Hildur Vala og Kjartan keyptu raðhús í Fossvogi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. júlí 2024 09:54 Hildur Vala og Kjartan flytja úr Garðabænum í höfuðborgina. Leikkonan Hildur Vala Baldursdóttir og sambýlismaður hennar, Kjartan Ottósson ráðgjafi hjá KPMG hafa fest kaup á glæsilegu endaraðhúsi við Brúnaland í Fossvogi. Húsið var byggt árið 1972 og hannað af Helga Hjálmarssyni arkitekt. Eignin er 229,6 fermetra að stærð á fjórum pöllum með upprunalegum innréttingum. Parið greiddi uppsett verð fyrir eiginina eða 149,9 milljónir. Samtals eru fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, björt og rúmgóð stofa með sjarmendi arni. Þaðan er útgengt á skjólsælar svalir. Aukin lofthæð og gluggar til suðurs eftir endilöngu rýminu gefa mikla birtu og mikla rýmistilfinningu. Við húsið er stór og gróinn garður þar sem hægt er njóta veðursældarinnar líkt og Fossvogurinn er þekktur fyrir. Nýverið settu Hildur Vala og Kjartan íbúð sína við Löngulínu í Garðabæ á sölu. Saman eiga þau tvær dætur sem eru fæddar 2021 og 2022. Hildur Vala hefur slegið í gegn sem Elsa í söngleiknum Frost sem sýndur er í Þjóðleikhúsinu. Hildur hefur starfað í þjóðleikhúsinu frá útskrift úr Listaháskólanum og fór með hlutverk Ronju ræningjadóttur í samnefndu leikriti. Síðan þá hefur hún meðal annars leikið í Kardemommubænum, Nashyrningunum og Atómstöðinni. Hér að neðan má sjá flutning Hildar Völu á laginu Ég er frjáls úr söngleiknum Frost á úrslitakvöldi IDOL í febrúar síðastliðnum. Reykjavík Leikhús Fasteignamarkaður Tengdar fréttir Miðar á Frost rjúka út eftir að forsala hófst í morgun Uppselt er á tólf af 27 sýningum á Frost en forsala hófst klukkan 10 í morgun. Uppselt er á báðar forsýningarnar, á aðalæfingu og á frumsýninguna. 4. október 2023 11:42 Júlí Heiðar, Patrik og Elsa úr Frost fóru á kostum í lokaþættinum Júlí Heiðar og Patrik Atlason eða Prettyboitjokko fóru á kostum í lokaþætti Idol á föstudagskvöldið þegar þeir fluttu lagið Heim. 13. febrúar 2024 12:30 Gísli Örn leikstýrir Frozen á öllum Norðurlöndunum Söngleikurinn Frost byggður á Disney-myndinni Frozen verður settur á svið í Þjóðleikhúsinu næsta vetur. Gísli Örn Garðarsson er með réttinn að sýningunni á öllum Norðurlöndunum. Hann mun því ekki aðeins leikstýra uppfærslu söngleiksins hérlendis heldur einnig á hinum fjórum Norðurlöndunum. 13. apríl 2023 06:01 Vala Kristín og Hildur Vala verða Anna og Elsa í söngleiknum Frosti Leikkonurnar Vala Kristín Eiríksdóttir og Hildur Vala Baldursdóttir munu fara með hlutverk systranna og prinsessanna Önnu og Elsu í íslenskri útgáfu á söngleiknum Frozen sem frumsýnd verður í Þjóðleikhúsinu í mars næstkomandi. 29. september 2023 21:20 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Húsið var byggt árið 1972 og hannað af Helga Hjálmarssyni arkitekt. Eignin er 229,6 fermetra að stærð á fjórum pöllum með upprunalegum innréttingum. Parið greiddi uppsett verð fyrir eiginina eða 149,9 milljónir. Samtals eru fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, björt og rúmgóð stofa með sjarmendi arni. Þaðan er útgengt á skjólsælar svalir. Aukin lofthæð og gluggar til suðurs eftir endilöngu rýminu gefa mikla birtu og mikla rýmistilfinningu. Við húsið er stór og gróinn garður þar sem hægt er njóta veðursældarinnar líkt og Fossvogurinn er þekktur fyrir. Nýverið settu Hildur Vala og Kjartan íbúð sína við Löngulínu í Garðabæ á sölu. Saman eiga þau tvær dætur sem eru fæddar 2021 og 2022. Hildur Vala hefur slegið í gegn sem Elsa í söngleiknum Frost sem sýndur er í Þjóðleikhúsinu. Hildur hefur starfað í þjóðleikhúsinu frá útskrift úr Listaháskólanum og fór með hlutverk Ronju ræningjadóttur í samnefndu leikriti. Síðan þá hefur hún meðal annars leikið í Kardemommubænum, Nashyrningunum og Atómstöðinni. Hér að neðan má sjá flutning Hildar Völu á laginu Ég er frjáls úr söngleiknum Frost á úrslitakvöldi IDOL í febrúar síðastliðnum.
