Patrice Evra fékk fangelsisdóm fyrir að yfirgefa eiginkonu sína Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júlí 2024 21:45 Patrice Evra lagði skóna á hilluna árið 2018 en gerðist ekki mikill fjölskyldumaður í kjölfarið. Qian Jun/MB Media/Getty Images Patrice Evra hlaut eins árs skilorðsbundinn fangelsisdóm í Frakklandi fyrir að yfirgefa og vanrækja eiginkonu sína og börn. Evra er fyrrum leikmaður franska landsliðsins, Manchester United og fleiri liða. Hann var dæmdur fyrir að yfirgefa fyrrum eiginkonu sína, Söndru, og tvö börn þeirra frá 1. maí 2021 til 28. september 2023. Það gerði hann eftir að hafa haldið framhjá Söndru með dönsku fyrirsætunni Margaux Alexandra. Þau tóku saman en skilnaðurinn var ekki frágenginn fyrr en 28. september 2023. Evra fjölskyldan þegar allt lék í lyndi. Sandra Evra hélt á Maona Evra og kyssti Patrice Evra. Lenny litli Evra leit upp til foreldra sinna.Jean Catuffe/Getty Images) Sandra fór fram á 969.000 evrur í miskabætur og ógoldið meðlag en honum var gert að greiða henni 4.000 evrur í miskabætur og 2.000 evrur í málskostnað. Evra áfrýjaði málinu samstundis og bar það fyrir sig að hafa borgað fyrir íbúð, sumarhús með sundlaug og lánað allt að tvær milljónar evra til framfærslu. Nathalie Dubois, lögmaður Söndru, sagðist vona „að þessi dómur fái Patrice Evra til að skilja loksins að hann er ekki yfir lögin hafinn og maður getur ekki bara yfirgefið konu sína og börn á einni nóttu. Enn frekar í ljósi þess að þau kynntust þegar þau voru 15 ára og hún hefur stutt hann allan fótboltaferilinn.“ Franski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Sjá meira
Evra er fyrrum leikmaður franska landsliðsins, Manchester United og fleiri liða. Hann var dæmdur fyrir að yfirgefa fyrrum eiginkonu sína, Söndru, og tvö börn þeirra frá 1. maí 2021 til 28. september 2023. Það gerði hann eftir að hafa haldið framhjá Söndru með dönsku fyrirsætunni Margaux Alexandra. Þau tóku saman en skilnaðurinn var ekki frágenginn fyrr en 28. september 2023. Evra fjölskyldan þegar allt lék í lyndi. Sandra Evra hélt á Maona Evra og kyssti Patrice Evra. Lenny litli Evra leit upp til foreldra sinna.Jean Catuffe/Getty Images) Sandra fór fram á 969.000 evrur í miskabætur og ógoldið meðlag en honum var gert að greiða henni 4.000 evrur í miskabætur og 2.000 evrur í málskostnað. Evra áfrýjaði málinu samstundis og bar það fyrir sig að hafa borgað fyrir íbúð, sumarhús með sundlaug og lánað allt að tvær milljónar evra til framfærslu. Nathalie Dubois, lögmaður Söndru, sagðist vona „að þessi dómur fái Patrice Evra til að skilja loksins að hann er ekki yfir lögin hafinn og maður getur ekki bara yfirgefið konu sína og börn á einni nóttu. Enn frekar í ljósi þess að þau kynntust þegar þau voru 15 ára og hún hefur stutt hann allan fótboltaferilinn.“
Franski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Sjá meira