecca Knaak miðjumaður hjá Rosengård. Hlín er komin með sex deildarmörk í fyrstu tólf leikjunum á tímabilinu auk þess að leggja upp þrjú mörk. Hún hefur því átt þátt í níu mörkum Kristianstad en aðeins fjórir leikmenn í deildinni hafa átt þátt í fleiri mörkum í sumar. Hlín ætti því að mæta í góðum gír þegar landsliðið kemur saman í næstu viku en fram undan eru síðustu tveir leikirnir í undankeppni EM 2025. View this post on Instagram A post shared by OBOS Damallsvenskan (@obosdamallsvenskan)
Sænski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Sjá meira