Hamilton fyrstur í fyrsta sinn í langan tíma Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júlí 2024 15:42 Lewis Hamilton fagnar með liðsfélaga sínum George Russell sem þurfti að draga sig úr keppni. Vince Mignott/MB Media/Getty Images Lewis Hamilton vann Silverstone kappaksturinn í Formúlu 1. Þetta var hans fyrsti brautarsigur síðan í desember 2021. Rigningarspá var í veðurkortunum og það dembdi aðeins niður en stytti fljótt upp og meirihluti kappakstursins fór fram í blíðskaparveðri. George Russell hjá Mercedes var á ráspól en þurfti að draga sig frá keppni vegna vélabilunar á 34. hring. Liðsfélagi hans Lewis Hamilton var annar lengst af en átti frábæra framúrtöku og kom sér í fyrsta sæti á 40. hringnum eftir tímafrekt stopp í pyttinum hjá Lando Norris í liði McLaren. King Lewis 👑Nine wins at Silverstone 🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆#F1 #BritishGP pic.twitter.com/u6v1kBGa0X— Formula 1 (@F1) July 7, 2024 Max Verstappen var fjórði af stað, vann sig strax upp í þriðja sætið og tók svo fram úr Lando Norris á 48. hring til að tryggja annað sætið. LAP 48/52And Verstappen gets past Norris!!The Dutchman is P2, three seconds behind Hamilton #F1 #BritishGP pic.twitter.com/M2RudRFA4R— Formula 1 (@F1) July 7, 2024 Lando Norris hafnaði því í þriðja sæti og Max Verstappen eykur enn við forystu sína í keppninni um heimsmeistaratitil ökuþóra. Akstursíþróttir Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Rigningarspá var í veðurkortunum og það dembdi aðeins niður en stytti fljótt upp og meirihluti kappakstursins fór fram í blíðskaparveðri. George Russell hjá Mercedes var á ráspól en þurfti að draga sig frá keppni vegna vélabilunar á 34. hring. Liðsfélagi hans Lewis Hamilton var annar lengst af en átti frábæra framúrtöku og kom sér í fyrsta sæti á 40. hringnum eftir tímafrekt stopp í pyttinum hjá Lando Norris í liði McLaren. King Lewis 👑Nine wins at Silverstone 🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆#F1 #BritishGP pic.twitter.com/u6v1kBGa0X— Formula 1 (@F1) July 7, 2024 Max Verstappen var fjórði af stað, vann sig strax upp í þriðja sætið og tók svo fram úr Lando Norris á 48. hring til að tryggja annað sætið. LAP 48/52And Verstappen gets past Norris!!The Dutchman is P2, three seconds behind Hamilton #F1 #BritishGP pic.twitter.com/M2RudRFA4R— Formula 1 (@F1) July 7, 2024 Lando Norris hafnaði því í þriðja sæti og Max Verstappen eykur enn við forystu sína í keppninni um heimsmeistaratitil ökuþóra.
Akstursíþróttir Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira