Besta upphitunin: Landsliðsþjálfararnir gerðu upp undankeppni EM Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. júlí 2024 15:31 Þorsteinn Halldórsson og Ásmundur Guðni Haraldsson settust niður í setti með Helenu Ólafsdóttur. stöð 2 sport Helena Ólafsdóttir hitaði upp að venju fyrir umferðina sem framundan er í Bestu deild kvenna og fékk til sín gesti af dýrari gerðinni í þetta sinn. Landsliðsþjálfararnir Þorsteinn Halldórsson og Ásmundur Guðni Haraldsson, sem eru nýkomnir úr landsliðsverkefni og stýrðu Íslandi á EM 2025. Það ótrúlega afrek var að sjálfsögðu rætt og Þýskalandssigurinn frægi reifaður og rifjaður upp. Landsliðsþjálfararnir eru þeir fyrstu sem fara með Ísland beint á EM upp úr riðlakeppni í stað þess að fara í gegnum umspil eins og hefur verið gert síðustu fjögur skipti. Þá var einnig rætt mikilvægi stuðningsins sem landsliðið fékk frá keppendum á Símamótinu og myndbandið sem kvikmyndalistamaðurinn Ásmundur útbjó fyrir leik og fyllti liðið innblæstri. Að sjálfsögðu var svo farið yfir Bestu deild kvenna og umferðina sem framundan. Þrettánda umferðin hefst í kvöld þegar Þór/KA tekur á móti Víkingi. Þrír leikir fara svo fram á morgun og einn á sunnudag. Klippa: Upphitun fyrir 13. umferð Bestu deildar kvenna Upphitunarþáttinn með þeim Þorsteini og Ásmundi má sjá hér fyrir ofan. Þátturinn verður einnig sýndur á Stöð 2 Sport klukkan 17:25 áður en fyrsti leikur umferðarinnar fer fram. 13. umferð Bestu deildar kvenna Föstudagur, 19. júlí: 18:00 Þór/KA-Víkingur – Stöð 2 Sport Laugardagur, 20. júlí: 13:50 Stjarnan-Breiðablik Stöð 2 Besta Deildin 13:50 Þróttur-FH – Stöð 2 Besta Deildin 16:05 Valur-Keflavík Stöð 2 Besta Deildin 2 Sunnudagur, 21. júlí 15:50 Fylkir-Tindastóll – Stöð 2 Sport 5 Allir leikir verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 og í beinni textalýsingu á Vísi. Bestu mörkin Besta deild kvenna Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
Það ótrúlega afrek var að sjálfsögðu rætt og Þýskalandssigurinn frægi reifaður og rifjaður upp. Landsliðsþjálfararnir eru þeir fyrstu sem fara með Ísland beint á EM upp úr riðlakeppni í stað þess að fara í gegnum umspil eins og hefur verið gert síðustu fjögur skipti. Þá var einnig rætt mikilvægi stuðningsins sem landsliðið fékk frá keppendum á Símamótinu og myndbandið sem kvikmyndalistamaðurinn Ásmundur útbjó fyrir leik og fyllti liðið innblæstri. Að sjálfsögðu var svo farið yfir Bestu deild kvenna og umferðina sem framundan. Þrettánda umferðin hefst í kvöld þegar Þór/KA tekur á móti Víkingi. Þrír leikir fara svo fram á morgun og einn á sunnudag. Klippa: Upphitun fyrir 13. umferð Bestu deildar kvenna Upphitunarþáttinn með þeim Þorsteini og Ásmundi má sjá hér fyrir ofan. Þátturinn verður einnig sýndur á Stöð 2 Sport klukkan 17:25 áður en fyrsti leikur umferðarinnar fer fram. 13. umferð Bestu deildar kvenna Föstudagur, 19. júlí: 18:00 Þór/KA-Víkingur – Stöð 2 Sport Laugardagur, 20. júlí: 13:50 Stjarnan-Breiðablik Stöð 2 Besta Deildin 13:50 Þróttur-FH – Stöð 2 Besta Deildin 16:05 Valur-Keflavík Stöð 2 Besta Deildin 2 Sunnudagur, 21. júlí 15:50 Fylkir-Tindastóll – Stöð 2 Sport 5 Allir leikir verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 og í beinni textalýsingu á Vísi.
13. umferð Bestu deildar kvenna Föstudagur, 19. júlí: 18:00 Þór/KA-Víkingur – Stöð 2 Sport Laugardagur, 20. júlí: 13:50 Stjarnan-Breiðablik Stöð 2 Besta Deildin 13:50 Þróttur-FH – Stöð 2 Besta Deildin 16:05 Valur-Keflavík Stöð 2 Besta Deildin 2 Sunnudagur, 21. júlí 15:50 Fylkir-Tindastóll – Stöð 2 Sport 5
Bestu mörkin Besta deild kvenna Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira