Fer ófögrum orðum um frammistöðu Rice: „Hann er gagnslaus“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2024 15:00 Rafael van der Vaart var ekki hrifinn af því sem hann sá frá Declan Rice á nýafstöðnu Evrópumóti. Samsett Rafael van der Vaart, fyrrverandi leikmaður liða á borð við Real Madrid, Tottenham og hollenska landsliðsins, var vægast sagt ekki hrifinn af því sem hann sá frá Declan Rice, miðjumanni Arsenal, á nýafstöðnu Evrópumóti. Van der Vaart, sem á sínum tíma spilaði 109 leiki fyrir hollenska landsliðið, hefur ekki beint verið þekktur fyrir að skafa af hlutunum eftir að leikmannaferli hans lauk. Þessi fyrrverandi leikmaður Tottenham hafði ýmislegt að segja um frammistöðu Declan Rice á Evrópumótinu, en Van der Vaart veltir fyrir sér hvað það er sem Rice kemur með að borðinu. Arsenal borgaði rúmlega hundrað milljónir punda fyrir Rice síðasta sumar og hann lék hverja einustu mínútu fyrir enska landsliðið á nýafstöðnu Evrópumóti þar sem Englendingar þurftu að sætta sig við silfur. „Hundrað milljónir fyrir Declan Rice. Hvað gerir hann? Hann kemur og sækir boltann bara til að senda hann aftur á John Stones,“ sagði Van der Vaart um frammistöðu Rice. „Hann er gagnslaus. Ef þú ert virkilega hundrað milljón punda virði þá áttu að geta sent boltann fram völlinn líka.“ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjá meira
Van der Vaart, sem á sínum tíma spilaði 109 leiki fyrir hollenska landsliðið, hefur ekki beint verið þekktur fyrir að skafa af hlutunum eftir að leikmannaferli hans lauk. Þessi fyrrverandi leikmaður Tottenham hafði ýmislegt að segja um frammistöðu Declan Rice á Evrópumótinu, en Van der Vaart veltir fyrir sér hvað það er sem Rice kemur með að borðinu. Arsenal borgaði rúmlega hundrað milljónir punda fyrir Rice síðasta sumar og hann lék hverja einustu mínútu fyrir enska landsliðið á nýafstöðnu Evrópumóti þar sem Englendingar þurftu að sætta sig við silfur. „Hundrað milljónir fyrir Declan Rice. Hvað gerir hann? Hann kemur og sækir boltann bara til að senda hann aftur á John Stones,“ sagði Van der Vaart um frammistöðu Rice. „Hann er gagnslaus. Ef þú ert virkilega hundrað milljón punda virði þá áttu að geta sent boltann fram völlinn líka.“
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjá meira