Hildur Sif og Páll Orri ástfangin í Frakklandi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 24. júlí 2024 12:10 Hildur og Páll njóta þess að ferðast og skoða heiminn saman. Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og kærastinn hennar Páll Orri Pálsson eru stödd í Cannes í Frakklandi þar sem þau njóta lífsins og sólarinnar saman. Parið opinberaði samband sitt í febrúar síðastliðnum. Hildur Sif og Páll hafa deilt fjölda mynda með fylgjendum sínum bæði í hringrásinni (e.story) á Instagram og birt myndir sem gefa fólki sýn inn í fallegt umhverfi þar sem sólin og blár himinn leikur við þau við frönsku rívíeruna. Ferðlagið einkennist af miklum vellystingum líkt og eftirfarandi myndir gefa til kynna. View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) Parið virðist njóta þess að ferðast saman og elta sólina, líkt og fjöldi annarra Íslendinga um þessar mundir, en þau fóru nýverið saman til Kaupmannahafnar. View this post on Instagram A post shared by Páll Orri Pálsson (@pallorri) Sex ára aldursmunur er á þeim Páli og Hildi, hann er fæddur árið 1999 og hún 1993. Hildur Sif er sálfræðingur að mennt og starfar sem sérfræðingur hjá SaltPay. Auk þess hefur hún getið sér gott orð á samfélagsmiðlum og mætti flokkast sem áhrifavaldur. Þá er hún eins og áður segir innmúruð í fyrrnefndan LXS-vinahóp sem gerði garðinn frægann með samnefndri raunveruleikaseríu á Stöð 2. Páll Orri nam lög við Háskólann í Reykjavík og stundar nú nám í verðbréfamiðlun við sama skóla. Verðbréfin hefur hann lagt fyrir sig hjá Íslandsbanka en auk þess þykir mikið til hans koma í hlutverki þáttastjórnanda Veislunnar, útvarpsþáttar á FM957. Páll Orri hefur verið virkur í ungliðahreyfingu Sjálfstæðisflokksins en laut í lægra haldi í formannskosningu Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, í apríl í fyrra. Ástin og lífið Ferðalög Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hildur opinberar sambandið á samfélagsmiðlum Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, birti fyrstu paramyndina af sér og kærastanum, Páli Orra Pálssyni útvarpsmanni FM957, á Instagram í gær í tilefni afmælis Páls. 23. febrúar 2024 10:31 Hildur Sif og Páll Orri eru nýtt par Hildur Sif Hauksdóttir áhrifavaldur og Páll Orri Pálsson útvarpsmaður eru nýtt par. Þetta herma heimildir Lífsins á Vísi. 24. desember 2023 15:27 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Parið opinberaði samband sitt í febrúar síðastliðnum. Hildur Sif og Páll hafa deilt fjölda mynda með fylgjendum sínum bæði í hringrásinni (e.story) á Instagram og birt myndir sem gefa fólki sýn inn í fallegt umhverfi þar sem sólin og blár himinn leikur við þau við frönsku rívíeruna. Ferðlagið einkennist af miklum vellystingum líkt og eftirfarandi myndir gefa til kynna. View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) Parið virðist njóta þess að ferðast saman og elta sólina, líkt og fjöldi annarra Íslendinga um þessar mundir, en þau fóru nýverið saman til Kaupmannahafnar. View this post on Instagram A post shared by Páll Orri Pálsson (@pallorri) Sex ára aldursmunur er á þeim Páli og Hildi, hann er fæddur árið 1999 og hún 1993. Hildur Sif er sálfræðingur að mennt og starfar sem sérfræðingur hjá SaltPay. Auk þess hefur hún getið sér gott orð á samfélagsmiðlum og mætti flokkast sem áhrifavaldur. Þá er hún eins og áður segir innmúruð í fyrrnefndan LXS-vinahóp sem gerði garðinn frægann með samnefndri raunveruleikaseríu á Stöð 2. Páll Orri nam lög við Háskólann í Reykjavík og stundar nú nám í verðbréfamiðlun við sama skóla. Verðbréfin hefur hann lagt fyrir sig hjá Íslandsbanka en auk þess þykir mikið til hans koma í hlutverki þáttastjórnanda Veislunnar, útvarpsþáttar á FM957. Páll Orri hefur verið virkur í ungliðahreyfingu Sjálfstæðisflokksins en laut í lægra haldi í formannskosningu Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, í apríl í fyrra.
Ástin og lífið Ferðalög Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hildur opinberar sambandið á samfélagsmiðlum Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, birti fyrstu paramyndina af sér og kærastanum, Páli Orra Pálssyni útvarpsmanni FM957, á Instagram í gær í tilefni afmælis Páls. 23. febrúar 2024 10:31 Hildur Sif og Páll Orri eru nýtt par Hildur Sif Hauksdóttir áhrifavaldur og Páll Orri Pálsson útvarpsmaður eru nýtt par. Þetta herma heimildir Lífsins á Vísi. 24. desember 2023 15:27 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Hildur opinberar sambandið á samfélagsmiðlum Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, birti fyrstu paramyndina af sér og kærastanum, Páli Orra Pálssyni útvarpsmanni FM957, á Instagram í gær í tilefni afmælis Páls. 23. febrúar 2024 10:31
Hildur Sif og Páll Orri eru nýtt par Hildur Sif Hauksdóttir áhrifavaldur og Páll Orri Pálsson útvarpsmaður eru nýtt par. Þetta herma heimildir Lífsins á Vísi. 24. desember 2023 15:27