Rússnesk þingkona gagnrýnir lyfjanotkun Biles Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2024 12:45 Simone Biles er sigursælasta fimleikakona allra tíma. getty/Nikolas Liepins Svetlana Zhurova frá Rússlandi réðist nokkuð harkalega á bandarísku fimleikastjörnuna Simone Biles í viðtali og ýjaði að því hún kæmist ekki í gegnum daginn án lyfja. Zhurova vann til gullverðlauna í skautahlaupi á Vetrarólympíuleikunum í Tórínó fyrir átján árum. Hún situr í dag á rússneska þinginu. Zhurova tjáði sig um Biles, sigursælustu fimleikakonu allra tíma, í nýlegu viðtali við RIA Novosti og gerði andleg veikindi hennar og lyf sem hún tekur vegna þeirra að umtalsefni sínu. „Hún kemst ekki af án lyfja,“ sagði Zhurova en Biles tekur ritalín vegna athyglisbrests og ofvirkni. Ritalín er á bannlista Wada, alþjóða lyfjaeftirlitsins, en Biles fær undanþágu til að nota lyfið. Zhurova finnst það skjóta skökku við. „Ef annað íþróttafólk notar örlítið ritalín er það umsvifalaust dæmt úr leik. Það er ekki sanngjarnt að hún fái að nota lyfið en annað íþróttafólk ekki,“ sagði sú rússneska. „Kannski eru læknarnir í blekkingarleik þegar hún kemst ekki í gegnum daginn án lyfja. Ég spyr Wada hvort svona greiningar séu leyfðar.“ Biles er á leið á sína þriðju Ólympíuleika. Hún sló í gegn á leikunum í Ríó 2016 en þurfti að draga sig úr keppni í Tókýó fyrir þremur árum vegna andlegra veikinda. Biles hefur unnið til sjö verðlauna á Ólympíuleikum, þar af fernra gullverðlauna. Ólympíuleikar 2024 í París Fimleikar Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira
Zhurova vann til gullverðlauna í skautahlaupi á Vetrarólympíuleikunum í Tórínó fyrir átján árum. Hún situr í dag á rússneska þinginu. Zhurova tjáði sig um Biles, sigursælustu fimleikakonu allra tíma, í nýlegu viðtali við RIA Novosti og gerði andleg veikindi hennar og lyf sem hún tekur vegna þeirra að umtalsefni sínu. „Hún kemst ekki af án lyfja,“ sagði Zhurova en Biles tekur ritalín vegna athyglisbrests og ofvirkni. Ritalín er á bannlista Wada, alþjóða lyfjaeftirlitsins, en Biles fær undanþágu til að nota lyfið. Zhurova finnst það skjóta skökku við. „Ef annað íþróttafólk notar örlítið ritalín er það umsvifalaust dæmt úr leik. Það er ekki sanngjarnt að hún fái að nota lyfið en annað íþróttafólk ekki,“ sagði sú rússneska. „Kannski eru læknarnir í blekkingarleik þegar hún kemst ekki í gegnum daginn án lyfja. Ég spyr Wada hvort svona greiningar séu leyfðar.“ Biles er á leið á sína þriðju Ólympíuleika. Hún sló í gegn á leikunum í Ríó 2016 en þurfti að draga sig úr keppni í Tókýó fyrir þremur árum vegna andlegra veikinda. Biles hefur unnið til sjö verðlauna á Ólympíuleikum, þar af fernra gullverðlauna.
Ólympíuleikar 2024 í París Fimleikar Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira