Viðvarandi vætutíð og áfram rigning í kortunum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 24. júlí 2024 12:30 Rigning, rigning og meiri rigning. Vísir Viðvarandi vætutíð hefur verið sunnan- og vestanlands í sumar og er áfram rigning í kortunum næstu daga. Of snemmt er að spá í spilin um veðrið um verslunarmannahelgina að sögn veðurfræðings. Útlit er fyrir að áfram verði blautt í veðri víða um landið næstu vikuna að sögn Björns Sævars Einarssonar, vakthafandi veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. „Í dag verða suðlægar áttir og það er rigning eiginlega um allt land. Síðan minnkar vestanlands undir kvöld og á morgun þá má búast við að verði rigning með köflum á austanverðu landinu en líklega bjart með köflum vestanlands en þó eru líkur á stökum skúrum síðdegis,“ segir Björn. Á föstudaginn séu líkur á að verði lengst af þurrt sunnan- og vestanlands, en einhver rigning á norðaustan verðu landinu. „Um helgina sjálfa er útlit fyrir suðlægar áttir og rigningu með köflum en þó úrkomuminnst norðvestanlands. Hitinn er átta stig kannski úti við sjóinn hérna norðan og austanlands en síðan er allt að því átján eða jafnvel tuttugu gráður inn til landsins þar sem sést til sólar,“ segir Björn. Líklega verði veðrið best á norðvestur- og austurlandi um helgina. Aðspurður segir Björn að þrátt fyrir talsverða rigningu, hafi sumarið í sögulegu samhengi ekki verið óvenju blautt. „En það er búin að vera hérna viðvarandi vætutíð sunnan- og vestanlands. Það hefur ekki skipt um og komið norðaustan átt með sól hérna sunnan- og vestanlands að ráði,“ segir Björn. Hann kveðst ekki treysta sér til að spá í spilin varðandi veðrið um verslunarmannahelgina. „Já það eru svona tíu dagar í það, fram á föstudag, þannig það getur nú margt breyst þangað til.“ Veður Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Útlit er fyrir að áfram verði blautt í veðri víða um landið næstu vikuna að sögn Björns Sævars Einarssonar, vakthafandi veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. „Í dag verða suðlægar áttir og það er rigning eiginlega um allt land. Síðan minnkar vestanlands undir kvöld og á morgun þá má búast við að verði rigning með köflum á austanverðu landinu en líklega bjart með köflum vestanlands en þó eru líkur á stökum skúrum síðdegis,“ segir Björn. Á föstudaginn séu líkur á að verði lengst af þurrt sunnan- og vestanlands, en einhver rigning á norðaustan verðu landinu. „Um helgina sjálfa er útlit fyrir suðlægar áttir og rigningu með köflum en þó úrkomuminnst norðvestanlands. Hitinn er átta stig kannski úti við sjóinn hérna norðan og austanlands en síðan er allt að því átján eða jafnvel tuttugu gráður inn til landsins þar sem sést til sólar,“ segir Björn. Líklega verði veðrið best á norðvestur- og austurlandi um helgina. Aðspurður segir Björn að þrátt fyrir talsverða rigningu, hafi sumarið í sögulegu samhengi ekki verið óvenju blautt. „En það er búin að vera hérna viðvarandi vætutíð sunnan- og vestanlands. Það hefur ekki skipt um og komið norðaustan átt með sól hérna sunnan- og vestanlands að ráði,“ segir Björn. Hann kveðst ekki treysta sér til að spá í spilin varðandi veðrið um verslunarmannahelgina. „Já það eru svona tíu dagar í það, fram á föstudag, þannig það getur nú margt breyst þangað til.“
Veður Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira