Missir af milljónum af því að hann er ekki atvinnumaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2024 12:30 Luke Clanton fagnar góðu pútti sínu á lokaholunni á John Deere Classic mótinu um helgina. Getty/Dylan Buell/ Áhugakylfingurinn Luke Clanton hefur spilað frábærlega undanfarnar vikur. Það þarf að fara heil 66 ár aftur í tímann til að finna áhugamann sem náði sama árangri og hann. Clanton endaði í öðru sæti á John Deere Classic mótinu um helgina og er fyrsti áhugakylfingurinn frá árinu 1958 sem nær inn á topp tíu á tveimur PGA mótum í röð. Hann var í tíunda sæti í vikunni á undan. ‼️BACK-TO-BACK TOP 10 TOUR FINISHES‼️Luke Clanton finished in T2 at 24-under par at the John Deere Classic🤯👏This makes Luke the first amatuer player, since 1958, to have back-to-back Top-10 finishes in the @PGATOUR 👊💥#OneTribe | #GoNoles pic.twitter.com/pP5BXGImmD— FSU Golf (@FSUGolf) July 7, 2024 „Síðustu vikur hafa verið ótrúlegar. Það hefur verið draumur að fá að spila með síðustu ráshópunum,“ sagði Luke Clanton við CBS Sports. Hann er aðeins tvítugur og þakkar foreldrum sínum fyrir stuðninginn. „Að sjá mömmu og pabba á átjándu holunni. Öll vinnan sem þau hafa lagt á sig fyrir mig. Nú ætla ég að fara og faðma þau,“ sagði Clanton eftir að hann kláraði hringinn. Að ná í öðru sæti á John Deere Classic mótinu ætti að skila honum 92 milljónum íslenskra króna í verðlaunafé en Clanton sér samt ekki eina krónu af því. Reglurnar segja, að hann sem áhugakylfingur, má ekki þiggja verðlaunafé þótt að árangurinn ætti að vera að skila þessum milljónum í vasa hans. Clanton er því búinn að missa af mörgum milljónum tvær helgar í röð. Árið 1958 var Billy Joe Patton síðasti áhugamaðurinn til að vera meðal tíu efstu á tveimur PGA-mótum í röð en hann náði því að tveimur risamótum í röð fyrir 66 árum síðan. 4 birdies in his final 5 holes!@PGATOURU's Luke Clanton is the first amateur to finish in the top 10 in back-to-back TOUR starts since 1958 👏 pic.twitter.com/WM2HnQpCyh— PGA TOUR (@PGATOUR) July 7, 2024 Golf Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sport Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Clanton endaði í öðru sæti á John Deere Classic mótinu um helgina og er fyrsti áhugakylfingurinn frá árinu 1958 sem nær inn á topp tíu á tveimur PGA mótum í röð. Hann var í tíunda sæti í vikunni á undan. ‼️BACK-TO-BACK TOP 10 TOUR FINISHES‼️Luke Clanton finished in T2 at 24-under par at the John Deere Classic🤯👏This makes Luke the first amatuer player, since 1958, to have back-to-back Top-10 finishes in the @PGATOUR 👊💥#OneTribe | #GoNoles pic.twitter.com/pP5BXGImmD— FSU Golf (@FSUGolf) July 7, 2024 „Síðustu vikur hafa verið ótrúlegar. Það hefur verið draumur að fá að spila með síðustu ráshópunum,“ sagði Luke Clanton við CBS Sports. Hann er aðeins tvítugur og þakkar foreldrum sínum fyrir stuðninginn. „Að sjá mömmu og pabba á átjándu holunni. Öll vinnan sem þau hafa lagt á sig fyrir mig. Nú ætla ég að fara og faðma þau,“ sagði Clanton eftir að hann kláraði hringinn. Að ná í öðru sæti á John Deere Classic mótinu ætti að skila honum 92 milljónum íslenskra króna í verðlaunafé en Clanton sér samt ekki eina krónu af því. Reglurnar segja, að hann sem áhugakylfingur, má ekki þiggja verðlaunafé þótt að árangurinn ætti að vera að skila þessum milljónum í vasa hans. Clanton er því búinn að missa af mörgum milljónum tvær helgar í röð. Árið 1958 var Billy Joe Patton síðasti áhugamaðurinn til að vera meðal tíu efstu á tveimur PGA-mótum í röð en hann náði því að tveimur risamótum í röð fyrir 66 árum síðan. 4 birdies in his final 5 holes!@PGATOURU's Luke Clanton is the first amateur to finish in the top 10 in back-to-back TOUR starts since 1958 👏 pic.twitter.com/WM2HnQpCyh— PGA TOUR (@PGATOUR) July 7, 2024
Golf Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sport Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira