Framtíðin enn óákveðin: „Ég sagði aldrei að ég væri á förum“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júlí 2024 11:45 Pep Guardiola útilokar ekki að halda áfram með Manchester City eftir komandi tímabil. Michael Regan/Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segir að hann gæti vel hugsað sér að halda áfram með liðið eftir komandi tímabil. Samningur þjálfarans rennur út næsta sumar og eftir að liðið tryggði sér sinn fjórða Englandsmeistaratitil í röð - sem er met - sagði Guardiola að hann væri „nær því að hætta en að halda áfram.“ Síðasta tímabil var áttunda tímabil Spánverjans með City. Á þessum átta árum hefur liðið sex sinnum orðið Englandsmeistari og alls eru titlarnir orðnir 17 talsins. Manchester City er þessa stundina í æfingaferð um Bandaríkin og fyrir leik liðsins gegn AC Milan, sem fram fer í dag, sagði Guardiola að ekkert væri ákveðið varðandi framtíð hans hjá félaginu. Pep Guardiola says he has not ruled out signing another contract extension at Manchester City 👀 pic.twitter.com/62hQpUuoY9— ESPN UK (@ESPNUK) July 27, 2024 „Ég sagði aldrei að ég væri á förum,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi. „Níu ár hjá sama félaginu eru heil eilífð. En ég útiloka ekki að ég muni framlengja samningnum. Ég vill vera viss um að það sé rétt ákvörðun fyrir félagið og fyrir leikmennina.“ „Þegar ég tek ákvörðun mun ég tala við stjórnarformanninn og yfirmann íþróttamála. En fyrst vill ég byrja þetta tímabil, sjá hvernig gengur og hversu tengdir við erum. Eftir það skulum við sjá til.“ Enski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Mahrez batt enda á bið Alsíringa Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Samningur þjálfarans rennur út næsta sumar og eftir að liðið tryggði sér sinn fjórða Englandsmeistaratitil í röð - sem er met - sagði Guardiola að hann væri „nær því að hætta en að halda áfram.“ Síðasta tímabil var áttunda tímabil Spánverjans með City. Á þessum átta árum hefur liðið sex sinnum orðið Englandsmeistari og alls eru titlarnir orðnir 17 talsins. Manchester City er þessa stundina í æfingaferð um Bandaríkin og fyrir leik liðsins gegn AC Milan, sem fram fer í dag, sagði Guardiola að ekkert væri ákveðið varðandi framtíð hans hjá félaginu. Pep Guardiola says he has not ruled out signing another contract extension at Manchester City 👀 pic.twitter.com/62hQpUuoY9— ESPN UK (@ESPNUK) July 27, 2024 „Ég sagði aldrei að ég væri á förum,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi. „Níu ár hjá sama félaginu eru heil eilífð. En ég útiloka ekki að ég muni framlengja samningnum. Ég vill vera viss um að það sé rétt ákvörðun fyrir félagið og fyrir leikmennina.“ „Þegar ég tek ákvörðun mun ég tala við stjórnarformanninn og yfirmann íþróttamála. En fyrst vill ég byrja þetta tímabil, sjá hvernig gengur og hversu tengdir við erum. Eftir það skulum við sjá til.“
Enski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Mahrez batt enda á bið Alsíringa Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira