Sæmdur gullmerki í síðustu opinberu heimsókninni Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. júlí 2024 18:47 Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri FÍ og Guðni á tindi Glissu. Ferðafélag Íslands Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var sæmdur gullmerki Ferðafélags Íslands á tindi Glissu í heimsókn sinni Árneshreppi í dag. Heimsóknin er síðasta opinbera heimsókn Guðna i embætti. Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri FÍ sæmdi Guðna gullmerkinu. Félagið greinir frá þessu í tilkynningu. „Guðni hefur í embætti sínu sýnt málum tengdum lýðheilsu og útivist einstakan áhuga og alúð. Forsetinn hefur tekið þátt í mörgum viðburðum Ferðafélags Íslands á embættistíð sinni og lagt sitt lóð á vogarskálarnar til að auka áhuga þjóðar sinnar á heilbrigðum lífsháttum og útivist,“ segir í tilkynningunni. Fram kemur að félagið hafi átt samleið með Guðna á hæsta tind Íslands, Hvannadalshnúk, og á Úlfarsfell, útivistarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Ævinlega hafi forsetinn verið tilbúinn að glæða áhuga landsmanna á útivist. Páll Guðmundsson sagði í stuttu ávarpi að Guðni hefði í sinni embættistíð verið forseti fólksins í landinu, auðmjúkur, einlægur og hjartahlýr og hefði unnið hug og hjörtu landsmanna í öllu sínu starfi. Árneshreppur Forseti Íslands Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Sjá meira
Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri FÍ sæmdi Guðna gullmerkinu. Félagið greinir frá þessu í tilkynningu. „Guðni hefur í embætti sínu sýnt málum tengdum lýðheilsu og útivist einstakan áhuga og alúð. Forsetinn hefur tekið þátt í mörgum viðburðum Ferðafélags Íslands á embættistíð sinni og lagt sitt lóð á vogarskálarnar til að auka áhuga þjóðar sinnar á heilbrigðum lífsháttum og útivist,“ segir í tilkynningunni. Fram kemur að félagið hafi átt samleið með Guðna á hæsta tind Íslands, Hvannadalshnúk, og á Úlfarsfell, útivistarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Ævinlega hafi forsetinn verið tilbúinn að glæða áhuga landsmanna á útivist. Páll Guðmundsson sagði í stuttu ávarpi að Guðni hefði í sinni embættistíð verið forseti fólksins í landinu, auðmjúkur, einlægur og hjartahlýr og hefði unnið hug og hjörtu landsmanna í öllu sínu starfi.
Árneshreppur Forseti Íslands Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Sjá meira