Vara við snörpum vindhviðum en lofa áfram blíðu fyrir austan Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 11. júlí 2024 14:07 Víðidalur, myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Veðurfræðingar vara við snörpum vindhviðum á köflum um norðvestanvert landið í dag. Hviður gætu náð allt að 25-30 m/s. Veðurfræðingur Vegagerðarinnar varar sérstaklega við snörpum vindhviðum á Tröllaskaga og norðarlega á Ströndum, og einnig í Öræfum seint í kvöld. Byljótt norðvestan til á landinu á morgun með hviðum 30-35 m/s í vindstrengjum við fjöll frá Snæfellsnesi og austur í Eyjafjörð. Í textaspá Veðurstofunnar er spáð rigningu og súld með köflum um landið vestanvert og hiti 9 til 15 stig, en víða bjartviðri og hiti 15 til 22 stig eystra. Á morgun má búast við suðlægari vindum víða 5-13 og væta með köflum vestan til, en annars bjartviðri. Annað kvöld hvessir og fer að rigna vestanlands. Áfram svipaður hiti. Eins og fram hefur komið spá veðurfræðingar langþráðri blíðu austanlands um helgina. Hiti gæti náð allt að 25 gráðum á Skriðuklaustri. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag:Sunnan 8-15 m/s á vestanverðu landinu, rigning og hiti 10 til 15 stig, en dregur heldur úr vætu um kvöldið. Hægari austan til, víða bjartviðri og hiti 15 til 23 stig.Á sunnudag:Suðlæg átt, 5-10 m/s og rigning eða súld á vestanverðu landinu, en hægviðri og víða léttskýjað eystra, en sums staðar þoka með ströndinni. Hlýtt í veðri, einkum austan til.Á mánudag og þriðjudag:Hæg norðlæg eða breytileg átt og bjart með köflum, stöku síðdegisskúrir sunnan til og líkur á þoku eða súld við sjávarsíðuna. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast inn til landsins.Á miðvikudag:Útlit fyrir norðaustlæga átt með vætu víða um land og hægt kólnandi veðri. Veður Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Sjá meira
Veðurfræðingur Vegagerðarinnar varar sérstaklega við snörpum vindhviðum á Tröllaskaga og norðarlega á Ströndum, og einnig í Öræfum seint í kvöld. Byljótt norðvestan til á landinu á morgun með hviðum 30-35 m/s í vindstrengjum við fjöll frá Snæfellsnesi og austur í Eyjafjörð. Í textaspá Veðurstofunnar er spáð rigningu og súld með köflum um landið vestanvert og hiti 9 til 15 stig, en víða bjartviðri og hiti 15 til 22 stig eystra. Á morgun má búast við suðlægari vindum víða 5-13 og væta með köflum vestan til, en annars bjartviðri. Annað kvöld hvessir og fer að rigna vestanlands. Áfram svipaður hiti. Eins og fram hefur komið spá veðurfræðingar langþráðri blíðu austanlands um helgina. Hiti gæti náð allt að 25 gráðum á Skriðuklaustri. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag:Sunnan 8-15 m/s á vestanverðu landinu, rigning og hiti 10 til 15 stig, en dregur heldur úr vætu um kvöldið. Hægari austan til, víða bjartviðri og hiti 15 til 23 stig.Á sunnudag:Suðlæg átt, 5-10 m/s og rigning eða súld á vestanverðu landinu, en hægviðri og víða léttskýjað eystra, en sums staðar þoka með ströndinni. Hlýtt í veðri, einkum austan til.Á mánudag og þriðjudag:Hæg norðlæg eða breytileg átt og bjart með köflum, stöku síðdegisskúrir sunnan til og líkur á þoku eða súld við sjávarsíðuna. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast inn til landsins.Á miðvikudag:Útlit fyrir norðaustlæga átt með vætu víða um land og hægt kólnandi veðri.
Veður Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Sjá meira