Ferðast frá Taívan til að sækja landsmót á Úlfljótsvatni Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 11. júlí 2024 13:00 Svona var stemningin á alheimsmóti skáta sem haldið var í Vestur Viginíu í Bandaríkjunum árið 2019. aðsend Tvö þúsund Skátar leggja leið sína á Úlfljótsvan um helgina þar sem Landsmót Skáta fer fram. Ferðalangar koma meðal annars frá Hong Kong og Taívan og ætla ekki að láta rigninguna á sig fá. Landsmót var síðast haldið hér á landi fyrir átta árum síðan og segir mótstjórinn, Kolbrún Ósk Pétursdóttir því mikinn fiðring í fólki. „Þannig við erum rosalega spennt. Fólk er byrjað að mæta og setja upp tjöld. Fullt af rigningu sem er stuð.“ Ekta veður fyrir skáta? „Já við höfum einmitt sagt að í ljósi þess að veðrið eigi að batna á sunnudaginn þá er fínt að prófa allan búnað þannig við erum alltaf tilbúin í alls konar.“ Enda eru skátar ávallt viðbúnir og upp til hópa jákvæðir. Gestir koma alls staðar frá, meðal annars frá Hong Kong, Taívan, Kanada, Bandaríkjunum og Evrópu. Og hvað er gert á Landsmóti? „Við erum með ótrúlega skemmtilega og ævintýralega dagskrá þar sem þau fara um allt svæðið og fá að skapa, prófa þrauta- og netatorg þar sem þau fá að fara í leiki, fara í vatnasafarí og ærslast aðeins um. Við erum með göngutorg þar sem þau fá að labba um umhverfið og svo erum við með samfélagstorg þar sem þau vinna samfélagsverkefni fyrir svæðið.“ Opnunarhátíðin fer fram á morgun og lýkur mótinu í næstu viku. „Við erum ótrúlega spennt að taka á móti öllum skátunum sem eru búnir að undirbúa sig í marga mánuði og við erum ótrúlega spennt að byrja þetta mót, þetta er búinn að vera spennandi undirbúningur og verður gott að sjá þetta í framkvæmd.“ Skátar Börn og uppeldi Krakkar Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Fleiri fréttir Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Sjá meira
Landsmót var síðast haldið hér á landi fyrir átta árum síðan og segir mótstjórinn, Kolbrún Ósk Pétursdóttir því mikinn fiðring í fólki. „Þannig við erum rosalega spennt. Fólk er byrjað að mæta og setja upp tjöld. Fullt af rigningu sem er stuð.“ Ekta veður fyrir skáta? „Já við höfum einmitt sagt að í ljósi þess að veðrið eigi að batna á sunnudaginn þá er fínt að prófa allan búnað þannig við erum alltaf tilbúin í alls konar.“ Enda eru skátar ávallt viðbúnir og upp til hópa jákvæðir. Gestir koma alls staðar frá, meðal annars frá Hong Kong, Taívan, Kanada, Bandaríkjunum og Evrópu. Og hvað er gert á Landsmóti? „Við erum með ótrúlega skemmtilega og ævintýralega dagskrá þar sem þau fara um allt svæðið og fá að skapa, prófa þrauta- og netatorg þar sem þau fá að fara í leiki, fara í vatnasafarí og ærslast aðeins um. Við erum með göngutorg þar sem þau fá að labba um umhverfið og svo erum við með samfélagstorg þar sem þau vinna samfélagsverkefni fyrir svæðið.“ Opnunarhátíðin fer fram á morgun og lýkur mótinu í næstu viku. „Við erum ótrúlega spennt að taka á móti öllum skátunum sem eru búnir að undirbúa sig í marga mánuði og við erum ótrúlega spennt að byrja þetta mót, þetta er búinn að vera spennandi undirbúningur og verður gott að sjá þetta í framkvæmd.“
Skátar Börn og uppeldi Krakkar Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Fleiri fréttir Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Sjá meira