Manchester City kaupir leikmann sem var í „þeirra“ eigu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2024 12:00 Manchester City hefur gengið frá kaupunum á brasilíska kantmanninum Sávio. Sávio er aðeins tvítugur en fór á kostum með spútnikliði Girona á í spænsku deildinni á síðustu leiktíð. Eigendur City eru í raun að kaupa leikmann af sjálfum sér. Sávio var vissulega á láni hjá Girona en var í eigu franska félagsins Troyes. Eigendur City eiga bæði Girona og Troyes. Pep and Savio 🩵 pic.twitter.com/bXQRwdZlJD— ¹⁰ (@SxrgioSZN) July 18, 2024 City mun borga 25 milljónir evra fyrir leikmanninn en við það gætu bæst fimmtán milljónir evra í bónusgreiðslur. Sávio lék 37 leiki í spænsku deildinni á síðustu leiktíð og var með 9 mörk og 10 stoðsendingar í þeim. „Ég er svo ánægður með að komast til Manchester City. Allir vita að þeir eru með besta liðið í heiminum í dag og þetta er því mjög spennandi fyrir mig. Ég er mjög spenntur að fá að vinna með Pep Guardiola einum besta þjálfara sögunnar. Hann mun hjálpa mér að bæta mig enn meira,“ sagði Sávio. Hann mun spila í treyju númer 26 og með Savinho á bakinu en ekki Sávio. Strákurinn heitir fullu nafni Sávio Moreira de Oliveira en er kallaður bæði Savinho og Sávio. Hann vill augljóslega vera frekar kallaður Savinho þótt að hann sé frekar þekktur undir hinu nafninu. „Ég upplifði stórkostlegan tíma á Spáni en hlakka til þessara nýju áskorunnar að spila í ensku úrvalsdeildinni og við hlið margra af bestu leikmanna heims,“ sagði Sávio. Sávio spilað með Brasilíu í Suðurameríkukeppninni í sumar og var með eitt mark í fjórum leikjum. Hann byrjaði þó bara einn leik, einmitt leikinn sem hann skoraði í. Savinho is here! 🩵 pic.twitter.com/h6xfBvnGdb— Manchester City (@ManCity) July 18, 2024 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjá meira
Sávio er aðeins tvítugur en fór á kostum með spútnikliði Girona á í spænsku deildinni á síðustu leiktíð. Eigendur City eru í raun að kaupa leikmann af sjálfum sér. Sávio var vissulega á láni hjá Girona en var í eigu franska félagsins Troyes. Eigendur City eiga bæði Girona og Troyes. Pep and Savio 🩵 pic.twitter.com/bXQRwdZlJD— ¹⁰ (@SxrgioSZN) July 18, 2024 City mun borga 25 milljónir evra fyrir leikmanninn en við það gætu bæst fimmtán milljónir evra í bónusgreiðslur. Sávio lék 37 leiki í spænsku deildinni á síðustu leiktíð og var með 9 mörk og 10 stoðsendingar í þeim. „Ég er svo ánægður með að komast til Manchester City. Allir vita að þeir eru með besta liðið í heiminum í dag og þetta er því mjög spennandi fyrir mig. Ég er mjög spenntur að fá að vinna með Pep Guardiola einum besta þjálfara sögunnar. Hann mun hjálpa mér að bæta mig enn meira,“ sagði Sávio. Hann mun spila í treyju númer 26 og með Savinho á bakinu en ekki Sávio. Strákurinn heitir fullu nafni Sávio Moreira de Oliveira en er kallaður bæði Savinho og Sávio. Hann vill augljóslega vera frekar kallaður Savinho þótt að hann sé frekar þekktur undir hinu nafninu. „Ég upplifði stórkostlegan tíma á Spáni en hlakka til þessara nýju áskorunnar að spila í ensku úrvalsdeildinni og við hlið margra af bestu leikmanna heims,“ sagði Sávio. Sávio spilað með Brasilíu í Suðurameríkukeppninni í sumar og var með eitt mark í fjórum leikjum. Hann byrjaði þó bara einn leik, einmitt leikinn sem hann skoraði í. Savinho is here! 🩵 pic.twitter.com/h6xfBvnGdb— Manchester City (@ManCity) July 18, 2024
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjá meira