Reykjavík Leikhús Fasteignamarkaður Tengdar fréttir Miðar á Frost rjúka út eftir að forsala hófst í morgun Uppselt er á tólf af 27 sýningum á Frost en forsala hófst klukkan 10 í morgun. Uppselt er á báðar forsýningarnar, á aðalæfingu og á frumsýninguna. 4. október 2023 11:42 Júlí Heiðar, Patrik og Elsa úr Frost fóru á kostum í lokaþættinum Júlí Heiðar og Patrik Atlason eða Prettyboitjokko fóru á kostum í lokaþætti Idol á föstudagskvöldið þegar þeir fluttu lagið Heim. 13. febrúar 2024 12:30 Gísli Örn leikstýrir Frozen á öllum Norðurlöndunum Söngleikurinn Frost byggður á Disney-myndinni Frozen verður settur á svið í Þjóðleikhúsinu næsta vetur. Gísli Örn Garðarsson er með réttinn að sýningunni á öllum Norðurlöndunum. Hann mun því ekki aðeins leikstýra uppfærslu söngleiksins hérlendis heldur einnig á hinum fjórum Norðurlöndunum. 13. apríl 2023 06:01 Vala Kristín og Hildur Vala verða Anna og Elsa í söngleiknum Frosti Leikkonurnar Vala Kristín Eiríksdóttir og Hildur Vala Baldursdóttir munu fara með hlutverk systranna og prinsessanna Önnu og Elsu í íslenskri útgáfu á söngleiknum Frozen sem frumsýnd verður í Þjóðleikhúsinu í mars næstkomandi. 29. september 2023 21:20 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Miðar á Frost rjúka út eftir að forsala hófst í morgun Uppselt er á tólf af 27 sýningum á Frost en forsala hófst klukkan 10 í morgun. Uppselt er á báðar forsýningarnar, á aðalæfingu og á frumsýninguna. 4. október 2023 11:42
Júlí Heiðar, Patrik og Elsa úr Frost fóru á kostum í lokaþættinum Júlí Heiðar og Patrik Atlason eða Prettyboitjokko fóru á kostum í lokaþætti Idol á föstudagskvöldið þegar þeir fluttu lagið Heim. 13. febrúar 2024 12:30
Gísli Örn leikstýrir Frozen á öllum Norðurlöndunum Söngleikurinn Frost byggður á Disney-myndinni Frozen verður settur á svið í Þjóðleikhúsinu næsta vetur. Gísli Örn Garðarsson er með réttinn að sýningunni á öllum Norðurlöndunum. Hann mun því ekki aðeins leikstýra uppfærslu söngleiksins hérlendis heldur einnig á hinum fjórum Norðurlöndunum. 13. apríl 2023 06:01
Vala Kristín og Hildur Vala verða Anna og Elsa í söngleiknum Frosti Leikkonurnar Vala Kristín Eiríksdóttir og Hildur Vala Baldursdóttir munu fara með hlutverk systranna og prinsessanna Önnu og Elsu í íslenskri útgáfu á söngleiknum Frozen sem frumsýnd verður í Þjóðleikhúsinu í mars næstkomandi. 29. september 2023 21:20