Þurfa bíða lengi eftir því að fá Mbappé treyjuna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2024 13:30 Evrópumót Kylian Mbappé og félaga í franska landsliðinu endaði í undanúrslitaleiknum á móti Spáni. Getty/ Ian MacNicol Stuðningsmenn Real Madrid ætla margir að kaupa sér nýja Real Madrid treyju með nafni og númeri nýjustu stórstjörnu liðsins, franska framherjanum Kylian Mbappé. Nú reynir hins vegar á þolinmæði þeirra. Real Madrid sagði frá því í gær að það verði allt að sex vikna bið eftir afhendingu á ekta Mbappé treyjum. Spænska blaðið Marca greindi frá. Mbappé verður kynntur sem nýr leikmaður Real Madrid á þriðjudaginn en hann er búinn að skrifa undir fimm ára samning við spænska félagið. Það er búist við því að 81 þúsund manns mæti á Bernabeu leikvanginn til að bjóða hann velkominn. 🚨 Demand for Kylian Mbappé's number 9 shirt is so high that Real Madrid are warning fans that they face a potential 6-week delivery delay for the shirt. 👕 (Source: MARCA) pic.twitter.com/fpEEkSUfVu— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) July 11, 2024 Real Madrid er að fá til sín einn besta framherja heims og leikmann sem hefur dreymt um að spila fyrir félagið frá unga aldri. Það eru því allir spenntir fyrir því að sjá hvar hann gerir í þessu vel skipaða liði. 2024-25 treyjurnar fóru í sölu hjá Real Madrid í gær þar sem hægt var að kaupa níuna hans Mbappé. Vandamálið er að flestir sem vildu kaupa teyjuna, fá hana ekki afhenda nærri því strax. Afhending þeirra gæti tekið fjórar til sex vikur. Ástæðan er mikill áhugi frá stuðningsmönnum. Það mun taka sinn tíma að framleiða allar þessar seldu treyjur. Ekta heimatreyja merkt Mbappé mun kosta þrjátíu þúsund í íslenskar krónum en venjuleg heimatreyja Mbappé kostar rúmar tuttugu þúsund íslenskar krónur.' Real Madrid fans buying Kylian #Mbappé shirts will have to wait up to "six additional weeks" to receive them, the club said on Thursday, blaming the delay on high demand from supporters 👕Mbappé will be presented as a Madrid player#LaLiga #kilianmbappe #realmadrid pic.twitter.com/PQdBEAGOuA— MA Sports (@Muhamma26352674) July 11, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira
Nú reynir hins vegar á þolinmæði þeirra. Real Madrid sagði frá því í gær að það verði allt að sex vikna bið eftir afhendingu á ekta Mbappé treyjum. Spænska blaðið Marca greindi frá. Mbappé verður kynntur sem nýr leikmaður Real Madrid á þriðjudaginn en hann er búinn að skrifa undir fimm ára samning við spænska félagið. Það er búist við því að 81 þúsund manns mæti á Bernabeu leikvanginn til að bjóða hann velkominn. 🚨 Demand for Kylian Mbappé's number 9 shirt is so high that Real Madrid are warning fans that they face a potential 6-week delivery delay for the shirt. 👕 (Source: MARCA) pic.twitter.com/fpEEkSUfVu— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) July 11, 2024 Real Madrid er að fá til sín einn besta framherja heims og leikmann sem hefur dreymt um að spila fyrir félagið frá unga aldri. Það eru því allir spenntir fyrir því að sjá hvar hann gerir í þessu vel skipaða liði. 2024-25 treyjurnar fóru í sölu hjá Real Madrid í gær þar sem hægt var að kaupa níuna hans Mbappé. Vandamálið er að flestir sem vildu kaupa teyjuna, fá hana ekki afhenda nærri því strax. Afhending þeirra gæti tekið fjórar til sex vikur. Ástæðan er mikill áhugi frá stuðningsmönnum. Það mun taka sinn tíma að framleiða allar þessar seldu treyjur. Ekta heimatreyja merkt Mbappé mun kosta þrjátíu þúsund í íslenskar krónum en venjuleg heimatreyja Mbappé kostar rúmar tuttugu þúsund íslenskar krónur.' Real Madrid fans buying Kylian #Mbappé shirts will have to wait up to "six additional weeks" to receive them, the club said on Thursday, blaming the delay on high demand from supporters 👕Mbappé will be presented as a Madrid player#LaLiga #kilianmbappe #realmadrid pic.twitter.com/PQdBEAGOuA— MA Sports (@Muhamma26352674) July 11, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira