Réðst á leikmann Wrexham eftir tvær mínútur í æfingaleik Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júlí 2024 08:29 Lewi Colwill hafði engan húmor fyrir seinni tæklingu James McClean. skjáskot Chelsea og Wrexham áttust við í æfingaleik í Bandaríkjunum í gærkvöldi sem endaði 2-2. Vart er hægt að kalla þetta vináttuleik þar sem slagsmál brutust út eftir rétt rúmar tvær mínútur. Þetta var fyrsti leikur Enzo Maresca við stjórnvöl Chelsea en honum tókst ekki að hafa stjórn á skapi Lewi Colwill, sem varð fyrir tæklingu frá James McClean, leikmanni Wrexham, og brást illa við. Colwill stóð strax á fætur og reif í hálsmál McClean, lyfti því raunar upp fyrir höfuð hans, áður en aðrir leikmenn skárust inn í og stöðvuðu slagsmálin. Phil Parkinson, þjálfari Wrexham hljóp meira að segja út úr boðvangnum og inn á völlinn til að stöðva átökin, Enzo Maresca gerðist ekki svo djarfur. A Levi Colwill no le gustó nada esa entrada del jugador del Wrexham, James McClean ¡Se les olvidó que es juego amistoso! 😳 pic.twitter.com/0010MulCyU— ESPN Deportes (@ESPNDeportes) July 25, 2024 Ekkert spjald fór á loft og Chelsea bjargaði jafntefli undir lokin eftir að hafa lent 2-1 undir. Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Þetta var fyrsti leikur Enzo Maresca við stjórnvöl Chelsea en honum tókst ekki að hafa stjórn á skapi Lewi Colwill, sem varð fyrir tæklingu frá James McClean, leikmanni Wrexham, og brást illa við. Colwill stóð strax á fætur og reif í hálsmál McClean, lyfti því raunar upp fyrir höfuð hans, áður en aðrir leikmenn skárust inn í og stöðvuðu slagsmálin. Phil Parkinson, þjálfari Wrexham hljóp meira að segja út úr boðvangnum og inn á völlinn til að stöðva átökin, Enzo Maresca gerðist ekki svo djarfur. A Levi Colwill no le gustó nada esa entrada del jugador del Wrexham, James McClean ¡Se les olvidó que es juego amistoso! 😳 pic.twitter.com/0010MulCyU— ESPN Deportes (@ESPNDeportes) July 25, 2024 Ekkert spjald fór á loft og Chelsea bjargaði jafntefli undir lokin eftir að hafa lent 2-1 undir.
Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira