Nýi meistarinn viðurkenndi að hafa tapað fyrir Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2024 15:16 Michael Jordan og Xander Schauffele mættust á dögunum á golfvellinum. Samsett/Getty&EPA Bestu kylfingar heims hafa flestir kynnst því að keppa við Michael Jordan á golfvellinum. Nýjasti meistarinn á sögu af slíku og útkoman var ekki honum í hag. Bandaríski kylfingurinn Xander Schauffele vann Opna breska meistaramótið í golfi í gær og hefur þar með unnið tvo af fjórum risamótum ársins. Schauffele vann PGA-meistaramótið í maí þegar hann lék á 21 höggi undir pari en að þessu sinni dugði honum að leika á níu höggum undir pari. Hann endaði tveimur höggum á undan Billy Horschel og Justin Rose. A new name added to the most iconic trophy in golf. Xander Schauffele has been etched into golfing history. pic.twitter.com/2FESc4gOfW— The Open (@TheOpen) July 21, 2024 Eftir sigurinn í gær kom fram myndband með Schauffele þar sem hann fór yfir samskipti sín við NBA goðsögnina Michael Jordan. CBS sýndi myndbandið á miðlum sínu. Schauffele viðurkenndi þar að hann hafi tapað á móti Jordan á dögunum og það var í golfi en ekki einn á einn í körfubolta. Jordan er mikill golfáhugamaður og spilaði íþróttina grimmt á meðan hann var enn að spila körfubolta. Jordan er líka mikill keppnismaður og þekktur fyrir að leggja pening undir á golfvellinum. Fór að „tala skít“ við Jordan. Schauffele sagði söguna af leik sínum við Jordan. Allt hafi litið vel út framan af. Vandamál Schauffele hafi byrjað þegar hann fór að „tala skít“ við Jordan. Schauffele lýsti því þegar Jordan hætti þá að tala við hann á hringnum, setti upp mikinn einbeitingarsvip og náði síðan hverjum fuglinum á fætur öðrum. „Ég gerði mitt besta en hann vann mig sem er vandræðalegt,“ sagði Schauffele en má sjá þetta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Golf on CBS (@golfoncbs) Golf Mest lesið Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Xander Schauffele vann Opna breska meistaramótið í golfi í gær og hefur þar með unnið tvo af fjórum risamótum ársins. Schauffele vann PGA-meistaramótið í maí þegar hann lék á 21 höggi undir pari en að þessu sinni dugði honum að leika á níu höggum undir pari. Hann endaði tveimur höggum á undan Billy Horschel og Justin Rose. A new name added to the most iconic trophy in golf. Xander Schauffele has been etched into golfing history. pic.twitter.com/2FESc4gOfW— The Open (@TheOpen) July 21, 2024 Eftir sigurinn í gær kom fram myndband með Schauffele þar sem hann fór yfir samskipti sín við NBA goðsögnina Michael Jordan. CBS sýndi myndbandið á miðlum sínu. Schauffele viðurkenndi þar að hann hafi tapað á móti Jordan á dögunum og það var í golfi en ekki einn á einn í körfubolta. Jordan er mikill golfáhugamaður og spilaði íþróttina grimmt á meðan hann var enn að spila körfubolta. Jordan er líka mikill keppnismaður og þekktur fyrir að leggja pening undir á golfvellinum. Fór að „tala skít“ við Jordan. Schauffele sagði söguna af leik sínum við Jordan. Allt hafi litið vel út framan af. Vandamál Schauffele hafi byrjað þegar hann fór að „tala skít“ við Jordan. Schauffele lýsti því þegar Jordan hætti þá að tala við hann á hringnum, setti upp mikinn einbeitingarsvip og náði síðan hverjum fuglinum á fætur öðrum. „Ég gerði mitt besta en hann vann mig sem er vandræðalegt,“ sagði Schauffele en má sjá þetta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Golf on CBS (@golfoncbs)
Golf Mest lesið Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira