„Trúi því varla að ég sitji hér“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. júlí 2024 17:42 Ásta heldur með Englendingunum í kvöld. Aðsend Úrslitaleikur Evrópumóts karla í fótbolta fer fram í kvöld. Íslendingur á vellinum segir stemninguna þvílíka og vel viðri til leiksins. Það hefur sennilega ekki farið fram hjá mörgum að landslið Englands og Spánar muni etja kappi um EM-bikarinn í kvöld eftir mánaðarlanga keppni í Þýskalandi. Ásta Sigríður Fjeldsted forstjóri Festi er stödd á Ólympíuleikvanginum í Berlín, þar sem úrslitin munu ráðast í kvöld. „Landsliðin eru að mæta í hús á meðan þessi sögulegi völlur fyllist af áhangendum uppáklæddum ýmist í hvítu og rauðu. Stemningin er þvílík í þessu dásemdarveðri!“ segir Ásta í samtali við fréttastofu. Hún segir að í lestinni á leiðinni af aðdáendasvæðinu hafi verð sungið alla leið. „Bretinn á borgina að mínu mati,“ segir Ásta. „Ég trúi því varla að ég sitji hér og eigi eftir að horfa á þessi mögnuðu lið með eigin augum! Þetta getur ekki orðið annað en tryllt,“ bætir hún við. EM 2024 í Þýskalandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Ungu framherjar Spánverja gætu báðir fengið EM-gull í afmælisgjöf Spánverjar hafa verið frábærir á Evrópumótinu í Þýskalandi og þar hefur munað miklu um framlag frá tveimur ungum framherjum liðsins. 14. júlí 2024 12:20 Sir Jim Ratcliffe sendi enska landsliðinu kveðju frá Íslandi Íslandsvinurinn og einn af eigendum Manchester United, Sir Jim Ratcliffe, var í hópi heimsþekktra aðila sem sendu enska karlalandsliðinu í fótbolta sérstaka kveðju fyrir úrslitaleikinn á móti Spáni í kvöld. 14. júlí 2024 10:46 Jesús Navas hættir í landsliðinu eftir úrslitaleikinn í kvöld Spænski knattspyrnumaðurinn Jesús Navas staðfesti það á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik EM að leikurinn á móti Englandi í kvöld verður hans síðasti landsleikur á ferlinum. 14. júlí 2024 17:01 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Það hefur sennilega ekki farið fram hjá mörgum að landslið Englands og Spánar muni etja kappi um EM-bikarinn í kvöld eftir mánaðarlanga keppni í Þýskalandi. Ásta Sigríður Fjeldsted forstjóri Festi er stödd á Ólympíuleikvanginum í Berlín, þar sem úrslitin munu ráðast í kvöld. „Landsliðin eru að mæta í hús á meðan þessi sögulegi völlur fyllist af áhangendum uppáklæddum ýmist í hvítu og rauðu. Stemningin er þvílík í þessu dásemdarveðri!“ segir Ásta í samtali við fréttastofu. Hún segir að í lestinni á leiðinni af aðdáendasvæðinu hafi verð sungið alla leið. „Bretinn á borgina að mínu mati,“ segir Ásta. „Ég trúi því varla að ég sitji hér og eigi eftir að horfa á þessi mögnuðu lið með eigin augum! Þetta getur ekki orðið annað en tryllt,“ bætir hún við.
EM 2024 í Þýskalandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Ungu framherjar Spánverja gætu báðir fengið EM-gull í afmælisgjöf Spánverjar hafa verið frábærir á Evrópumótinu í Þýskalandi og þar hefur munað miklu um framlag frá tveimur ungum framherjum liðsins. 14. júlí 2024 12:20 Sir Jim Ratcliffe sendi enska landsliðinu kveðju frá Íslandi Íslandsvinurinn og einn af eigendum Manchester United, Sir Jim Ratcliffe, var í hópi heimsþekktra aðila sem sendu enska karlalandsliðinu í fótbolta sérstaka kveðju fyrir úrslitaleikinn á móti Spáni í kvöld. 14. júlí 2024 10:46 Jesús Navas hættir í landsliðinu eftir úrslitaleikinn í kvöld Spænski knattspyrnumaðurinn Jesús Navas staðfesti það á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik EM að leikurinn á móti Englandi í kvöld verður hans síðasti landsleikur á ferlinum. 14. júlí 2024 17:01 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Ungu framherjar Spánverja gætu báðir fengið EM-gull í afmælisgjöf Spánverjar hafa verið frábærir á Evrópumótinu í Þýskalandi og þar hefur munað miklu um framlag frá tveimur ungum framherjum liðsins. 14. júlí 2024 12:20
Sir Jim Ratcliffe sendi enska landsliðinu kveðju frá Íslandi Íslandsvinurinn og einn af eigendum Manchester United, Sir Jim Ratcliffe, var í hópi heimsþekktra aðila sem sendu enska karlalandsliðinu í fótbolta sérstaka kveðju fyrir úrslitaleikinn á móti Spáni í kvöld. 14. júlí 2024 10:46
Jesús Navas hættir í landsliðinu eftir úrslitaleikinn í kvöld Spænski knattspyrnumaðurinn Jesús Navas staðfesti það á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik EM að leikurinn á móti Englandi í kvöld verður hans síðasti landsleikur á ferlinum. 14. júlí 2024 17:01