Norris hleypti Piastri fram úr sér og Ástralinn vann sinn fyrsta sigur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2024 15:11 Oscar Piastri fagnar sigri í ungverska kappakstrinum. getty/Bryn Lennon Oscar Piastri á McLaren vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann vann Ungverjalandskappaksturinn í dag. Samherji Piastris, Lando Norris, var með forystuna en hleypti Ástralanum fram úr sér undir lokin og hann kom fyrstur í mark. Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem ökumenn McLarens eru í efstu tveimur sætunum í keppni í Formúlu 1. Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji og komst þar með á verðlaunapall í 200. sinn á ferlinum. Charles Leclerc á Ferrari endaði í 4. sæti og heimsmeistarinn Max Verstappen á Red Bull varð að gera sér 5. sætið að góðu. Þrátt fyrir niðurstöðu dagsins er Verstappen enn efstur í keppni ökuþóra. Hann er með 265 stig en Norris er annar með 189 stig. Piastri er í 5. sæti með 149 stig. Red Bull er efst í keppni bílasmiða með 373 stig, Ferrari er í 2. sæti með 302 stig og McLaren í því þriðja með 295 stig. Akstursíþróttir Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Samherji Piastris, Lando Norris, var með forystuna en hleypti Ástralanum fram úr sér undir lokin og hann kom fyrstur í mark. Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem ökumenn McLarens eru í efstu tveimur sætunum í keppni í Formúlu 1. Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji og komst þar með á verðlaunapall í 200. sinn á ferlinum. Charles Leclerc á Ferrari endaði í 4. sæti og heimsmeistarinn Max Verstappen á Red Bull varð að gera sér 5. sætið að góðu. Þrátt fyrir niðurstöðu dagsins er Verstappen enn efstur í keppni ökuþóra. Hann er með 265 stig en Norris er annar með 189 stig. Piastri er í 5. sæti með 149 stig. Red Bull er efst í keppni bílasmiða með 373 stig, Ferrari er í 2. sæti með 302 stig og McLaren í því þriðja með 295 stig.
Akstursíþróttir Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira