Búið að bjóða í Skagann 3X Jón Þór Stefánsson skrifar 13. júlí 2024 14:36 Helgi Jóhannesson er skiptastjóri þrotabúsins Skagans 3X. Arnar/Aðsend Formlegt tilboð barst í þrotibú Skagans 3X í gærkvöldi. Þetta staðfestir Helgi Jóhannesson skiptastjóri í þrotabúsins í samtali við fréttastofu, en Skessuhorn greindi fyrst frá. „Það er ánægjulegt að það sé áhugi á heildarpakkanum. Það var alltaf vonast til að slíkar viðræður færu í gang og vonandi leiða þær til einhvers jákvæðs. Þetta er flókið ferli,“ segir hann. Að sögn Helga lagði lögmannsstofa fram tilboð fyrir hönd hóps fjárfesta. Tilboðið sé háð ýmsum skilyrðum, en þeir vilja til dæmis kaupa fasteignir sem eru ekki í eigu þrotabúsins. Helgi gerir ráð fyrir því að viðræður hefjist í næstu viku, en hann á fund með bankanum sem á veðin snemma á mándudagsmorgun. Þar verði skoðað hvort hægt sé að fallast á þessi skilyrði sem eru sett fram. „Þetta er bara fyrsta skref í ákveðnu ferli sem fer af stað. Þetta er ekki eins og að selja notaðan bíl þar sem það er bara af eða á.“ Það þarf að huga að ýmsu að sögn Helga. Bankinn, fasteignafélagið, sveitarfélagið og þrotabúið hafi sína hagsmuni. Þá segist Helgi hafa heyrt af öðrum fjárfestum sem hafi áhuga, sem hafi þó ekki lagt fram tilboð en óskað eftir viðræðum Vinnumarkaður Akranes Gjaldþrot Skagans 3X Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Ólafur nýr formaður SA Viðskipti innlent Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Sjá meira
„Það er ánægjulegt að það sé áhugi á heildarpakkanum. Það var alltaf vonast til að slíkar viðræður færu í gang og vonandi leiða þær til einhvers jákvæðs. Þetta er flókið ferli,“ segir hann. Að sögn Helga lagði lögmannsstofa fram tilboð fyrir hönd hóps fjárfesta. Tilboðið sé háð ýmsum skilyrðum, en þeir vilja til dæmis kaupa fasteignir sem eru ekki í eigu þrotabúsins. Helgi gerir ráð fyrir því að viðræður hefjist í næstu viku, en hann á fund með bankanum sem á veðin snemma á mándudagsmorgun. Þar verði skoðað hvort hægt sé að fallast á þessi skilyrði sem eru sett fram. „Þetta er bara fyrsta skref í ákveðnu ferli sem fer af stað. Þetta er ekki eins og að selja notaðan bíl þar sem það er bara af eða á.“ Það þarf að huga að ýmsu að sögn Helga. Bankinn, fasteignafélagið, sveitarfélagið og þrotabúið hafi sína hagsmuni. Þá segist Helgi hafa heyrt af öðrum fjárfestum sem hafi áhuga, sem hafi þó ekki lagt fram tilboð en óskað eftir viðræðum
Vinnumarkaður Akranes Gjaldþrot Skagans 3X Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Ólafur nýr formaður SA Viðskipti innlent Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent