Syngjandi hundur í Mosfellsbæ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. júlí 2024 20:04 Mæðgurnar, Anna Vilborg og Brynhildur Ásta með syngjandi hundinn sinn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hundurinn Snjólfur í Mosfellsbæ er engin venjulegur hundur því það allra skemmtilegasta sem hann gerir er að syngja. Röddin brenglaðist reyndar aðeins í honum þegar hann var geldur á dögunum. Þegar heimasætan í Laxatungu spilar á píanóið þá tekur Snjólfur til sinna ráða og syngur með eins og engin sé morgundagurinn. „Hann er alltaf til í að syngja og stundum þegar ég er að æfa mig á píanóið þá þarf ég að láta einhvern fara í göngutúr með hann á meðan svo ég heyri í sjálfri mér því hann syngur svo hátt,” segir Brynhildur Ásta Sævarsdóttir, 11 ára píanóleikari. En hvernig hundur er Snjólfur? „Hann er bara algjör knúsari, bara dúlla og hann elskar að syngja og leika,” bætir Brynhildur við. Heldur þú að þetta geti verið eitthvað af því hann er pirraður á píanóinu, honum þyki þetta leiðinlegt, getur það verið eitthvað svoleiðis? „Nei, ég held að honum finnist þetta bara gaman því hann er alltaf við píanóið, er alltaf að spyrja, spilaðu, spilaðu og spilaðu.” Snjólfur og Brynhildur eru líka mikið út í fótbolta og milli söngatriða með píanóinu. Snjólfur að syngja og Brynhildur Ásta að spila á píanóið.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað segir mamman á heimilinu um Snjólf? „Hann er algjör snillingur, hann er ósköp skemmtilegur,” segir Anna Vilborg Sölmundardóttir. En það var eitthvað sem gerðist um daginn, hann var geldur og hvað þá? „Já, hann fer oft að hósta inn í miðju lagi, það er eins og það vanti kraftinn í hann. Ég veit ekki hvort að það tengist eitthvað en hann er búin að láta svoleiðis eftir að hann var geldur,” segir Anna. Mosfellsbær Hundar Dýr Gæludýr Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Sjá meira
Þegar heimasætan í Laxatungu spilar á píanóið þá tekur Snjólfur til sinna ráða og syngur með eins og engin sé morgundagurinn. „Hann er alltaf til í að syngja og stundum þegar ég er að æfa mig á píanóið þá þarf ég að láta einhvern fara í göngutúr með hann á meðan svo ég heyri í sjálfri mér því hann syngur svo hátt,” segir Brynhildur Ásta Sævarsdóttir, 11 ára píanóleikari. En hvernig hundur er Snjólfur? „Hann er bara algjör knúsari, bara dúlla og hann elskar að syngja og leika,” bætir Brynhildur við. Heldur þú að þetta geti verið eitthvað af því hann er pirraður á píanóinu, honum þyki þetta leiðinlegt, getur það verið eitthvað svoleiðis? „Nei, ég held að honum finnist þetta bara gaman því hann er alltaf við píanóið, er alltaf að spyrja, spilaðu, spilaðu og spilaðu.” Snjólfur og Brynhildur eru líka mikið út í fótbolta og milli söngatriða með píanóinu. Snjólfur að syngja og Brynhildur Ásta að spila á píanóið.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað segir mamman á heimilinu um Snjólf? „Hann er algjör snillingur, hann er ósköp skemmtilegur,” segir Anna Vilborg Sölmundardóttir. En það var eitthvað sem gerðist um daginn, hann var geldur og hvað þá? „Já, hann fer oft að hósta inn í miðju lagi, það er eins og það vanti kraftinn í hann. Ég veit ekki hvort að það tengist eitthvað en hann er búin að láta svoleiðis eftir að hann var geldur,” segir Anna.
Mosfellsbær Hundar Dýr Gæludýr Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Sjá meira