Verstappen færður aftur um tíu sæti í ræsingu Siggeir Ævarsson skrifar 26. júlí 2024 19:16 Max Verstappen fyrir kappaksturinn í Austurríki 30. júní Vísir/EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Max Verstappen, stendur í stappi þessa dagana. Hann mun ekki vera á ráspól á sunnudaginn, jafnvel þó hann verði fljótastur í tímatökum þar hann hefur skipt of oft um vél. Red Bull liðið hefur verið að gera allskonar breytingar og fínstillingar á vélum sínum þetta tímabilið en alls má hver ökumaður alls nota fjórar vélar áður en til refsingar kemur. Vélarskiptin lágu í loftinu eftir að vélin bilaði hjá Verstappen í Kanada kappakstrinum í byrjun júní. Það var í raun taktísk ákvörðun hjá liðinu að gera skiptin núna þar sem Spa-Francorchamps brautin í Belgíu þykir ein sú besta þegar kemur að framúrakstri. Verstappen er ekki ókunnur þeim aðstæðum en í 2022 ræsti hann 15. og skaut sér síðan fram úr öllum. He's taking a 10-place grid penalty on Sunday, but don't think Max Verstappen can't win - just look what happened two seasons ago at Spa 🤩#F1 #BelgianGP @redbullracing pic.twitter.com/y81upSB5es— Formula 1 (@F1) July 26, 2024 Keppnin í Belgíu fer fram á sunnudaginn. Fyrstu tvær æfingarnar eru að baki og náði Verstappen bestum tíma allra á fyrri æfingunni, hann var svo sekúndubrotum á eftir ökumönnum McLaren á seinni æfingunni, svo það má reikna með að hann verði ekki lengi í því sæti sem hann ræsir úr á sunnudaginn. Akstursíþróttir Tengdar fréttir Hamilton skýtur á Verstappen: Verður að haga sér eins og heimsmeistari Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton skaut fast á núverandi heimsmeistara eftir ungverska formúlu 1 kappaksturinn um síðustu helgi. 26. júlí 2024 12:00 Verstappen ætlar ekki að biðjast afsökunar: „Geta haldið sig heima“ Ríkjandi Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen, ökuþór Red Bull Racing segist ekki þurfa biðjast afsökunar á framferði sínu og orðbragði í samskiptum við lið sitt í ungverska kappakstrinum í gær. 22. júlí 2024 13:30 Banna Verstappen að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu Forráðamenn Red Bull hafa bannað Max Verstappen, heimsmeistara í Formúlu 1, að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu. 25. júlí 2024 23:30 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Red Bull liðið hefur verið að gera allskonar breytingar og fínstillingar á vélum sínum þetta tímabilið en alls má hver ökumaður alls nota fjórar vélar áður en til refsingar kemur. Vélarskiptin lágu í loftinu eftir að vélin bilaði hjá Verstappen í Kanada kappakstrinum í byrjun júní. Það var í raun taktísk ákvörðun hjá liðinu að gera skiptin núna þar sem Spa-Francorchamps brautin í Belgíu þykir ein sú besta þegar kemur að framúrakstri. Verstappen er ekki ókunnur þeim aðstæðum en í 2022 ræsti hann 15. og skaut sér síðan fram úr öllum. He's taking a 10-place grid penalty on Sunday, but don't think Max Verstappen can't win - just look what happened two seasons ago at Spa 🤩#F1 #BelgianGP @redbullracing pic.twitter.com/y81upSB5es— Formula 1 (@F1) July 26, 2024 Keppnin í Belgíu fer fram á sunnudaginn. Fyrstu tvær æfingarnar eru að baki og náði Verstappen bestum tíma allra á fyrri æfingunni, hann var svo sekúndubrotum á eftir ökumönnum McLaren á seinni æfingunni, svo það má reikna með að hann verði ekki lengi í því sæti sem hann ræsir úr á sunnudaginn.
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Hamilton skýtur á Verstappen: Verður að haga sér eins og heimsmeistari Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton skaut fast á núverandi heimsmeistara eftir ungverska formúlu 1 kappaksturinn um síðustu helgi. 26. júlí 2024 12:00 Verstappen ætlar ekki að biðjast afsökunar: „Geta haldið sig heima“ Ríkjandi Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen, ökuþór Red Bull Racing segist ekki þurfa biðjast afsökunar á framferði sínu og orðbragði í samskiptum við lið sitt í ungverska kappakstrinum í gær. 22. júlí 2024 13:30 Banna Verstappen að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu Forráðamenn Red Bull hafa bannað Max Verstappen, heimsmeistara í Formúlu 1, að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu. 25. júlí 2024 23:30 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Hamilton skýtur á Verstappen: Verður að haga sér eins og heimsmeistari Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton skaut fast á núverandi heimsmeistara eftir ungverska formúlu 1 kappaksturinn um síðustu helgi. 26. júlí 2024 12:00
Verstappen ætlar ekki að biðjast afsökunar: „Geta haldið sig heima“ Ríkjandi Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen, ökuþór Red Bull Racing segist ekki þurfa biðjast afsökunar á framferði sínu og orðbragði í samskiptum við lið sitt í ungverska kappakstrinum í gær. 22. júlí 2024 13:30
Banna Verstappen að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu Forráðamenn Red Bull hafa bannað Max Verstappen, heimsmeistara í Formúlu 1, að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu. 25. júlí 2024 23:30