Fékk hjálp úr óvæntri átt í miðjum skilnaði Máni Snær Þorláksson skrifar 16. júlí 2024 12:06 Natalie Portman segir að hittingurinn hafi hjálpað í skilnaðinum. EPA/NINA PROMMER Leikkonan Natalie Portman skildi við leikstjórann og danshöfundinn Benjamin Millepied í mars á þessu ári. Hún segir að tónlistar- og athafnakonan Rihanna hafi hjálpað henni í skilnaðinum þegar þær hittust í upphafi árs. Skilnaður Portman og Millepied var tilkominn vegna framhjáhalds Millepied, sem rataði í fréttir á síðasta ári. Nokkru síðar slitu þau sambúð sinni og átta mánuðum eftir það, í mars síðastliðnum, skildu þau að borði og sæng. Í janúar á þessu ári, þegar Portman var ennþá að ganga í gegnum skilnaðinn, hitti hún Rihönnu á tískuvikunni í París. „Það er að líða yfir mig,“ heyrist Portman segja í myndbandi sem náðist af hittingi þeirra tveggja í París. „Ég elska þig og ég er alltaf að hlusta á tónlistina þína. Þú ert svo mikil drottning.“ View this post on Instagram A post shared by The Tonight Show (@fallontonight) Rihanna sagði á móti að hún væri líka aðdáandi hennar: „Ég verð ekki spennt yfir því að hitta neinn en ég elska þig.“ Þá sagði hún að Portman væri ein flottasta kona Hollywood fyrr og síðar. Portman ræddi um þetta augnablik í viðtali við Jimmy Fallon í sjónvarpsþætti hans í gærkvöldi. Þar sagði hún þetta augnablik hafa hjálpað í skilnaðinum. Hver einasta kona sem er að ganga í gegnum skilnað ætti að fá svona hrós frá Rihönnu. „Þetta var nákvæmlega það sem ég þurfti.“ View this post on Instagram A post shared by The Tonight Show (@fallontonight) Hollywood Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Skilnaður Portman og Millepied var tilkominn vegna framhjáhalds Millepied, sem rataði í fréttir á síðasta ári. Nokkru síðar slitu þau sambúð sinni og átta mánuðum eftir það, í mars síðastliðnum, skildu þau að borði og sæng. Í janúar á þessu ári, þegar Portman var ennþá að ganga í gegnum skilnaðinn, hitti hún Rihönnu á tískuvikunni í París. „Það er að líða yfir mig,“ heyrist Portman segja í myndbandi sem náðist af hittingi þeirra tveggja í París. „Ég elska þig og ég er alltaf að hlusta á tónlistina þína. Þú ert svo mikil drottning.“ View this post on Instagram A post shared by The Tonight Show (@fallontonight) Rihanna sagði á móti að hún væri líka aðdáandi hennar: „Ég verð ekki spennt yfir því að hitta neinn en ég elska þig.“ Þá sagði hún að Portman væri ein flottasta kona Hollywood fyrr og síðar. Portman ræddi um þetta augnablik í viðtali við Jimmy Fallon í sjónvarpsþætti hans í gærkvöldi. Þar sagði hún þetta augnablik hafa hjálpað í skilnaðinum. Hver einasta kona sem er að ganga í gegnum skilnað ætti að fá svona hrós frá Rihönnu. „Þetta var nákvæmlega það sem ég þurfti.“ View this post on Instagram A post shared by The Tonight Show (@fallontonight)
Hollywood Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira